Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1949, Side 15

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1949, Side 15
TÍMARIT V.F.I. 1949 69 K/se Isin te romraacfe / / 0/fus . 5. mynd. Hveragerði í ölfusi. Uppdrátturinn var gerður af G. Aude 1936. Á hinum auðkenndu stöðum (0-1, 0-2 o. s. frv.) voru tekin meðalsýnishorn af hverahrúðri, en siðan meðalsýnishorn allra þeirra sýnishorna, og má sjá niðurstöður rannsóknar þess sýnishorns í 9. töflu (Hm). — Á nyrðra svæðinu (til hægri á uppdrættinum) er það svæði afmarkað með brotinni línu, sem ætlað var til hvera- hrúðurnáms. Kiselsinteromraodet vec/ Geysir 6. mynd. Geysir í Haukadal og umhverfi hans. Uppdrátturinn var gerður af G. Aude 1936. Á hinum auðkenndu stöðum (G-l, G-2 o. s. frv.) voru tekin meðalsýnishorn af hverahrúðri, en síðan meðalsýnishom allra þeirra sýnishorna, og má sjá niðurstöður rannsóknar þess sýnishorns í 9. töflu (Gm). — Á uppdrættinum eru svæði þau, sem ætluð voru til hverahrúðurnáms, afmörkuð með brotinni línu. sementsframleiðslu, til þess þarf að flytja það of langt landleiðis. Var því þegar á árinu 1936 leitað að hentugra kísilsýruríku hráefni og m.a. athugað líparít úr Drápuhlíðarfjalli í námunda við Stykkis- hólm og úr Grímmannsfelli í Mosfellssveit. Kísilsýru- innihaldið reyndist vera 71—75% og oxyd hinna þrígildu málma 14—16%. En sýnishornin innihéldu um 7% af alkalioxydum, og þótti það vera fullmikið. Þegar þar við bættist, að nota þarf meira af líparíti í sementið en af hverahrúðri og aðdrættir líparítsins

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.