Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Síða 23

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Síða 23
TÍMARIT Y. F. I. 1933. 71 Arnarhváll. (Gebáude der öffentiichen Eureaus). Byrjað var á byggingunni í júní 1929, og var henni lokið i september 1931. Eyggingarkostnaðurinn varð kr. 363.604.00. Húsið er að flatarmáli 430 m2, kjallari og 3 bæðir. I kjallara eru geymslur og fjöldi af eldföstum rúmum fyrir hinar ýmsu skrifstofur, sem eru i hús- mu, einnig snyrtingar og miðslöð. Á hinum 3 liæðunum eru skrifstofur fyrir ýmsar opinberar stofnanir. Verkið var nnnið í ákvæðisvinnn. Landssímastöðin. (Das Telegraphengebaude). Byrjað var á byggingunni vetnrinn 1930, og var Iienni lokið um áramótin 1932—1933. Iiúsið er að flatarmáli 542,0 m2, kjallari, 5 hæðir og ris. í kjallara eru allskonar geymslur og miðstöð. A 1. hæð er afgreiðsla tal- og ritsíma, í útbygg- ingu er salur fyrir tengigrindur og skjöl. A 2. bæð eru allskonar skrifstofur fyrir símann, og i útbyggingu bæjarsímasalur. Á 3. bæð eru allskonar skrifstofur fyrir símann, en í úlbyggingu er langlínumiðstöð. Á 4. liæð er útvarpið og í enda útbyggingar er útvarpssalurinn, sem nær gegnum 4. og 5. hæð. Á 5. ha>ð er íbúð stöðvarstjóra og skrifstofur fvrir veðurstofuna. Á þaki útbyggingariimar, sem er svo til flatt, eru ýms áböld veðurstofunnar til útirannsókna. Húsið var allt unnið i ákvæðisvinnu. Landssimaliúsið er áreiðanlega fullkomnasta skrifstofuhúsið bér á landi. cý. /*o Landssímastöðin. 1. hæð. (Erste Iitage).

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.