Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1928, Blaðsíða 15

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1928, Blaðsíða 15
TIM A RIT V. F. 1. 1928 9 sem hjer liefir verið lýst, eru a'ð ýmsu leyti ófull- komnar, jafnvel þó að allar vjelar sjeu í lagi, og ófullkomleikinn þó líklega minni þar sem notaðar eru vjelar frá Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna en frá austurströnd þeirra. Aðalgallinn er hjá hvorum- tveggja sá, að talsvert rnikið af olíu (feiti) verður eftir í mjölinu, hjá verksmiðjunum hjer á landi venjulega 8—14% af þyngd mjölsins. Mjölið þykir verri verslunarvara, því meiri feiti sem er í því, og eftirtekjan af olíu verður auðvitað þvi nxinni, sem meira af feiti verður eftir í mjölinu. Ýmsar þýskar verksmiðjur hafa reynt að búa til vjelar fyrir full- komnari vinsluaðferðir, og hefir þeim tekist það. En aðferðin öll verður margbrotnari og útheimtir meiri vjelar, og má þvi vera að fjárliagslegur ávinn- ingur fáist lítill eða enginn með því að nota þessar aðferðir. það mál hefi jeg hvorki haft tíma nje tæki- færi til að rannsaka til neinnar hlítar. Engin slík að- ferð mun notuð í neinni síldarverksmiðju hjer á landi, og skal jeg aðeins Iýsa aðferðinni stuttlega eftir frásögn verksmiðjunnar einnar (Schlotterhose & Co., Gestemiinde). Sildm er fyrst tætl í sundur í tætara. þaðan flyst maukið með færisnigli i gerilsneyða r- a n n. par er efnið gerilsneytt með gufuliitun, en engri gufu hleypt saman við síldarmaukið, svo að það blotnar ekki, eins og i sjóðaranum eftir amerísku aðferðinni. Gerilsneyðingin tekur 15—20 minútur. Frá gerilsneyðaranum fer hráefnið heint í þurk- a ran n. Notuð er gufuþurka, ein eða fleiri, og blás- ið lofti í gegnum þurkuna, lil þess að taka við vatns- gufunni úr efninu, sem þurkað er. pessi eimur er daunillur og er því ekki látinn rjúka út um reyk- háf eða eimháf, heldur inn í einskonar eimþjetti (Kondensator) og þaðan niður í vatnsþró með af- rensli neðanjarðar. Með þessu móti verður mjög lítil ólykt frá verksmiðjunni, en sje þess krafist, að hún sje öldungis lyktarlaus, þá er dælt loftinu úr loftrúminu fyrir ofan vatnsborðið í nefndri vatns- þró, inn undir eldstæði, og þar með brend úr þurk- eimnum þau ódaunsefni, sem kunna að vera þar eftir hreinsunina i eimþjettinum. Sje nú hráefnið svo magurt (fiskúrgangur sums- konar, margar síldartegundir), að ekki þykir borga sig að vinna olíu úr því, þá fer efnið beint úr þurk- aranum til mölunar og sigtunar, eins og eftir ame- rísku aðferðinni. En ef um feita síld er að ræða, eins og hjer við land, þá fer liratið úr þurkaranum yfir i feitivinsluvjelarnar (Extractions- Anlage). par er feitin eða olían leyst úr mjölinu með efnagreiningu, á þann liátt, að sanian við mjölið er blandað vökva (bensíni, bensóli eða trichlor- æthylen), sem leysir upp feilina úr mjölinu, þessi vökvi síðan skilinn frá, og feitin (olían) losuð úr honum aftur. Bensín og bensól hafa þann ókost, að þeim fylgir eldhætta, en svo er ekki um þriðja efnið, sem nefnt var, (nafnið ofl stytt og kallað einungis ,,tx-i“). Mest af því notast aftur, eftir að búið er að greina úr því feitina, en samt rýrnar það nokkuð. Mjölið blotnar við þessa meðferð, og þarf að endur- þurka það, annað hvort í sjerstökum þurkara, sem tilheyrir feitivinsluvjelunum, eða þá með því að láta það ganga aftur í gegnum hinn fyrri þurkara. Ann- ars eru feitivinsluvjelarnar svo margbrotnar, að ekki er kostur að lýsa aðferðinni nánar hjer. Svipaðar þessu eru vjelar frá Rud. A. Hartmann, Berlín. pessar þýsku vjelar hafa rutt sjer mikið til rúms á hvalveiðastöðvum, til þess að vinna hvalolíu og hvalmjöl, en mjer er ekki kunnugt um livort þær hafa ennþá náð notkun í svo stórum síldarverksmiðj- um, sem lijer er um að ræða. Jeg tel þó rjett að frekari rannsókn sje gerð uin þetta áður en afi'áðið er um tilhögun nýrrar verksmiðju. 4. Vinsla úr fiskúrgangi. Allar vinsluaðferðir og vjelar, scm notaðar eru til vinslu á síldarmjöli, eru einnig nothæfar til þess að vinna tiskimjöl úr fiskúrgangi. Ef fiskúrgangur- inn er sva magur, að ekki þyki svara kostnaði að vinna úr lxonum olíuna eða feitina sjerstaklega, þá verður vinsluaðferðin aðeins þeim mun óbrotnari, vinslustigin færri en við sildarvinsluna. Við vinslu á þorskúrgangi og því um líku þarf þó ávalt íið byrja vinsluna með því að læta efnið sund- ur í sjerstökum t æ t a r a. pað er fyrirferðarlítið, fremur ódýrt og ekki nijög aílfrekt áhald, sem venjulega er sett í sjálfa liráefnisþróna. Úr tætaran- um gengur hráefnið svo i skúffulyftu, sem skilar því yfir i næsta áhaldið, venjulega beint í þurkar- a n n, ef ekki á að vinna olíu sjerstaklega. Allir þurk- arar, sem hæfa fyrir síldarvinslu, eru líka liæfir fyr- ir fiskúrgangsvinslu án nokkurra breytinga, og koma sömu kostir og gallar til gi’cina í báðum tilfellum. Frá þurkaranum fer hratið síðan til m ö 1 u ix a r og s i g t u n a r, annaðlxvort í einxi og saixia álialdi (kvörn með sigti), eða í tveim aðgreindum áliöld- um. I fiskúrgangi er oft íxxikið af önglum, og er áríð- andi að þeir fari ekki i mjölið, sem oft er notað til skepnufóðurs, og verður þvi að lxreinsa þá úr með segulhreinsara. Fiskúrgangur er beinameiri og hai’ðari en síldin, og þarf því stei'kari og aflmeiri kvarnir til mölun- ar á fiskúrganginum. Ef þux-kari i síldarverksmiðju á að notast til fullnustu til þurkunar á fiskúrgangi einhvern þann tnna ársins, sem ekki er um síldar- vinslu að ræða, þax’f því ahnaðhvort að auka við annari kvörn en þéirri, senx hæfir til mölunar á síld- armjölinu, eða að geynxa nokkxxð af fiskúrganginuni ómalað, til sölu eða til mölunar á öðrmn tíma xxrs. Talið er, að úr liráum fiskúrgangi, þar sem mest af efninu er þorskhausar og dálkar, fáist fiskiixxjöl

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.