Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1940, Blaðsíða 36

Freyr - 01.12.1940, Blaðsíða 36
FREYR, XXXV. árg., Nr. 12 (róðar bæknr. Á hverju íslenzku heimili þurfa að vera til nokkrar góðar bækur, heimil- ismönnum til fróðleiks og skemmtunar. Góð bók er tryggur vinur, sem oft má leita til. Marco Polo, er frægasta ferðasagan sem enn hefir verið rituð. Nú er hún komin út á íslenzku, með fjölda fallegra mynda. Araskip, eftir Jóhann Bárðarson. f bókinni lýsir Jóhann vermennsku á Vesturlandi, segir frá mörgu af því, sem nú er að fyrnast, en var sérkennilegt fyrir útgerð á áraskipum. í bókinni er fjöldi mynda af formönnum og skipshöfnum. Sagan af litla bróður, eftir Gustaf af Geijerstam. Gunnar Ámason frá Skútustöðum þýddi. Lesið bókina, og yður mun þykja vænt um hana. Siimar á Fjöllum, Hjörtur Björnsson frá Skálabrekku hefir ferðast mikið um ó- byggðir og dvalið þar langdvölum. Inn í frásögn sína vefur hann fjölda af sögnum um atburði, sem bundnar eru við þá.staði, sem hann lýsir. Hjörtur er fróður og segir prýðilega frá. JVý ljóðabók, eftir Höllu á Laugabóli. Halla er þekkt um land allt af ljóðum sínum. Fyrri bókin er löngu uppseld. Þessi mun hljóta eigi v minni vinsældir. Vinsælustu bamabækumar eru: Robinson Krusóe, Sigríður Eyjafjarðarsól, Sæmundur fróði, Vertu viðbúinn, Röskur drengur og Sesselja síðstakkur. Þessar bækur fást í bókaverzlunum um allt land og með póstkröfu beint frá BókaYerzlnn ísafoldarprentNmiðjn Simi 4537. FREYR — mánaðarblað um landbúnað, kemur út 12 slnnum á árl, vanalega í byrjun hvers mánaðar. Hvert blað er 16 slður. Áskriftargjald kr. 5.00 á ári. Útgefandi: BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Afgreiðsla blaðsins og innheimta er á skrif- stofu íélagsins, Lsekjargötu 14 B, Reykjavík. Simi 3110. Pósthólf 657. Rltstjórl: Árni G. Eylands, sími 1109. Utanáskrift FREYS, um allt er við kemur rit- stjóm blaðsins, er: FREYR —búnaðarblað. Pósthólf 1023. Reykjavik. FREYR — er fagblaO islenzkra bœnda. prentsmibjah edda n.r.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.