Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1924, Side 5

Freyr - 01.01.1924, Side 5
FREYRf MÁNAÐARRIT UM LANDBÚNAÐ, ÞJÓÐHAGSFRÆÐI OG VERZLUN. ÚTGEFENDUR: VALTÝR STEFÁNSSON OG ÞÓRIR GUÐMUNDSSON XXI. ár. Reykjavfk, janúar—febrúar 1924. Nr. 1—2 Chilisaltpétur, Superfosfat, 37°|0 Kaliáburð seljum við í ár eins og að undanförnu. Áburðurinn kemur í apríllok. Þeir sem ekki hafa tryggt sér áburð eru beðnir að senda pantanir sínar hið allra fyrsta. Vegna verkbannsinns i Noregi er alt útlit fyrir að okkur takist ekki að útvega Noregssaltpétur i ár. 0 Girðingavir. Höfum venjulega nægar byrgðir afs — P|GaUCHada<C-gaddavírnum viðfræga, (hver rúlla ca. 25 kg. inniheldur 500 metra). lfenjulegan gaddavir (hver rúila ca. 25 kg. inniheldur 250 metra). Sléttan vir f,Gorgoncc (tvær tegundir. Hver rúlla á 50 kg- inni- heldur 1200 metra og 1600 metra).

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.