Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Page 21

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Page 21
TÍMARIT V. F. í. 1933. 69 Að og í ofnana er leitt kalt vatn frá uppsprettu- lind, sem liggur miklu hærra cn skólahúsið. Vatnið hitast upp í ofnunum og rennur frá öðr- um upp i sjálfan skólann. en frá hinum hvera- ofninum í liin ýmsu liús, sem tilheyra skólan- um. Þriðji liverinn er yfirbyggður, og gufan frá honum er leidd inn i eldliús skólans og notuð til matarsuðu, og reynist vel. Skammt frá skólanum rennur Djúpá. Hún hefir verið virkjuð, og fæsl þaðan nóg raf- magn lianda skólanum og tilheyrandi húsum, hæði til ljósa og bökunar. í skólanum eru, með fyrnefndu heimávisl- arliúsi, heimavistir fvrir 130 nemendur. Þar sem eg liefi að eins úlhorgað litinn hluta af byggingarkostnaðinum, er mér ekki kunnugt um heildarkostnaðinn. Laugarvatnsskólinn. Snyrtiklefi. (Toilettenraum). Reyklioltsskóli. Skólahúsið, séð frá suðvestri. (I)ie Schule aus súdwestlicher Richtung). Iteykholtsskóli. (Die Scliule /u Reykliolt). Ryrjað var á hvggingu skólans 1929 og var verkinu lokið 1931. Húsið er allt úr steinstypu, nema þakið. Vesturálma er 2 liæðir og kjallari, turn og suðurálma, 3 hæðir og kjallari. Nyrzt i vesturálmu er á 1. hæð kennara- ihúð, en ( kjallara geymsla. Þar næst kem- ur sundlaugin, 7,5 X 13,5 m að stærð, og hæð- in er: kjallari og 1. hæð. I tnrni er forstofa og í kjallara undir lienni er skólaeldluisið. í suðurálmu eru á 1. hæð skölastofur, í kjall- ara undir þeim er borðstofa og í undirkjall- ara eru vinnustofur. Á 2. liæð eru lieimavistir fyrir 60 nemend- ur og ihúð fvrir skólastjóra.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.