Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Page 4
54
Tí MARIT V. F. I. 1933.
)>" E>yG\B
IIús h.f. Eiinskipafclags fslands. 1. liæ'ð. (Erstc Etage).
Hús h.f. Eimskipafélags íslands. Afgreiðslusalur. (Expeditionssaal).
<;r byggt í gjörsanilega öðrum stíl, og álít eg það
illa farið. Það liefði gefið bænum talsverðan svijt,
ef komið liefðu þarna tveir turnar við aðalinngöngu-
götu bæjarins.
Hús h/f. Eimskipafélags íslands.
(Gebiiude der „Dampschiffahrtsgesellschaft Islands“).
Byrjað var á byggingunni i apríl 1919 og stóð
verkið yfir til ajjrilloka 1921.
Húsið er að flatarmáli 368,0 m2 og bæðin er: kjall-
ari, 4 bæðir, port og ris.
Á neðstu bæðinni eru sölubúðir. Á 1. bæð eru
skrifsíofur félagsins; á öðrum hæðum eru skril-
stofur lil útleigu, en í þakhæðinni er „Kaupþings-
salurinn“.
Húsið er að öllu leyti mjög vandað, og í engu til
]æss sjjarað. Sérstaklega er inngangurinn og stiga-
gangarnir mjög rúmgott og fallegt.
<:
4