Freyr - 01.01.1927, Side 21
F R E Y R
11
er runnið geta sem stoðir undir þa?r um-
bótakröfur, er fram hafa komið, og vænta
má að enn þá komi frá héraðinu uin beisl-
un vatnanna. Væntanlega verða allir slikir
þættir lagðir undir rannsókn þá, er þing-
heimildin miðar til að framkvæmd verði.
Framkvæmd slíkra fgrirtækja sem þessa,
verður að hgggjasl á hlutföllunum milli
hins raunverulega verðgildis þess, er vernd-
ast og vinst við umbótina, og kostnaðar
þess er henni fglgir.
Framh.
Taðan okkarc
Eftir Pál Zóphóníasson,
skólastjóra á Hólum í Hjaltadal.
Land andstæðanna.
Ekkert land, sem ég þekki, býður íbúuin
sínum aðrar eins andstæður, og ættlandið
okkar, ísland. Það hefir ógna eld í undir-
djúpum, eld, sem Bjarni vildi að við lærð-
um af fjör og þrótt. Og það fylgir því þessi
vágestur, hafísinn, sem endrum og eins
uinlíkur það með hrömmum sínum, sendir
kuldastrokurnar yfir Iandið, snleygir öng-
um sínum inn í bæina — hýbýli mannanna
— og lætur bæði menn og málleysinga
verða kakla. Eli frostið á að herða okkur.
Andstæður íslensku náttúrunnar eru
miklar. í háskámmdeginu getur verið þýð-
viðri og blessað blíðviðri, eins og var nú
um jólin, en svo getur líka verið öskrandi
blindbylur, svo snjónum kyngi niður, eins
og var í fyrra vetur fyrir og' eftir jól. And-
stæðui vetrarveðráttunnar eru miklar og
af þeim verða veturnir misjafnir.
Þá getur og veðrið á vorin verið breyti-
legt. Frostin geta tekið nýgræðinginn helj-
artökum, og kreyst úr honum alt líf, svo
eftir verði flag, þar sem áður var grænt
tún. Og það getur tekið fleiri ár að flagið
eða kalskellan nái sér, og verði aftur að
túni, en það þurfti frostanætur til að deyða
gróðurinn. En á vorin getur líka blessað
bliðviðrið verið svo mikið, að maður „heyri
og sjái grasið vaxa“, finni hvernig lífsþrótt-
urinn magnast og dafnar alt í kring, og
verði sjálfur eins og þrunginn af lífsþrótti.
Vera má, að andstæður tilverunnar komi
aldrei skírar í ljós, en í andstæðum íslenska
vorsins.
Sveitamennirnir þekkja líka andstæður
suinarsins. Þeir þekkja góðu þurka sumr-
in, þegar alt leikur í lyndi, og þeir þekkja
úrhellis-rigninguna, þegar „aldrei tekur af
steini“, ekki er „hundi út sigandi" og „alt
ætlar á fIot“. Munurinn er mikill og aug-
ijós, og hann er auðfundinn af þeim, sem
við heyskapinn fást, því fyrirhöfnin fyrir
öflun heyjanna verður geysimisjöfn.
Sumarið í sumar var eitt af þessum
sumrum, sem með ekkert var meðalsum-
ar. Sprettan varð yfir meðallag. Grasið
þaut upp á skömmum tíma, og mátti því
ætla að hey yrðu heldur létt. Þegar slátt-
urinn kom fór að rigna, og síðan rigndi
á hverjum einasta degi að undan teknum
5 samstæðum dögum í ágúst og 4 dög'um í
sláttarlokin. Þessi dæmafái óþurkur varð
til þess, að hey manna stórhröktust, sér-
staklega hröktust töðurnar. Þær urðu æði
frábrugðnar óhröktu, kraftgóðu, ylmándí
töðunni, sem menn kannast við frá bestu
sumrunum. Hér kom fram á töðunni það,
sem annarstaðar sést og bent er á hér að
ofan —• andstæðurnar sem okkar bless-
aða land á svo mikið af.
Mismunur töðunnar.
Mjög getur taðan okkar verið misjöfn,
og er margt sem getur valdið. í því sam-
bandi má nefna:
Að taðan verður misjöfn að gæðum