Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1928, Blaðsíða 12
6
T I M A RI T V. F. í. 1928
hreinsa og „herða“ olíuna, sem kallað er, til þess að
gera úr lienni neyslufeiti. Dálítið hefir verið flutt
út af olíu í járndúnkum, sem þessar verksmiðjur
hafa lánað til þessa. Ljelegasti hlutinn af olíunni, sem
mest er af feitisýru í, mun ekki vcra notaður í
neytslufeiti, lieldur aðallega í smurningsolíur.
i Sildarmjölið er haft nokkuð mismunandi, eftir því
til hvers það er ætlað. Ef síldarmjölið er ætlað til
íSkepnufóðurs, þykir ekki golt að hafa all of mikið
af salti i þvi, og er þess vegna reynt að hliðra sjer
hjá því að salta sildina of mikið, en ef mjölið er
ætlað til áburðar, þá virðist ekki vera lögð eins
mikil áhersla á að hafa lítið af salti í þvi. Talið
verksmiðjunnar. Færslan frá sjóðaranum að press-
unni fer fram á ýmsan liátt eftir afstöðu, annað-
hvort milliliðalaust eða með færisnigli eingöngu eða
fyrst með skúffulyftu og siðan með færisnigli.
Pressur þær, sem nú tíðkast, eru skrúfupressur svo
nefndar, þannig gerðar, að utan um pressuna ligg-
ur sívalningur með götum eða raufum á, sem hleypa
Vökvanum út. Innan í þessum sívalning snýst ás
með skrúfumynduðum spöðum á og þessar skrúf-
ur pressa maukið áfram frá öðrum enclá vjelarinn-
ar til hins. Á þeim endanum, sem maukið fer út
um, er munnstykki, scm þrengja má og rýmkva eftir
þvi sem þörf gerist, til þess að fá hæfilega mót-
er upp og ofan að í mjölinu sje 10—14% af feiti,
1—8% af salti og 10% vatn,_en afgangurinn hið
eiginlega mjölefni eða protein. Sje mjölið ætlað til
fóðurs, þykir gott að það sje sem ljósast á litinn.
J?essu næst skal lýsl stuttlega vjelunum, eins og
þær eru í þeiui sildarverksmiðjum, sem nota liina
svonefndu amérísku aðferð. Sú aðferð er að minsta
kosti ennþá svo að segja eingöngu notuð, en á síðari
árum hafa pjóðverjar verið að gera tilraunir til að
ínnleiða fullkomnari aðferð, sem mun ékki hafa
háð mikilíi útbreiðslu énnþá, vegna þess, að vjel-
‘arnar eru marghrotriari og dýrari.
’ Fyrstá áhaldið er s j ö ð a ri n n (2. mynd). pað
ö'r járnhólkur, 20/30 feta langur, eða lengri, og liggja
inn í hann mjög margar gufúpípur, til þess áð veita
gufunni inn i sildina. Innan í sjóðaranum er ás með
skrúfuspöðum á, og er liann stundum holur og þá
éinnig hleypt. gufu í síldina gegnum þennan hola
ás. Ásinn er látinn snúast, og færa spaðarnir síld-
ármaukið smátt og smátt frá einum enda sjóðarans
Itil annars, þannig, að sildin er látin koma lirá inn
við annan endann, cn kemur soðin út við hinn end-
ánn og vinnur vjelin þannig óslitið.
Frá sjóðaranum fer síldarmaukið í pressuna
í(3. mynd), sem að ýmsu leyti má telja aðalvjel
stöðu móti skrúfunni og þar með hæfilegan þrýst-
ing á síldarmaukið. Útbúnaður er hafður til þess
að hleypa gufu inn í pressuna eftir því sem þarf til
þess að hún geti gengið liðugt.
Ýmsir erfiðleikar verða oft á þvi að fá pressuna
til þess að vinna nógu vel. í fyrsta lagi eru stund-
um járnstykki í síldinni, stafandi vitanlega af ógætni
eða hirðuleysi veiðimana, og geta þessi stykki sest
í pressuna, stöðvað hana alveg eða hrenglað spað-
ana og jafnvel beygt ásinn eða valdið frekari skémd-
um. petta mætti væntanlega fyrirbyggja rrieð því að
setja s e g u 1 h r e i n s a r a á milli sjóðarans og
pressunnar, og láta hann draga til sin það járri, sem
vera kann í síldarmaukinu. Sumar verksmiðjur eru
og farnir að setja umhúnað milli sjóðara og pressu,
sem á að halda eftir hæði járnarusli og grjóti, sem
vera kann í síldinni. Stundum koma og þau vand-
ræði fyrir, að pressan greinir ekki vökvann nægilega
vel frá þurcfni síldarinnar. pað getur jafnvél farið
svo, að þerssuásinn með spöðunum snúist innan um
maukið án þess að ýla því áfram eða þjaþþá j^ví
saman, eða þá að hálfpressað maukið snýst með
ásnum og tekur ekki pressun. Verksmiðjurnar hafa
með ýmséi tilhreytni reynt að koma í veg fyrir ]>essi
vándkváeði, og hæíir hver þeirra sínuin úrræðum,