Freyr

Årgang

Freyr - 01.07.1920, Side 15

Freyr - 01.07.1920, Side 15
FREYR 77 Járnstöng þessi er sýnd með punktalínum á teikningunni; í staö járns má líka hafa þunna og breiSa fjöl. HliS a, sem er upp meS hægra vjelarhjólinu, er fest viS botn- inn meS hjörum, framan á. hana ofarlega er negldur spaSi úr járnþynnu; gat er á enda spaSans, og er honum smeygt upp á járnbolta þann á vjelinni, sem lyftisteng- ur ljásins hvíla á (á Mc. Cormick sláttu- vél). Er boltanum snúiS þannig, aS lokan sje aftur, og er spaSanum smeygt aS eins inn fyrir lokuna. SpaSi þessi þarf aS geta svignaS nokkuS. Aftan við þessa hliS eru dyrnar. HurSin er jafnstór dyrunum, fest meS hjörum viS botninn, en er aldrei látin aftur, heldur dregst hún flöt úti fyrir dyrunum; beygja má hornin á henni ögn upp aS aftan og framan, svo aS ekki rekist á ójöfnur. HliS b. er hnoSnegld viS botninn og aS framan fest meS skrúfbolta þeim, sem annars heldur skörinni, en þó lauslega, því hliðin þarf aS geta færst ögn upp og ofan á boltanum, eftir legu ljásins. Hrífan er meS ca. 2 m. löngu skafti, sem þarf aS vera nær því eins sterkt og orf- leggur. Hausinn er 86 cm. langur, og hall- ast á skaftinu, svo aS horniS til vinstri er um 66°/. Tindarnir, sem eru úr trje, stefna ögn f r a m á v i S, niSur úr hausnum. SamhliSa hausnum er vírteinn, sem varnar því, aS heyiS fari yfir, þegar sett er úr skúffunni. Þegar slegiS er, rakar svo sláttumaSur- inn heyinu aftur eftir skúffunni smám sam- an, þegar þaS safnast fyrir á ljágrindinni, og svo, þégar hæfilega mikiS er komiS öllu í einu taki út úr skúffunni. Líka má fylla skúffuna alveg, en þá verSur venjulega aS stöSva hrossin, á meSan losaS er. í næstu ferS er svo losaS í sama staS og áSur, og myndast svo garSar eSa rastir þvert yfir skárana. HvaS langt verSur á milli garS- anna, fer auSvitaS eftir grasmagni; þaS hefir verið hjá mjer frá 8—50 faSmar, venjulega á mýrum 10—20 faSmar. Á milli garSanna rakast venjulega hvert strá s e m s 1 æ s t; og í görSunum er heyiS alveg hreint, ef engiS er ekki svo blautt,. aS vatn renni yfir ljáinn. En fyrir getur þaS komiS, að lakar sláist en ella, ef ekki er nógu oft rakaS af ljánum aftur í skúff- una. — Gott fyrir sláttumanninn, að binda stjórntaumana viS sig, svo hann geti sem oftast haft báSar hendur á hrífunni. Sjeu hestarnir óþægir, og eins meSan maSurinn er aS venjast verkinu, er gott aS annar gangi meS og stýri hestunum. Áhöld þessi hafa veriS notuS síSastliSiS sumar á 20—30 bæjum norSanlands, en þvi miSur veit jeg ekki nema sumstaSar um, hvernig þau hafa reynst. Jeg hef fæst af þeim smíSaS sjálfur (aS eins 5), heldur látiS upplýsingar um þau ýmist brjeflega eSa munnlega. BaS jeg menn þá aS jafnaSi aS láta mig vita, hvernig þau reyndust, en þaS hefir aS eins einn gert óspurður. ÞaS sem jeg veit um, hvernig tækin hafa reynst, er á þesusm bæjum: Lóni í Kelduhverfi,. Laxamýri, GarSi í ASaldal, RauSuskriSu,. Gautlöndum, Stóruvöllum og Mýri í BárS- ardal, Fremstafelli, FinnsstöSum, Ófeigs- stöSum, ÞóroddsstaS og GranastöSum í Kinn. Á þessum bæjum hafa áhöldin reynst mjög vel, aS einum bæ undanteknum, þar sem hestarnir fældust og brutu vjelina, svo lítiS varS um vjelarslátt þetta sumariS. Á tveimur af þessum bæjum voru þó venju- lega tveir viS sláttinn, annar sem stýrSÍ hrossunum, en hinn sló og rakaSi; slíkt er eðlilegt í byrjun, og þar sem hestar eru óþægir, en á annars ekki aS þurfa. Auk þess voru áhöldin notuS á Grýtubakka í HöfSahverfi, nokkrum bæjum í SkagafirSi og Lóni og fleiri bæjum i Kelduhverfi. Jeg

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.