Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1924, Side 21

Freyr - 01.01.1924, Side 21
FREYR 15 allir þessir skarðir hafa veriö geröír í ákvæðis- vinnu — og hafa Arnesingar svo til einir gert alt verkið sem komið er. Leiðbeiningar til bráðabirgða um gerö flóðgarða á Flóaáveitusvæðinu Leiðbeiningar þessar fylgja vinnutöflum til bændanna í Flóanum sem hafa fengið mælt fyrir görðum. Af því margir eru miður vandvirkir á flóðgarðahleðslu, þótti rótt að birta útdrátt úr þessum leiðbeiningum Flóaáveitunnar. Yfirleitt er þannig mælt fyrir flóðgörðunum, að hæðamismunur garðstæðanna ofanvið og neð- anvið hvert flæði verður 35 sm. að meðaltali, en vegna mishæða getur þó munað um 10 sm. á annanhvorn veginn á sumum köflum. Hæð flóð- garðanna fullsiginna er miðuð við það, að sem næst 50 sm. vatnsdýpt verði ofan við hvern garð og 15 sm. vatnsdypt neðan við hanu þegar flæð- in eru full svo að vætlar yfir garðana. Breidd garðanna að ofan á að vera 40 sm. Fláar eiga að vera 1 : 1 báðum megin á görð- unum. Botnbreidd garðanna veiður samkvæmt þessu tvöföld hæðin og 40 sm. að auki. Þar sem garð- hæðin fullsigin er réttir 50 sm., verður botn- breiddin þá 140 sm. Gerð garðanna skal vera þannig, að þeir sjeu hlaðnir báðum megin úr snyddu og snúi grasrót- in út, eu innan í só fylt með undirstungu, og engin grasrót notuð innan í garðana. Bæði hleðsl- urnar og innanfýllinguna skal fella vel saman og troða vandlega. Að ofanverðu só garðurinn end- aður með grastorfi eða samanfeldum, skásneiddum grashuausum og snúi grasvörðurinn upp. Gæta skal þess, að þykt torfsins eða hnausanua só svo, að garðurinn verði dálítið ávalur að Efni í garðana. Þar Bem eru mýrar með djúpum jarðvegi, sem heldur vel vatni, er ráð- legast að gera skurð meðfram hverjum flóðgarði að ofanverðu, og taka efnið til garðsins úr skurð- inum. Einkum er sjálfsagt að gera þetta þar sem mýrar hafa reynst votlendar um heyskapar- tímann. Skurðirnir séu tvístungnir, með fláa 1 :1 á báðum hliðum og eigl nær flóðgarðinum en 50 sm. frá honum. Botnbreidd skurðsins skal velja svo, að efnið úr honum verði hæfilegt í garðinn, og ætti hún hvergi að vera minni en 30 sm., en venjulega mun 50 sm. botnbreidd verða hæfileg. Skurðum þessum er ætlað að hjálpa til við þurk- un flæðanna um heyskapartímann og skal eftir því sem unt er stinga þá með dálitlum botn- halla frá miðju til þeirra enda sem þurkskurðir á- veitunuar liggja að, og að þeim þurkskurðum, sem landeigandi áformar að gera eða gerir jafnframt flóðgörðunum til framrásar úr flæðunum. Yfirhæð. Hæð garðanna ósiginna verður að vera melri í byrjun, og er ekki unt að gefa fastar reglur í því efni, en líklegt þykir að 30 °/0 yfir- hæð nægi á þuru rimalandi, en að 50 til 60 °/0 muni þurfa á mýrlendi, og þaðan af meira í mosamiklum dælum. Eftir þessu ætti að þurfa um 15 sm. yfirhæð á 50 sm. garð á þurasta rimalandi, en 25 tii 30 sm. á mýrlendi. Af yfir- hæðinni leiðir það, að fláinn verður nokkru minni en 1: 1 (hliðarnar brattari) í byrjun, ef botn- breiddin er rótt tekin, en garðurinn fullsiginn fær rjettan fláa. Þess djúpur ber að geta a? jarðvegur eða óvíða mun vera sórlega kviksyndl í Flóanum, & en þarsem svo er, er oft varhugavert að skera niður úr grasverðinum með skurðl innanvið garðinn, því þá hleypur vatn frekar undir hann og sprengir hann fram. Óvíða mun áveita heppileg, og varanlegt gagn af henni, þarsem svo er votlent að hætta só á slíku undirhlaupi — þá ráðlegra að ræsa landið fram og láta það þóttast og síga áð ur en garð- ar eru gerðir, Þó getur það verið í lagl þar- sem mlkil og áburðarrík eðja berst á landið og ofan. Þar sem garðar eru lagðir yfir stórgert kröftug stör, helst gulstör, er aðal gróðurinn. mosaþýfi og kvistþýfi skal taka mosaþembuna ___________ af þúfunum í garðstæðinu áður en undirstaða er lögð.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.