Freyr

Årgang

Freyr - 01.07.1920, Side 9

Freyr - 01.07.1920, Side 9
FRE YR 7i ur höfundurinn þeirrar staöreyndar, aö hiti geti aukist í heyjum við aukinn þrýsting, t. d. er heyi er bætt ofan á þaS, þó ekki hafi hitnaö í því áður; telur hann líklegt, .aS þaS stafi af þvi, aö hitinn eigi þá óhægra með aS komast burtu. Eins varS hitinn meiri og langæjari (svo heyiö skemdist) í stabba, er höf. fergSi, heldur en i öSr- um meS jöfnu heymagni og jafnstórum, er hann fergSi ekki. Er þetta í fullu samræmi viS mina skoS- tm, eins og síSar mun sýnt. Sumariö 19x6 hirti jeg töSu, sem ekki var upp á baö besta þur, en þó svo, aS jeg bjóst viö, aö eigi myndi verSa aö tjóni. Bar jeg töSuna í tvo stakka, þvert yfir lxlöðu, sem er rúmir 5 m. á breidd. Voru stakkarnir báöir haföir 2,5 m. á breidd «g geilar aö þeirn á báöar hliSar. Eigi var hægt aö gera mun á þurki töSunnar í báSum stöbbunum. Annar stabbinn var hlaöinn 2 m. hár, og sem minst stroSinn •og ekkert hugsaS urn aS dreifa úr sátun- tun eða jafna heyiö. í þessum stabba hitn- aöi skaplega og fór hitinn aldrei fram úr •6o° C., og kólnaði heldur fljótt í honum aftur, var þá boriö ofan á hann aftur all- löngu síöar, og sakaði ekki. Hinn stakk- urinn var straks í byrjun hlaöinn 3 m. hár, nóttina næstu á eftir seig hann talsvert, var þá enn bætt ofan á hann, svo hann náSi sömu hæS, i þessum stakk var sem best dreift úr sátunum, og heyiS troSiö eftir föngum. MeS þessu móti og meS því aS liafa stabbann liáan og heyþungan sem mestan hugsaöi jeg aö fá stáliS sem þjett- ast, svo loft yröi sem minst í heyinu og .ætti sem ógreiSasta leiS inn í stálið. Árang- urinn varS sá, aö rnikill liiti var kominn i stakk þennan á þriSja degi og jókst hann á skömmum tíma upp í 85C. Ljet jeg þá rífa þvergeil yfir miðjan stabbann, al- veg niöur að gólfi. RjenaSi þá hitinn í þeim helmingnum, er fjær var hlöSuvind- auganu, svo eigi þurfti frekar viS hann aS eiga, en talsvert hafSi taðan i honum dökknaS. Hinn helmingurinn, nær vind- auganu, sem mest haföi verið t r o S i S u m, þegar látiö var í hlöðuna, kólnaði eigi aS gagni við þessar aðgeröir, varS enn aö grafa geil í miðju hans og bera nokkuð ofan af honum út, þá fyrst tók fyrir hitann; var þá taöan í miSju stál- inu farin aS skemmast til muna. ÞaS sem hjer virðist hafa gert mestan mun, er þaS, aS síðarnefndi stabbinn var hærri og efnismeiri, og heyiS auk þess meira troSiS og fastara, einkurn næst vind- auganu, enda hefi jeg margsinnis veitt því eftirtekt síöan, aö hitinn veröur m e s t u r í heyjum þar sem mikiS er troðið u m þegar hirt er. —- Geilarnar, sem gerö- ar voru í stakkinn, voru haföar mjögmjóar, þó dugöu þær til aS eyða hitanum, og þeim var þaS aS þakka aS töðunni var bjargaS frá frekari skemdum. AlþýSa manna hjer á landi hefir langa reynslu fyrir því, aS geilar i heystæSum dragi úr hitanum. Af eigin reynd er jeg líka kominn á þá skoöun, aS geilar, sem gerSar eru í hey, um leiS og þvi er hlaSiS, sjeu ætíS til aS draga úr heyhitanum og varna skemdum frekar en hitt, enda þó þær sjeu rnjóar, ef loftiS hefir greiöan gang eftir þeim, og því fleiri sem geilarnar eru, því meira draga þær úr hitanum, því stærri sem útfletir hvers hey- stakks eru á móts viS hey- m a g n i 8, þ v í minni h ættft e r á aS í honum hitni til skemda. í úthliöum heystabbans, er aS geilunum vita, er heyiS allajafnan grænt, og það nokkuð inn í stálið, mismunandi eftir því

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.