Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 19

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 19
F R E Y R 177 Ég skoSa staðinn. Fyrst kem ég að fjós- dyrunum. Enga kú er að sjá. Hvar eru kýrn- ar? Auðvitað úti, allar saman, þœr koma ekki í fjós allt sumarið, og enginn illviðrisdagur á árinu er svo slæmur, að kýrnar ekki komi út, rétt til að fá hreyfingu, að minnsta kosti kosti 10—15 mínútur. Kýrnar eru hraustar og undir ströngu eftirliti dýralæknis, viku- lega, og oftar ef ástæða er til. Fjósamenn- irnir eru skoðaðir vikulega, og fá ekki að vinna þar án heilbrigisvottorðs. — Er inu í fjósið er gengið, kemur maSur fyrst í and- djrrið. Þar eru sótthreinsunar katlar, þar sem fötur og önnur áhöld eru þvegin og hreins- uS við gufu. Hvítir sloppar fjósamannanna hanga í skápum, og ílát með klórkalkblöndu til að sótthreinsa hendur, og þvottaklúta standa þar. Ég held áfram og kem ima í fjós fyrir f jórar kýr. ÞaS er allivítt, lagt me.ð gler- uöum flýsum, veggir, gólf og loft er málað, „Þetta er mjaltaf jósiö11, segir fjósamaðurinn, „ég nota það nú ekki lengur — til nokkurrar ógleði fyrir eigandann, sem hefir lagt fleiri þiásund í að byggja það, en ég fæ eins góða mjólk meö því að mjólka á básunum, auk þess sem það er fljótlegra en að leysa 4 kýr, teyma þær hér inn, og út aftur eftir mjaltir, í að- alfjósiö. Ilér er lofti dælt inn með vélum svo yfii’þrýstingur er á, loftstraumur stendur æ- tíð út um dyrnar. Afrarn inn í f jósið, birta er góö og loftgott, enda engar kýr í fjósi nú. Mér verður fyrir að spyrja hvernig hægt sé nxx að fá gei'ilsnauða mjólk hér, fremxxr en í öðrum fjósxun af sama tagi. Meðan ég geng með yfirfjósamanninum, og skoða sjixkra- fjósið (sem aldrei lxefir verið notaö enn) og rannsóknarstofuna, þar sem nokkar „Petri- skálarý með loftprufulm úr fjósinu, ásamt öðrunx rannsóknaráhöldum.er fyrir komið — segir hann mér sögxxna: Fyrirtækiö hefir starfaö rúmlega 1 ár. Kýrnar eru sem stend- ur 50—60. Verður fjölgað, er fólk hefir lært aö kaupa þessa héiinæmu nxjólk. Allt, sem notað er við mjaltir og nxjólkxxr- meðferðj Cr sótthreinsað, til þess er notað klor. það er ódýrast. Fjósamaðurinn lætur sér ekki nægja að hreinsa hendur sínar og júgur kxxnna, , nei, afturpartur kýrinnar er strokinn með klxxt, vættxxm í klorkalkblöndu, og fyrstu bogarnir xxr hverjum spena eru mjólkaöir nið- xxr, ef vera kynni, að bakteríur sætxx í spena- opi. Strax sem hver kýr hefir vexúð mjólk uð, er mjólkin borin í kæliklefa, þar er kæit meö vélxxm — og rximlega 0° heit er lixxn leidd þangað, sem vél ein er, sxx býr til pappaflösk- xxr parafinsmurðar, og hér er tappað á flösk- xxr þessar og þeim lokað með blikkræmu, sem klemímd er xxm opið. Pappflöskur þessar eru axxðvitað notaðar aðeins . einxx sinni, neytandi mjólkxxrinnar fleygir þeirn. Allt það, sem hér er að sjá hefir kostað langtum meira fé, en nokkxxr venjxxlegur bú- skapxxr getur staðizt, og þó þessi mjólk aé seld á 50—60 aura líterinn, er tap á rekstr- inum; allt of lítið selzt, og einkum hafa vél- ai'nar til pappflösku framleiðslunnar verið dýrar. Þetta er líka tilraun, sem hrigxxxynd er. að gera aö almenningseign, þó ekki í þeirri mynd, sem þarna er, heldur að hægt verði að íxálgast. haxxa svo sem xxixnt er með hreinlæti. Sú lægsta tala baktería, sem þarna hefir fundist er 95 í cm.3 mjólkxxr, það er í raun- inni =0; en mjólkin getur verið góð og ágæt löngu fyrr en því marki er náð, jafnvel þó 1—10 þxxsund finnist í cm.3 er húix góð, sam- anborið við það sem gerist.. „Nú lækkar verð- ið niðxxr í 45 aura líterinn, og svo sjáum við til hvort. ekki selzt svo mikið, að það borgi sig,' ef búið er stækkað svo kýrnar verði á annað hundrað," segir fjósamaðurinn. Það er engum vafa bundið, að hreinlæti við mjaltirnar og hreinlæti í fjósunuim hefir langt xxm meiri þýðingu fyrir gæði mjólk- urinnar, en menn hafa gert sér grein fyrir almennt. Þegar ég að lokum geng með fjósa- nxanninxxm xxt í hagann, þar sem kýrnar erxx á beit, lausar eins og nú tíðkast, meir en fyrr,

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.