Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1928, Qupperneq 13

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1928, Qupperneq 13
T IM A RIT V. F. í. 1928 7: en óvist hver þeirra er lengst komin. Dœmi upp á þessa erfiðleika sá jeg æði mikla á Siglufirði i sept s.l., þar sem verksmiðjurnar voru að vinna úr gam- alli síld. Iiættan virðist ekki vera mjög mikil, ef unnið er úr nýrri síld, en ef síldin er farin að grotna sundur í þrónni, er mikið liættara við að pressan svíki. í einni verksmiðjunni á Siglufirði var alveg gefist upp við að nota skrúfupressuna við gömlu síldina, og tekin upp aftur alveg úrelt aðferð, sem er á þá leið, að dálítið af sildarmaukinu, á að giska sem lyfta efninu jafnan upp eftir annari hliðinni, en svo þegar það er komið nálega efsl upp í hunguna á sívalningnum, fellur það niður i botninn aftur. Við annan enda sivalningsins er eldstæði. gert fyrir kol, koks eða oliuhitun, og er það kynt með eldsneytinu og jafnframt hlásið inn i eldstæðið og hak við það köldu lofti, til þess að kæla reykinn, en þetta sam- bland af revk og lofti gengur síðan eftir endilöng- um sívalningnum og út um hinn endann á honum. Efni það, sem á að þurka, herst þannig með þnrk- 3. mynd. 25 kg., er sett innan í dúk úr gisnuin striga, dúkur- inn er síðan brotinn saman utan um þetta, og káss- an síðan látin í einfalda fellipressu, sem gengur fyr- ir vatnsþrýstingu. pegar jn-essan er orðin full af þessum kökum, er hún feld saman, og fer þá vökv- inn út um dúkinn á röndum kökunnar, lnin síðan tekin út og striginn utan af henni, en pressaða deigið fer yfir i þurkarann. pessi aðferð er bæði fólksfrek og seinleg. Frá pressunni fer pressaða deigið yfir í þ u r k a r- an n (4. mynd). Flyst þangað með færisnigli, og með lyftu, ef þörf gerist, eftir afstöðu vjelanna. Til þurkunar í síldarverksmiðjum eru hjer á landi nær eingöngu notaðar reykþurkur svo nefndar. pað er víður og langur sívalningur, sem er látinn snúast hægt og hallast lítið eitt frá þeim endanum, þar sem efnið kemur inn, og til hins endans. Innan í sívaln- ingum eru bi-yggjur eða spaðar, aðallega langsetis, loftinu frá einum enda sivalningsins til annars. par tekur við rykklefi svo nefndur, sem er ætlaður tit þess að finasta duftið úr mjölinu, sem ella mundi hlása hurt með reyknum, geti greinst frá. Úr ryk- klefanum liggur svo reykháfur fyrir þurkloftið. I sumum verksmiðjum hjer á landi eru rykklefarnir ekki nógu stórir, svo að nokkuð af fína mjölinu fer með reyknum út úr reykháfnum, og er það sjer- staklega þetta fína mjöl, sem veldur ólykt þeirri, sem er í kringum sumar af verksmiðjunum. pessi þurkunaraðferð mun vera sú ódýrasta sem völ er á. Gallar hennar eru aðallega þeir, að hita- stig þurkloftsins er til að hyrja með svo hátt, að hætt er við að eitthvað dálítið af þurefni brenni úr mjölinu, en hjá því er reynt að komast með því að tempra kyndinguna. Ennfremur ber það við, að nokkuð af sóti eða óbrunnu kolaefni fer saman við mjölið, svo að það fær á sig dökkan lit. Yerksmiðj-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.