Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 21

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 21
FREYR 179 13. 8% vextir og fyrning af kr. 250,00 í stofnkostnaði geymsl- nnnar ...................... — 0,20 14. Hluti af Ys í opinberum g’jöld- um ...................... — 0,35 15. Leiga af%hektar í rœktarlandi — 0,05 16. Vinna með traktor ........... — 0,34 Samtals kr. 10,95 -^-hluti hverrar tunnu í rœktuninni í kartöfluverðlaunum ........... — 0,40 Bftir verða kr. 10,55 Þetta eru því útgjöldin viS framleiSsluna og söluna, önnur en mannavinna og hesta, og er hestavinnunni sleppt meS vilja — ef' svo skyldi vera að liðirnir 9—11 væru of hátt metnir. Til þess að rækta tunnuna fóru 19 stundir mannavinnu og er þar innifalin iTmhirða við geymsluna aS vetrarlagi og á því í rauninni að dragast frá vinnureikningi þess af kart- öflum, sem selt er áður en þær eru settar í geymslu. Ekki er talinn sá tími, sem fer til að afgreiða kartöflurnar til sölu, sem yrðu nokkrir aura á tunnu. Þetta er tekið eftir sundurliðuðum vinnu- reikningi í Borgum í Hornafirði. Samkvæmt framansögðu uim innkaupsverð Grænmetisverzlunarinnar og fjölda vinnu- stunda á hverja tunnu, verður kaupgjaldio fyrir þá vinnu alls og á klukkustund sem hér segir: Vinnulaun Innkaups verð alls á klst. kr. kr. kr. 21,00 -10,45 0,55 23,00 12,45 0,65 rúml. 19,00 8,45 0,45 tæpl. 17,00 6,45 0,35 tæpl. 16,00 5,45 0,28 Tölur þessar mæla svo: l.Það þarf að iækka dreifingai’kostnaSinn SIG. EIN. HLÍÐARI: SAUÐFÉ OG SAUÐFJÁR- SJÚKDÓMAR. Akureyri MCMXXXVII. „Freyr“ hefir beðið mig að skrifa nokkur orS um bók S'ig. Ein. Illíðar: Sauðfé og sauð- fjársjúkdómar, sem út kom á Akureyri á þessu ári. Skal ég fúslega verða við þeirri beiðni. Bókin er 190 blaðsíður að stærð og skiptist í .tvo aðalhluta. Fyrri hlutí er uim sauðfé almennt, um upp- runa þess, ýmsa ættstofna og afbrigði, hirð- ingu þess, meðferð, slátrun o.fl. Er í honum mik'ill og margvíslegur fróðleikur fyrir fjár- eigendur um þessi efni. Ætla ég ekki að fara ínörgum orðum um þennan kafla hér, en get þó ekki stil.lt mig um að geta hér nánar merki- legra athugana, sem liöf. hefir gert á undn- förnum árum í sambandi við kjötskoðun og aflífgun sauðfjár á Akureyri, sem sagt er frá síðast í kaflanum. Við kjötskoðun hafa fundist svarbláir eða blárauðii' blett'ir, mismunandi aS stærð og lögun, á nokkrum skrokkum. Ber mest á þeim í ýmsum vöðvum, svo sem magálunum og sivo aö framleiðendur hafi meira upp úr vinnunni, og neytendur fái ódýrari mat- vöru. 2. Það verður svo sem hægt er að lækka hin miklu og mörgu útgjöld við framleiðsluna. 3. það væri nauðsynlegt að hækka verðið framan af tímanum, en lækka það tilsvar- andi síðar, því að út af hinum mikla verð- onl 2 3.un liaust og vor, tefla margir á fremsta hlunn með geymsluna, en í henni munu o.ft farast mikil verðmæti, en þaö er dýrt fyrir einstaklinga að koma upp vandaðri og var- anlegri geymslu. P.t. Rvík., 17. okt. 1937. Hákon Finnsson, frá Borgum.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.