Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Qupperneq 3
Tím. V. F. í. 1933.
6. hefti.
íslenzk byggingarlist.
Nokkrar opinberar byggingar á árunum 1916 — 1934, eftir Guðjón Samúelsson, húsameistara rikisins.
Austurstræti 16 — Reykjavíkur apótek.
(Reykjavik Apolheke).
Húsið er fyrsta stórhýsið, seni byggt var liér á
landi, að undanskildu Safnahúsinu og Alþingishús-
inu, og að minnsta kosti var þetta langhæsta húsið
liér á landi, 4 hæðir fyrir ulan kjallara og mjög
háll ris.
Á 1. hæð leigði Lándsbankiim, sem j)á var hús-
næðislaus eftir hrunann lí)lö, en nú er þar lyfsala.
Á öðruin hæðum eru skrifstofur, nema á efslu hæð-
Austurstræti 16 — Reykjavíkur apótek.
Séö á norðveslurhorniÖ. (Dic Nordwcsteckc).
inni (Jiakhæð); hana hafa Frímúrarar notað fyrir
samkomur sínar.
Húsið var byggt á fyrstu stríðsárunum, og fyrir
þann líma voru steinsteypubyggingar ekki svo al-
gengar sem nú. Hér var því ráði/t í mikið, að byggja
stórhýsi úr steinsteypu, og þótti mörgum mikið til
þess koma, þegar þelta stóra steinbákn var að rísa
upp. —
Um ytra útlit skal eg geta jtess, að háðumegin við
Pósthússtræti og sunnan við Austurstræti hafði eg
hugsað mér að turnar kæmu á hornbyggingarnar,
og því gerði cg turn á liornið á þessari byggingu.
Þessa turna hugsaði eg mér eins konar hlið inn í
Miðbæinn. En j)\i miður hefir jiessi hugmynd ekki
komi/t í framkvæmd, því að hús Jóns Þorláksson-
ar, sem stendur andspænis lnisinu Austurstræti 16,
Hús li.f. Eimskipafélags Islands.
Götuhlið. (StraBenseite).