Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 20.12.1946, Side 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 20.12.1946, Side 16
46 TÍMARIT V.F.Í. 1946 verksmiðjuframleiðslu mætti velja hana eftir því sem reynslan sýndi, að hentast væri. Auk framleiðslu á byggingarsteinum úr móbergi mætti hugsa sér að glerkvoðan yrði notuð á annan hátt. Glerull er nú mikið notuð í iðnaði, en við fram- leiðslu hennar mun efnasamsetning kvoðunnar að vísu verða að vera sérstök og önnur en samsetning basalts. Hins vegar kæmi til athugunar að nota mó- berg þegar svo stæði á, að efnasamsetning skipti minna máli. Við þessar bollaleggingar er aðeins vikið að hreint fræðilegum hliðum málsins. En mér er vel ljóst, að bæði gæti reynst svo, að f járhagglega hliðin yrði allt annað en glæsileg og eins gæti verið um mjög mikla tæknilega erfiðleika að ræða. Mér hefur samt þótt rétt að leiða athygli að þeirri merkilegu sérstöðu Islands, að eiga óþrjótandi birgð- ir af náttúrlegu gleri, sem við fyrstu athugun virðist fela í sér vissa tæknilega möguleika. Summary: Basalt rock can. be melted and formed to blocks and used for pavement and building material. This being1 done to some extent on industrial scale. As some Icelandie basalt formations are of certain rare character (palagonite) some technical aspects regarding such industry, as mentioned, are discussed. The main characteristics of these basic rocks is their glassy state. On cooling, glass instead of crystals have formed. On remelting this difference in state is of great importance. Melting 1 g of crystalline basalt requires about 400 cal. The mean specific heat from 1—1300° C is ca. 0,23. Then heating to the melting point (1300° C) requires 299 cal. Heat of fusion is 90—100 cal. Glassy materials on the other hand have no heat of fusion and not defined melting point, but soften on heating. Thus by using palagonite instead of crystal- line basalt 90—100 cal. would be saved if the rock was heated to 1300° C. At lower temperature the glassy material might be soft enough to be formed by applying pressure. At 900° C viscosity of the basalt-glass is about 103—10' c. g. s. Compar- ed with glassblowing which is done at a viscosity of 107 c. g. s., this should be low enough. Then heating to 900° C, only 200 cal/g are required compared to 400 cal/g for the crystalline form. Considering the cooling of lava the crystals form in a certain temperature range. Above its upper limit the lava is in melted form but at its lower limit increased viscosity re- tards crystallization. Coarse crystalline formation occurs close to the upper limit. In the middle of this temperature range the crystals form at the highest rate. Small crystals are formed. By fast cooling in this range a glassy materials is formed. These last mentioned aspects must be kept in mind when cooling of the stone (moulds) is considered. A glass block would not be fit as building materials and use of the common Icelandic coarsy crystalline dolerite shows rather low dura- bility. Urskurður gerðardóms Verkfræðingafélags íslands í máli Siglufjarðarkaupstaðar gegn Höjgaard & Schultz A/S vegna virkjunar Slteiðsfoss. Ár 1947 þriðjudaginn 21. janúar kom gerðardóm- ur Verkfræðingafélags Islands saman á Laufásveg 25, og var þá tekið fyrir málið nr. 1/1946: Sigluf jarðarkaupstaður gegn Höjgaard & Schultz h.f. og í því kveðinn upp svofelldur Úrskurður: Hugmyndaruppdráttur (Idéprojekt) að virkjun Skeiðsfoss í Fljótum í Skagafjarðarsýslu var fyrst gerður á árunum 1929—1931, og síðan var unnið að málinu til 1938, síðast af vegamálastjóra, sem jafn- framt hefur af ríkisstjórnarinnar hálfu eftirlit vatns- virkja, og forstöðumanni rafmagnseftirlitsins. Þeir hugsuðu sér stífluna setta í útrennsli Fljótaár úr vatninu, en töldu þó til greina koma þá tillögu, að stíflan yrði sett 300 m norðar í ána. Árið 1941 bað þáverandi bæjarstjóri Siglufjarðarkaupstaðar varn- araðilja þessa máls að gera frumdrætti að virkjun Skeiðsfoss með stíflunni 300 m í norður frá útrennsli árinnar, og varð þá þrýstivatnspípan þeim mun styttri en upphaflega var hugsað. Varnaraðili setti vatnsborð uppistöðunnar í kóta 48,5, í stað kóta 49,5, sem hann segir áður hafa verið ráðgert, með því að hann taldi það öniggara vegna einstakra staða i Stífluhólum, sem að nokkru leyti áttu að vera fyrir- staða miðlunarvatnsins. Ráðgert var að leggja þrýsti- vatnspípuna austan megin árinnar. Frumdrættir þessir voru samþykktir af eftirlitsmanni vatnsvirkja. Jafnframt gerði varnaraðili útboðsskilmála á ensku

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.