Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Síða 32

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Síða 32
80 T I M A R I T V. F. í. 1933. Hótel Borg. Gyllti salurinn. (Der goldene Saal). Hótel Borg. Borðsalur gesta. (Speisesaal der Hotelgiiste). armáli 944,0 m- og 5 hæðir með kjallara o« risi. f>. liæðinni er skotið inn fyrir neðri hæðirnar, sam- kvæmt fyrirmælum skipnlagslaganna. Þannig invnd- ast út frá ö. hæð mjög stórar veggsvalir og getur verið mjög skemmtilegt fyrir hótelgestina að koma út á Jtessar veggsvalir l. d. um sumartimann. í hótelinu eru 12 gestaherbergi, og er um helm- ingur herbergjanna tveggja manna, en eins manns herbergi hinn helmingurinn. Um % lierbergjanna liafa sérstök baðherbergi. Allur frágangur og fyrirkomulag hótelsins er eft- ir nýjustu gerð.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.