Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 10

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 10
58 TÍMARIT V. F. í. 1933. öHu leyti fyrir sjúklinga. Fyrirkomulagið er eftir nýjuslu gerð, þannig, að á deildunum eru engir gangar, og er þetla gert lil þess, að lijúkrunarfólk- ið geti auðveldlega séð, hvað gerisl í liverri sjúkra- stofu. Tvær deildir eru fyrir róiega sjúklinga, og tvær fyrir órólega. Neðri hæðin er fyrir karlmenn, en efri fyrir konur. Á efstu hæð er stór samkomusalur, scm notaður er fyrir bænaliús og aðrar samkomur sjúklinga. Að öðru leyti er liæðin noluð fyrir íhúðir starfsfólks. í sambandi við spítalann var byggður bústaður fyrir yfirlækninn. í kjallara er eldhús, borðstofa, geymslur, miðslöð, likhús (með sérútgangi), þvollahús, straustofa og sótlhreinsunarslofa. Einnig eru í kjallaranum nokkr- ir baðklefar fyrir bæjarbúa (með sérinngangi). Á 1. liæð cr stór skurðstofa, rannsóknarstofa, sótf- hreinsun verkfæra, læknisherbergi og sérstök sótt- varnardeild með 3 sjúkrastofum og sérinngangi. Á 2. hæð eru eingöngu sjúkrastofur. Á efstu hæð eru Röntgen- og ljóslækningaslofur. Að öðru leyli er hæðin notuð sem íbúðir fyrir starfs- fólkið. Húsið er allt lnð vandaðasta. Gólf lagt linoleum, ísafjarSarspitali. Suðurhlið. (Die Siidseite). Nýi Kleppsspitalinn rúmar 100 sjúklinga, og all- ur byggingarkostnaðurinn, með innanhússmunum, nam kr. 770.000,00, og verður þvi kostnaðurinn á sjúkrarúm kr. 7700.00, og má það leljasl mjög lágt, þvi að kostnaður pr. sjúkrarúm i erlendum geð- veikrahælum, er byggð voru á sama lima og geð- veikrahælið á Kleppi og af svipaðri gerð, nam um kr. 10.000.00—12.000.00. Ísafjarðarspítali. Ísafjarðarspítali er fyrsti nýlísku spitalinn, sem reistur var hér á landi. Ryrjað var á verkinu 1921 og ])ví lokið 1925. Ryggingarkostnaðurinn var alls kr. 248.000.00 og rúiriar spítalinn 50 sjúklinga. Spílalinn er að flatarmáli um 265,5 m2, kjallari, 2 liæðir og liátt ris. nema i skurðstofu, snyrtiherbergjum og V. S., þar sem gólfin eru lögð með gólfhellum. Ilúsið var allt unnið i ákvæðisvinnu. Sjúkrahúsið í Hafnarfirði. (l)as Hos])ital in Hafnarfjord). Sjúkrahúsið í Ilal'narfirði, sem reist var af ka- þólskum mönnum 1925—1926, er að öllu leyti hið vandaðasta og nýtízkusnið á öllu. Sjúkrahúsið er svi])að sjúkrahúsinu á ísafirði um stærð og frágang. Þó cr frágangur i Hafnarfirði öllu fullkonmari. Eins vil eg sérstaklega gela í sambandi við sjúkra- húsið, sem sé þess, að út frá dagstofunni á 1. liæð kemur stór pallur (svalir), og er þar mjög góður

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.