Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Síða 28

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Síða 28
annan, og að minum dómi fegurri svip, cn hún ann- ars liefði fengið; þar á ofan var þessi tilbreyting alíslenzk og i góðu samræmi við golneska stílinn. Það var því eðlilegt, að mér dylti Iiið sama í bug, islenzka stúðlabergið, er gera skvldi uppdrátt af leik- Iiúsinu, þótl ekki hafi eg birt um að stæla það bók- staflega. Eg hefi aðallega notað það scm skraut á slétlum, óbrotnum veggjum. Það var sjálfgefið, að liin afarháa leiksviðsbygg- ing (!) hæðir, ef kjallari er talinn mcð) bæri ægis- lijálm yfir liúsið. Þessi mikli turn er skreyttur með hvitum sluðlabergssúlum ofan glugganna, sem skera sig frá dökkgráum múrunum, eins og gosgangur gegnum berg. Súlurnar njóta sín betur vegna lit- breytinganna. Svipaðar súlur koma og á framhlið bússins, ofan glugganna (5), en gluggum er skip- að svo, að þeir eru háir og mjóir, liver neðan ann- ars eða ofan, svo sem oft má sjá á nýtizku liúsum. Eru þeir að sjá sem dökkar glufur í grált vegg- bergið. Stuðlar koma og ofan dyra á framhlið liúss- ins, en ekki er þó gengið frá þeim til fullnustu, enn sem komið er. Sama hugmynd er og notuð á einum stað innan- húss, á loftinu í áhorfendasalnum. Það er ætíð nokk- ur bætla á bergmáli i stórum sal, og kemur það sér illa í leikhúsi. Nú er þess hætlara við þvi, sem vegg- fletir og loft eru sléttari. Er því breiður bekkur á loftinu með l'ram vcggum, gerður líkt og sæi í brot- ið stuðlaberg. Salurinn fær því á sig a'ð nokkru leyti svip af helli, og fer það vonandi vel, þegar sterkt Ijós lýsir allt bið slétla miðbik loftsins, þótt ekki sé lengra farið i því, að likja eftir belli. Fyllilega kemur þetla fyrst í ljós, þegar liúsið er fullgerl og upplýst. Það einkennir nú Austurbæinn, engu síður en slöpull kaþólsku kirkjunnar Vesturbæinn, og sést liinn mikli leiksviðsturn langt að. Svipur liússins er að mcstu cftir nútimatízku, þótt ekki liafi liún vcrið allt i öllu. En það, sem einkum skilur, er ís- Ienzk h úsgerðcirlst. Hitt stóð ekki i minu valdi, að fá þvi betri stað en þennan. Því réðu aðrir. Á flestum stórhýsum voru böfum vér nokkuð grælt og ýmslegt lært. Bygging Alþingisbússins kenndi oss að kljúfa stein og byggja úr lionum. Hefir það orðið atvinna fjölda manna siðan, sér- staklega fyr, og sennilega margborgað liúsið. Bygging Safnaliússins kenndi oss að gera járnbent Ioft, sem nú eru notuð í flestum búsum, og var þetta mikil l'ramför. Bygging leikbússins verður vonandi til þcss, að svikular sléttunarhúðir á veggjum Iiverfa og allur sá mikli kostnaður, sem befir fylgt liinni sifelldu málningu á húsum að ut- an. Að vísu liafa nokkrar framfarir orðið í þessu síðustu árin. Það hefir lekist að nota smámöl og stcinlím til þess að gera smákornótt yfirborð, og fer það oft betur en sleikt og slétt. Hvorttveggja liefir þó þann galla, að dauði, grái steinlímslitur- inn helzt. Þá hafa mcnn fengið útlent sléttunar- efni, sem er að mestu leyti malaðar, útlendar stein- tegundir. Útlitið verður þá betra. En þetta er dýrt, og endingin óviss í íslenzku veðurlagi. Mér kom til hugar, að það kvnni að mega nota íslcnzkar steintegundir til j)ess að prýða sléttunar- húðina og vernda hana. Hvítan, harðan kvarts mátti lá úr gömlu gullnámunni í Miðdal o. v. Hvitan og furðu harðan kalkstein má fá úr Esj- unni. Af dökkum steinum var hrafntinna vafa- laust bezt. En bana er óvíða að fá, nema uppi i öræfum landsins. Eg réðist i að útvega þessar steintegundir, vildi belzt nota innlent efni og hjóst auk ])ess við, að það yrði sizl dýrara en útlent. Steinarnir voru muldir, ljósu og dökku teg- undunum hlandað saman, til þess að fá fall- egan dökkgráan lit á búsið og kornunum þrýst inn i sléttunarbúðina, svo að þau sykkju að mestu inn í hana. Verk þetta var ekki vandalaust, cn múv- arameistari Kornelius Sigmundsson og starfsmenn bans leystu það vel af hendi, svo að yfirborðið var jafn gröft og l'ór vel. Litlu einu af silfurbergi var blandað saman við, enda glilrar það í sólskini af aflurkasti lirafntinnu og ljósbroti i silfurberginu. Hér er auk þess um verulegan sparnað að ræða, þvi að öll húðunin með þessu nýja íslenzka efni á leik- búsið koslaði um kr. 12.000, en liefði kostað um kr. 30.000, ef erlendum tilboðum um steinhúðun befði verið tekið, sem auk þess var bvergi nærri eins fallcg. Sundhöll Revkjavíkur. Norðurhlið. (Nordseite).

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.