Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 2

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 2
Freyr, XXXII. árg. Nr. 11—12 Líftryggid yður hjá innlendu félagi, þar fáið þér bert og hagkvæmust kjör gegn iægstu iðgjaldi. LÍFTR YQGINGARDEILD Sjóvátryggingarfélags íslands h.f. Aðalskrifstofan sími 1700. Tryggingarstofa C. D. Tulinius & Co. Sími 1730. Rit Jónasar Hallgrímssonar. Þekkið þér nokkurn bókamann, sem ekkiArþætti gaman að eignast Ritjónasar Hallgrímssonar Nýr bátur á sjó. Thomas Olesen Lökken heitir danskur rithöf., kvæntur íslenskri konu. Eftir hann er ofannefnd skáldsaga, í ísl. þýð- ingu eftir Jochum Eggertsson (Skugga). Lökken er íslandsvinur, enda ber öll sag- an þess ljósan vott. Vertu viðbúinn, eftir Aðalstein Sigmundsson kennara. Unglingar um allt land þekkja Aðalstein og vilja eignast bókina hans.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.