Freyr - 01.07.1920, Síða 13
F R E Y R
75
hann grafa göt gegn um stakk-
a n a. MeS þessu móti varð taSan besta
fóöur. ASferS þessi er bygS á því, aö
láta loft hafa sem greiSasta
r á s u m h e y i S, og götin grafin í stakk-
inn, til þess aS greiSa götu þess enn betur
inn í heyiö, þegar viö lá, aS hitinn ykist
um of.
Hjer hefir heyhitanum veriS haldiö í
skefjum meS nægilegri loftrás. Hann hefir
ef svo má aö orSi kveöa, veriS beislaSur
og taminn, til aS þurka heyiS, án
þ e s s a S v i n n a þ v í t j ó n.
Þessari heyverkunaraSferS Daníels hefir
veriö minni gaumur gefinn en skyldi, því
Hklega heföi vel mátt umbæta aSferS þessa,
svo aS hún heföi orSiö aS almennum not-
um. Slíka stakka eöa enn þynnri, heföi
mátt hlaSa undir þaki í hlööum, sem opna
mætti eftir þörfum fyrir súg og vindi.
Loftrásir mætti hafa undir stakkana, leggja
pípur eSa hólka í stakkana, meöan hlaSið
er, og kippa þeim svo út, þegar heyiS væri
fariö aS síga, myndu þá holurnar eftir
þær ef til vill geta haldist aö allmiklu
leyti opnar í stálinu og orSið aö gagni til
loftleiSslu. Ýmsar fleiri aSferSir myndi
mega hafa til að halda viö nægri loftrás
til aö tempra hitann.
Eftir því sem nýlegar frjettir herma
(Timinn 1919), skilst mjer, aS fundin sje
erlendis heyverkunaraðferS bygS á svip-
uSum grundvelli og þessi aöferS Daniels
á Eiðum. Heyhitinn, tempraSur meö hæfi-
legri loftrás, notaSur til aS þurka heyiö.
NiSurstaSa min veröur i stuttu máli sú,
að því greiðari götu sem loftið eigi í gegn
um hirt hey í stökkum, því minni hætta
sé, að heyhitinn verði til skemda, og þeim
mun fyr kólnar heyið. Þó hitaframleiðsl-
an í heyinu verði í sjálfu sjer má ske ekki
minni með þessu móti, þá miðar öll loft-
rás að því, að leiða hitann burtu, svo hann
verði ekki heyinu að grandi.*)
Ymsír munu hugsa sem svo, aö kenning
þessi komi eigi vel heim viS reynsluna
meS votheysgerSina. Þar er heyiS byrgt
fyrir lofti og fergt meS þungu fargi. En
hje er líka um tvær gagnólíkar heyverk-
unar-aðferSir aS ræða, sem alls eigi má
blanda saman. Þurheysverkunin, sem átt
er við hjer aS ofan, er miSuö viS þaS, aS
þurka heyiS svo vel, aö smáverur,
er skemdum valda, geti eigi lifað í heyinu
eSa starfað þar til tjóns. VotheysgerSin
byggist á því, aS halda vatninu
e S a leginum k y r r u m í h e y i n‘u,
og fá hann meS hæfilegri gerS til aS taka
þeim breytingum, aS í honum m yn d i s t
e f n i (sýrur o. fl.) er verSi skaS-
vænum smávierugróSri í hey-
i n u a S b a n a, og forSi því frá skemd-
um; til þess er nauSsynlegt aS hindra loft-
rásina í heyinu; að þessu styður fargiS
og eins hitt, aö heyið er byrgt á allar
hliSar.
Reyndar hefir fargiö venjulega þau á-
hrif, að hitinn eykst x votheyinu í fyrstu,
má ske aS nokkru leyti af því, aS uppguf-
un úr heyinu minkar skjótlega, líka getur
þaS valdiS nokkru um, aS rúmtak heys-
ins minkar viS fargiS, svo hiti sá, sem
fyrir er í heyinu, dreyfist á minna rúnx-
mál, koma þá fleiri hitaeiningar á hveiýa.
* Vart mun þó heppilegt, að útiloka hita
í heyjum meS öllu, þó unt væri, því oft
mun dálítill hiti í heyinu vera til bóta, heyiö
geymist betur, og veröur ilmmeira og lyst-
ugra.