Freyr - 01.07.1920, Qupperneq 14
76
FREYR
TÚmmálseiningu heysins. Þó þori jeg ekk-
ert aS fullyrða um orsök til þessa hita-
auka.
En áður en langt líSur, tekur hitinn aS
rninka í votheyinu, ef fargiS er nógu mik-
iS. Má hugsa sjer ýmsar sennilegar ástæSur
til minkunar hitans viS fargiö. ViS ferg-
inguna dreifist gerSvökvinn sem jafnast um
heyiS og pressast smámsaman inn í hverja
smá visk, svo smáverurnar er hitanum
valda, hafa aS lokum hvergi hæli og láta
líf sitt í vökva þeim, er þær hafa sjálfar
mengaS. HeyiS þjappast líka saman und-
an farginu, loftiS þjappast úr því og gerS-
vökvinn fyllir aS lokum allar smugur á
milli stráanna, Þegar þannig er komiS, er
hiS gagndrepa hey orSiS aS betri hitaleiS-
ara en áSur, svo hitinn leiSist betur úr
fúlgunni. Þannig lögnS hitaleiSsla ætti þá
smámsaman aS kæla votheyiS, líkt og ör
loftrás og uppgufun kælir þurheyiS. —
FargiS og byrging votheysins er og nauð-
synleg, til aS varna því aS smáverugróS-
urinn komist í heyiS til aS skemma þaS,
eftir aS gerSin er um garS gengin.
Ýmsir greindir og reyndir bændur hafa
haldiS því fram, aS seinna hitnaSi í töSu
sem illa væri þur, en í vel þurri töSu. Þótti
þaS góSs viti, þegar í töSunni hitnaSi strax
á fyrsta sólarhring, eSa nóttina eftir aS
hirt var, var þá taliS líklegt, aS hitinn
mundi vara stutt og ekki verSa mjög mik-
ill. En kæmi hitinn t. d. ekki fyr en á 3.
eSa 4. sólarhring, bjuggust þeir viS, aíT
hann yrSi mikill og langær í töSunni. SíS-
an jeg heyrSi þetta, hefir rnjer virst svo,
aS nokkuð gæti veriS hæft í þessari kenri-
ingu gömlu mannanna. SumariS 1916, kom
jeg töSunni upp í galta, og var hún eigi
svo, aS jeg teldi hana hirSandi. Voru galt-
arnir hafSir meSalstórir og stóS taSan ó-
hreyfS i þeim nærri hálfan mánuS, og hitn-
aSi ekkert í göltunum, og var jeg þess
vegna farinn aS halda, aS óhætt væri aS
hirSa úr þeim, og hirti þá nokkra galta
til reynslu, og hitnaSi mikiS í þeim, sem
hirt var. Svo kom ágætur þerridagur, og
var taSan úr göltunum þurkuS þann dag
allan, og var svo taSan borin í galta um
kveldiS, álíka stóra og hina fyrri, því eigi
vanst tími til aS hirSa. En þá bregSur svo
undarlega viS, aS talsverS velgja var kom-
in í galtana morguninn eftir. Var svo taS-
an hirt úr göltunum og hitnaSi litiS í henni.
— Er mjer ekki vel ljóst, í hverju þetta
hefir legiS.
8. maí 1920.
Rakstrartæki.
Þökk fyrir brjefiS* frá 23. f.m. meS fyrir-
spurn um rakstrartækin sem jeg hefi fund-
iS upp. Jeg ætla aS byrja á aS lýsa gerS
áhaldanna og kem síSar aS því, hvernig
þau hafa reynst.. Jeg sendi þjer teikningu
af þeirn, aS vísu ófullkomna, en þó svo, aS
tekist hefir aS smíSa eftir sams konar teikn-
ingu, sem jeg sendi síSastl. vor norSur í
Kelduhverfi. Kassinn eSa skúffan er gerS
úr sljettu plötujárni, „galvaniseruSu", nr.
24. FramröS botnsins er beygS utan um sí-
valan járntein, % þuml. gildan, og hnoS-
negld. Járnteininum er smeygt í göt, sem
eru aftan á Ijágrind flestra sláttuvjela, og
festur meS loku (viS X á teikningunni).
NeSan á botninn vinstra megin, er til styrkt-
ar negld stöng úr ávölu eSa flötu járni, og
er framendi hennar sleginn jiunnur og
beygSur utan um áSurnefndan járntein.
* Brjef þetta er til SigurSar ráSunauts
SigurSssonar.