Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Qupperneq 15

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Qupperneq 15
Landspitalinn. Dagstofa. (Wohnzimmer). Landspítalinn. SkurSstofa. (Operationszimmer). lierbergi fyrir verkfærahreinsun, umbúðaherbergi, rannsóknarstofa, herbergi fyrir yfirlækni og kandi- dat. Annar hluti hæðarinnar er sjúkrastofur fyrir handlækningar, og skiptingin sú sama og á 1. hæð. Á 3. liæð cr fæöingardeild fyrir 10 sængurkonur. Annar hluti hæðarinnar á að notazt sem herkladeild og eru því í sambandi við hæðina Iveir stórir legu- skálar. En nú er þessi hluti hæðarinnar notaður sem íbúð fyrir starfsfólk spítalans, þar lil sérstakt starfs- fólksliús verður rcist. I sambandi við Landsspílalann var reist sérstölc þvotlahúsbj'gging, og er hún svo stór, að þar er einn- ig þvegið fyrir Kleppsspítalann og Vifilsstaðaliælið. Áfast við þvottaliúshygginguna er byggð sótthrcips- unarslöð, einnig líkskurðarstofa með rannsóknar- stofu, og likgeymsla. Á efsla lofti er stór salur, sem l)æði cr notaður lil kennslu og fyrirleslra. Spítalinn var fullgerður 1930, og taust fyrir jól það ár var fvrsti sjúklingurinn fluttur í hann. Spitalinn cr að öllu leyti svo fullkominn, sem frek- asl varð á kosið, og liefir i öllu verið farið eftir nýj- ustu erlendum fyrirmyndum. Allur spítalinn að innan er gljámálaður. Allir gangar og allir stigar gúmmilagðir. Öil gólf og neðri hluti veggja í baðherbergjum, skurðstofum, snyrti- lierbergjum, eldhúsum og flestum þvi tilheyrandi Landspítalinn. Sótthreinsunartæki í skurSdeild. (I)esinfektion in Operationsabteilung). herhergjum, eru hellulögð. Öll önnur gólf eru lögð linoleum. Allur hyggingarkostnaður við Landsspítalann, Landspítalinn. FæSingarstofa. (Geburtzimmer). Landspitalinn. Salur. (Saal).

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.