Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2004, Side 15
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 2004 15
V
legheit hvað þetta varðar en lög-
reglubílar eru ekki lánaðir nema
með mönnum sem gæta þeirra.
Kvikmyndagerðarmenn borga fyrir
þá þjónustu samkvæmt tímakaupi
sem ákveðið sé af ríkislögreglu-
stjóra. „Það hefur ekki tíðkast að
rukka fyrir afnot kvikmyndagerðar-
manna á lögreglustöðinni," segir
Karl Steinar sem hefur ekki hand-
bæra upphæðina sem Hrafn
greiddi. Ljóst er að þessi upphæð
nam vart meira en 150 þúsund
krónum.
Eftirvinnslan í fárra höndum
Ekki fer mikið fyrir mannfjöldan-
um sem kemur að eftirvinnslu
myndarinnar. Hún er hráklippt á
klippitölvu af tveimur mönnum,
þeim Viðari Víkingssyni sem lék að-
alhlutverk myndarinnar og Stein-
þóri Birgissyni, áðurnefndum hljóð-
upptökumanni. Áætla verður fram-
lag þeirra útfrá mati á fjölda daga
sem þarf til að klippa 90 mínútna
mynd og margfalda með sanngjörn-
um dagtaxta. Hrafn sá svo sjálfur
um lokaklippingu þessarar myndar.
Tónlistina í myndinni samdi Hrafn
einnig og hann skrifaði líka handrit-
ið. Á kreditlista eru þeir Davíð
Oddsson, Bo Jonsson, Ari Kristins-
son og Þráinn Bertelsson titlaðir
sem ráðgjafar við gerð handrits.
Dýrasti hluti eftirvinnslunar var
hljóðvinnslan sem gerð var af Bíó-
hljóði og Kjartani Kjartanssyni.
Þessi kostnaðarþáttur hljóðaði upp
á 3 milljónir króna sem er afar hátt
hlutfall af útlögðum kostnaði við
myndina. Kjartan þykir einn af
bestu hljóðmeisturum landsins í
kvikmyndageiranum og verðleggur
sig hátt en það ýtti upp kostnað-
inum að hljóðið var illa tekið upp í
upphafi auk þess sem notkun
áhugaleikara kallaði á talsverða
aukasnúninga við frágang á hljóði.
Persónur og ieikarar
Aðalleikarar myndarinnar eru
þeir Viðar Víkingsson, Jóhanna Vig-
dís Arnardóttir og Helga Braga Jóns-
dóttir. Ekkert þeirra vill gefa upp
hvað fékkst fyir vinnuframlagið og
verður því að áætla þá tölu útfrá
fjölda tökudaga og fleiri þátta, til
dæmis svigrúmi til að ná hagstæð-
um samningum við þá. Viðar segir
eins og aðrir leikarar að samning-
arnir við Hrafn séu trúnaðarmál en
hann hafi fengið heildargreiðslu fyr-
ir leikinn og grófklippinguna. Hann
er sjálfur kvikmyndagerðarmaður
og hefur því ekki farið framhjá
honum að innan þess geira
eru menn illir yfir með-
förum á opinberu
fé. „Ég skil vel
gremjuna, en
ef menn litu
á þetta sem
dogma
mynd en
ekki mynd
þar sem
peningar og
pólitík spil-
uðu rullu,
myndi málið
horfa öðruvísi
við.“
Alls komu
21 áhugaleikari
að gerð mynd-
arinnar en
vinnuframlag
þeirra er hægt að
fá á afar lágu
verði enda meta
margir reynsluna
af því að koma að slíkri vinnu meir
en fjárhagslegan ávinning.
Kostaði 10 -15 milljónir.
Að gefnum þeim forsendum sem
raktar eru að ofan þarf lítið annað en
raða tölunum í staðlað kostnaðará-
ætlunarplan Kvikmyndamiðstöðvar
íslands. Þar er listi yflr alla hugsan-
lega þætti sem greiða þarf fyrir við
gerð kvikmyndar. Stuðst
er við rauntölur að
einhverju leiti en
þær faldar innan
svigrúmsmarka til
að vernda heimild-
armenn. Að öðru
leyti er stuðst við
faglega áædun
fjölda kvikmynda-
gerðarmanna sem
gerst þekkja íslenskt
kvikmyndaumhverfi og
einstaka kostnaðarþætti.
Reynt hefur verið að gæta
sanngimis í hvívetna og
meta alla vafaþætú Hrafni í
vil. Þannig ætti matið á út-
lögðum kostnaði Hrafns að
vera vel rúmt, ef eitthvað er, og
allar líkur á að raunfrávik séu
niðurávið á spamaðarhlið
ina fremur en til hækk-
unar útgjaldaliða. Að
lokum er heildarmat á
úúögðum kostnaði
hækkað um 10% svo
rúmt sé reiknað.
Innan þeirra á
marka kynnu að
falla kostnaðar-
þætúr eins og
bókhalds-
þjónusta og
endurskoð-
un. Þegar
reiknað er
úr dálkun-
um fæst
að út
lagður
kostn-
aður
ónir króna. Rétt er að slá þann
vamagla að þetta er grófáæúun en
það er vandséð að mikið svigrúm sé
fyrir milljónaskekkjur í þessari áætl-
Hrafn á öllum póstum
Hrafn Gunnlaugsson kom að æði
mörgum þáttar þessar myndar sjálf-
ur eins og meðfylgjandi kostnaðar-
mat ber með sér. Hann er
handritshöfundur,
framleiðandi, leik-
stjóri, klippari og
tónlistarhöfund-
ur, svo eitthvað
sé nefnt. Fyrir
vinnufram-
lag sitt hef-
ur Hrafn
feng-
ið á
bil-
milljónir króna sé eingöngu stuðst
við þær 43 milljónir króna sem sann-
arlega fengust til gerðar myndarinnar
af skattfé og úr Björgólfssjóði. Sé aft-
ur á móú stuðst við 60 miÚjóna króna
kostnaðaráæúun hafa 47 til 50 millj-
ónir króna mnnið í vasa Hrafns .
Þá er að vísu eftir að gera ráð fyrir
greiðslu til Davíðs Oddssonar, for-
sætisráðherra, fyrir höfundrarrétt
fyrir afnot af smásögunni Glæpur
skekur Húsnæðisstofnun, sem sjón-
varpsmynd Hraftis byggir á, en ekki
hefúr fengist svar úr forsætisráðu-
neytinu við fýrirspum um það hversu
há þessi greiðsla var.
ínu
30 til
33
Hrafns
er að
öllum
líkind
um
bilin-
um 10
millj-
Sá hlær best
sem síðast hlær
Hrafn Gunnlaugsson vildi ekkert
tjá sig um þessa grófáæúun á úúögð-
urn kostnaði hans við myndina. „Ég
sé enga ástæðu til að tjá mig um
þessar tölur," sagði Hrafn „Þetta er
svo íjarri lagi“. Hrafn vill ekkert tjá
sig um einstakar stærðir en segist
birta allt bókhaldið vegna myndar-
innar í vor eða surnar um leið og það
sé tilbúið. „Sá hlær best sem síð-
ast hlær. Ég hef ekkert að fela.“
Kvikmyndagerðarmaðurinn
er lítt hrifinn yfir mati
ungu kvilcmyndargerð-
armannana, þeirra
Ólafs og Ragnars sem
mátu það svo að Op-
inberun Hannesar
ætti vart að kosta
rneira en 12-18
milljónir og vom
þeir þá búnir að
reikna Hrafni
laun fyrir hans
framlag. „Það fel-
ur í sér yfirgrips-
mikið þekkingar-
leysi að segja
myndina kosta 12-
18 milijónir króna.“
Hrafn gefur h'tið fyrir
að þetta séu kvik-
myndagerðarmenn
,.em leggi fram þetta
mat. „Menn geta kall-
að sig hvað sem er og
það er mörg störfin
sem falla undir hið al-
menna heiti kvik-
myndagerðarmaður en
þetta er ábyggilega vel
meint og gert af góðu
hjartalagi þótt það lýsi
yfirgripsmiklu þekking-
arleysi".
að bókhald kvikmyndar sinnar og
annarra mynda sé opinberað. „Ég
tek undir þá kröfu kolleganna að
það eigi að auka eftirlitið í þessum
bransa og fylgjast betur með hvern-
ig menn nota þá styrki sem þeir fá
og gera meiri kröfur til þeirra sem
fá styrkina,“ segir Hrafn. „ Þeir vilja
að það sé farið nálcvæmlega ofan í
uppgjör og bókhaldið á minni
mynd, þetta ætti að gera við allar
myndir undabragðalaust og mín
mynd á ekki að vera þar nein und-
antekning. Þetta er mikilvægt í ljósi
þeirrar háværu umræðu er verið
hefur í gangi um fjármál kvik-
myndageirans svo að almenningur
fái ekki ranghugmyndir um þessa
hluti og haldi að allir kvikmynda-
gerðarmenn séu bófar og ræningj-
ar.“
Hrafn vill jafnræði
„Það á að ríkja þarna jafnræði
aðila. Ég minni á myndina Stella f
framboði sem fékk 35 milljónir í
styrk úr Kvikmyndasjóði á sama
ti'ma og ég fékk 22. Stella var svo
sannarlega allra góðra gjalda verð
og mér dytti ekki til hugar að halda
öðru ffam." Hrafn er ekki sáttur við
að vera kallaður styrkjahöfðinginn
- hann hafi ekki sótt grimmt í ís-
lenska sjóði. „Ég hef að sumu leyti
haft þá sérstöðu meðal flestra ís-
lenslcra kvilcmyndagerðarmanna
að mest af því fé sem hefur farið í
mínar myndir hefur komið erlend-
is frá og þá sérstaklega frá Svíþjóð.
Ég hafði ekki fengið styrk í um ára-
tug áður en ég fékk þennan hfut-
fallslega lága styrk í Opinberun
Hannesar," segir Hrafn og ætlar
ekki að óttast fjaðrafokið í kringum
myndina sína „Ég skila mínum
hlutum þegar þar að kemur en ég
ætla ekki að standa eins og á tím-
um galdrabrenna og þurfa að af-
sanna að ég hafi galdrað, af því
menn bera á mig galdur."
Styður opinberun
bókhalds
Kvikmyndaskáldið
segist alls ekki á móti því
Hrafn Gunnlaugsson og Davfð Oddsson Kvlkmyndagerðarmaðurinn gerír mynd
sem byggð erdsmásögu eftiræskuvin sinn, forsætisráðherrann.