Freyr - 01.11.1937, Qupperneq 5
F R E Y R
163
síðan 1925 hefir oft verið óvenjugott og
aldrei svo slæmt, að þaS hafi valdið mjög
lakri fjárhagslegri afkomu. Enda hefir fram-
leiðsla þessara atvinnuvega verið meiri og
betri en áður hefir þekkst. Sjávarútvegurinn
haföi óvenjulega aflasæld, senj þakka má frið-
un stríðsáranna á fiskiimiðunum hér viö land,
sem tæpast er hægt að búast við framvegis.
Orsakanna til fjárhagsvandræða þessara. at-
vinnuvega verður aS leita annað, þær stafa
að nokkru af verðlækkun á útflutningsvörum
okkar á heimsrnarkaðinum, en þó sérstaklega
af gengishækkun íslenzkra peninga, sem gerð
var 1925, og sem lækkaði afurðaverð um 69%
er. hækkaði skuldir atvinnuveganna um 69%
og þann veg kippir fótum undan fjárhags-
legri afkomu framleiðslu stéttanna, og skap-
ar það misræmi í íslenzku þjóðlífi, sem þjáð
hefir þióðina undanfarið.
Það helzta, sem Alþingi hefir gert til hjálp-
ar þessum atvinnuvegum, er, eins og áður er
getið, lögin uln Kreppulánasjóð og Skulda-
skilasióð vélbátaeigenda., sem veita löng og
ódýr ián, og veittu möguleika til eftirgjafar
af óveðtrvggðum skuldum, en sem kom ekki
að fullu haldi fyrir landbúnaðinn, þar sem
slík lán voru aðallega við félög bændanna
s.iálfra, og einstaklinga sem í sveitunum búa.
Þá eru þaö afurðalögin, lög um grænmetis-
verzlun ríkisins og nýbvlalögin til viðreisnar
landbúnaðinum, en lögfesting Sölusambands
íslenzkra fiskfratmleiðenda, sem aðal fiskút-
fivtjanda, stofnun síldarmjölsverksmiðia rík-
isins og Fiskimálanefnd, til hiálpar sjávar-
útveginum. Og framlag úr ríkis- og bæjar-
sjóðum til atvinnubóta, atvinnidausu fólki.
Þessar aðgerðir til bættrar afkomu atvinnu-
vep’anna og útrýmingar atvinnuleys'sins liafa
ekki verið þess megnugar að rétta svo við hag
þeirra sem þurfti eða útrýma atvinnuskort-
inu(m. Það barf stórfelldari aðgerða en þeirra,
sem ennþá hafa verið gerðar. sem verði bess
megnugar að skana heilbrigðan grundvöll
fvrir atvinnulíf þjóðarinnar, og tryggi svo
vel setn unnt er, réttlátan arð vinnunnar.
Það má ekki svo til ganga að eiginhagsmunir
einstaklinga, flokka og stétta, þröngvi svo
kosti atvinnustéttanna sem verið hefir um
hríð. Slíkt leiðir til menningarleysis fyrir
þjóðina, einnig þeirra, sem fleyta mr rjómann
fjárhagslega.
II. Réttlát skipting þjóðarteknanna.
Það verður að finna leið til jafnari skipt-
ingar á framleiðslu þjóðarinnar og öðrum
tekjum, milli þegnanna. Það þarf að skapa
aðstöðu fyrir miklu fleiri sjálfstæða atvinnu-
rekendur í sveit og við sjó, svo rnarga að ekki
verði fleiri rnenn við önnur störf en fullkom-
in vinna fyrir, og ber í því sambandi að
athuga, hvort ekki er hægt aö bæta svo starfs-
háttu í opinberri þjónustu, ýmsum stofnun-
um og verzlunarrekstri, að meiri afköst fáist,
og þann veg fækka þar starfskröftum, sem
bætzt geti við í hóp þeirra, er að verðmætis-
framleiðslunni vinna.
A hvern hátt er auðveldast og bezt að ráða
bót á fjárhagsvandræðum og fámenni aðal
atvinnuveganna, og þar með atvinnuleys-
inu?
Vil ég nú segja mitt álit um hva.ð gera
skuli.
Ég vil taka það fram, að ég miða tillög-
urnar til úrlausnar þessum vandalmálum við
þá skoðun mína, að ég tel þjóðfélaginu beri
skylda til, að sjá svo um, að þegnarnir eigi
þess kost að fá notið krafta sinna í þjóðnýtu
starfi, og að þeir fái notið arðs vinnu sinnar,
að svo miklu leyti, sem ekki þarf að taka
þar hlut af til sameiginlegra þarfa. Enn-
fremur að stuðla beri að því, 'að sem
flestir þegnarnir fái þess kost að neyta
hæfileika sinna í sjálfstæðu starfi, annað
hvort e-inir, eða setm jafn réttháir félagar.
Það nýtist ekki að öllum hæfileikum einstakl-
inganna, og þeir ná ekki þeim þroska í lífi
sínu, sem þeir hafa hæfileika til, nema þeir
séu frjálsir í hugsun og starfi