Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 32

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 32
80 T I M A R I T V. F. í. 1933. Hótel Borg. Gyllti salurinn. (Der goldene Saal). Hótel Borg. Borðsalur gesta. (Speisesaal der Hotelgiiste). armáli 944,0 m- og 5 hæðir með kjallara o« risi. f>. liæðinni er skotið inn fyrir neðri hæðirnar, sam- kvæmt fyrirmælum skipnlagslaganna. Þannig invnd- ast út frá ö. hæð mjög stórar veggsvalir og getur verið mjög skemmtilegt fyrir hótelgestina að koma út á Jtessar veggsvalir l. d. um sumartimann. í hótelinu eru 12 gestaherbergi, og er um helm- ingur herbergjanna tveggja manna, en eins manns herbergi hinn helmingurinn. Um % lierbergjanna liafa sérstök baðherbergi. Allur frágangur og fyrirkomulag hótelsins er eft- ir nýjustu gerð.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.