Freyr - 01.07.1920, Side 6
68
FREYg,
Þessi þriðja útgáfa af horfellislögunum
gilti til 1913. Lögin voru óvinsæl og gerSu
víst heldur lítiö gagn. Þó var sektarákvæ'ð-
unum beitt nokkrum sinnum, líklega alt
í alt um 20 sinnum. Ef til vill hefir líka
eftirlitið, þó ljelegt væri þaS víSa, gert
eitthvert gagn, og stutt aS því aS meSferS
batnaSi og ásetningur yrSi betri.
Á þingi 1908 voru kornforöabúrslögin
samþykt og 1917 var þeim breytt. Þau voru
heimildarlög, sem heimila hreppum eSa
sveitarfjelögum aS gera samþyktir um
kornforSabúr, og ákveSa aS greiSa skuli
úr landssjóSi vexti af þeim hluta forSans,
sem ekki er notaöur vetrarlangt, þó aldrei
yfir 1 kr. á hver 100 kg. af korni. Eftir
þessum heimildarlögum hafa nú veriö
stofnuS kornforSabúr í 14 hreppum, sem
mjer er kunnugt um.
1911 samþykti alþingi heimildarlög um
stofnun heyforSabúra, og heimila þau
hreppum eSa stærri svæSum aS stofna og
gera samþykt um heyforSabúr. HeyforSa-
búr munu vera á þó nokkrum stöSum, en
einungis þrjú hafa samþykt reglugerSir,
sem stjórnarráSiS hefir samþykt, og birtar
eru í stjórnartíðindunum.
1913 voru svo núgildandi forSagæslulög
og bjargráSasjóSslög samþykt, og þá voru
horfellislögin úr gildi numin, eSa færS í
fínni og álitlegri búning, og skírS fallegra
nafni. Á undan samþykt þessara laga hafSi
mikiS verið rætt og ritaS um horfellinn,
og má þar sjerstaklega nefna skrif Torfa
sál. í Ólafsdal og Guðm. landlæknis Björn-
sonar. Á alþingi hefir GuSjón GuSlaugs-
son unniS allra manna best aS þessum mál-
um, en til þessa hefir hann oröiö aS gefa
eftir af kröfum sínum, svo málin ekki
strönduðu. Auk hans hafa margir fleiri
þingmenn unniS ötullega aS því aS reyna
aS tryggja ásetninginn meS löggjöfinni, svo
sem Guðm. landlæknir, Sigurður ráSunaut-
ur o. fl.
Eftir forSagæslulögtunum eiga löglega
kosnir skoðunarmenn — forðagæslumenn
— aS fara tvær feröir um hreppinn (GuS-
jón vildi láta þær vera þrjár), aSra aS
haustinu, en hina seint aS vetrinum, og
þess utan eiga þeir aS vorinu aS kynna
sjer fyrningar bænda. Þeir eiga aS ráöa
bændum heilt um ásetninginn, leiSbeina
þeim er þess þurfa um fóöurbætiskaup, og
sjái þeir aS illa sje sett á hjá einhverjum,
og vilji sá eigi hlýSa ráöum þeirra, geta
þeir sagt hreppstjóra frá. Hreppstjóri get-
ur þá skipaS niSurskurð, eSa fóðurbætis-
kaup, en þessu ákvæSí lag|anna mun
aldrei hafa veriS beitt. SektarákvæSunum
úr horfellislögunum var haldiS óbreyttum.
Sýslunefndir hafa eftirlitiS meS því, aö
lögin sjeu haldin, en bækur skoSunar-
manna eiga þess utan aS lesast upp á vor-
hreppaskilum.
Á þingi, í sumar sem leiö, voru svo sam-
þykt heimildarlög, sem heimila hreppum
eða stærri svæSum, aS gera samþyktir, er
gilda yfir alt svæSiS, um stofnun fóöur-
birgSafjelaga, og verSur þá minni hlutinn
aö beygja sig fyrir meiri hluta hreppsbúa,
eSa þeim er á fjelagssvæSinu búa, ef þaS
er stærra en hreppur. Þar sem fó'SurbirgSa-
fjelög hafa veriS samþykt, þarf ekki a'S
hlýSa foröagæslulögunum. Þessi hugmynd
urn fóðurbirgSafjelög sem liggur til grund-
vallar fyrir lögunum í sumar, er runnin
undan rifjum Ræktunarfjelags Norður-
lands, og mun hafa komið þar fram fyrst
hjá formanni fjelagsins, Stefáni skólameist-
ara Stefánssyni. Um hana hefur síSan Jak-
ob H. Líndal skrifaS ítarlega r „Tímann“
og sjálfur hefir hann gengist fyrir stofnun
slíks fjelags í Þorkelshólshreppi í Húna-
vatnssýslu.