Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1991, Blaðsíða 36

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1991, Blaðsíða 36
Ljósmæður, — áhugaverð ráðstefna!!! Ráðstefnan Ljósmæður og rannsóknir er ætluð ÖLLUM ljós- mæðrum sem hafa áhuga og vilja fræðast um rannsóknir í sínu starfi. Ráðstefnugjald er kr. 1.000 (norskar) og 500 fyrir ljósmæðranema. Tilkynnið þátttöku til skrifstofu LMFÍ fyrir 15. ágúst. Fjölmennum. Stjórnin KONFERANSEN ,,JORDMOR OG FORSKNING“ 26.-28. SEPTEMBER 1991, RIKSHOSPITALET, OSLO, NORGE PROGRAM Torsdag 26. september 1991 Kl. 11.30—12.00 Registering. Kl. 12.00—12.15 Apning v/NJF’s president Berit Holter. Dagens tema: HVORFOR OG HVORDAN FORSKE? Kl. 12.15-13.00 Kl. 13.00-14.00 Kl. 14.00-15.30 Kl. 15.30-16.00 Kl. 16.00-17.00 Kl. 19.00 Hvorfor bor jordmodre forske? v/Jilly Rosser, MIDIRS, England. Lunch. Hvordan kan jordmodre forske? v/Gunhild B. Sand- vik, Norge. Te/kaffe. Hvordan forstá forskningsrapporter og bruke dem? v/Jilly Rosser Jordmortreff. 34 I_fÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.