Freyr - 01.11.1937, Page 2
Freyr, XXXII. árg. Nr. 11—12
Líftryggid yður hjá innlendu félagi, þar fáið þér
bert og hagkvæmust kjör gegn iægstu iðgjaldi.
LÍFTR YQGINGARDEILD
Sjóvátryggingarfélags íslands h.f.
Aðalskrifstofan sími 1700.
Tryggingarstofa C. D. Tulinius & Co. Sími 1730.
Rit Jónasar Hallgrímssonar.
Þekkið þér nokkurn bókamann, sem ekkiArþætti
gaman að eignast Ritjónasar Hallgrímssonar
Nýr bátur á sjó.
Thomas Olesen Lökken heitir danskur
rithöf., kvæntur íslenskri konu. Eftir
hann er ofannefnd skáldsaga, í ísl. þýð-
ingu eftir Jochum Eggertsson (Skugga).
Lökken er íslandsvinur, enda ber öll sag-
an þess ljósan vott.
Vertu viðbúinn,
eftir Aðalstein Sigmundsson kennara.
Unglingar um allt land þekkja Aðalstein og vilja eignast
bókina hans.