Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2004, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 7. MARS 2004
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandi:
GunnarSmári Egilsson
Ritstjóran
lllugi Jökulsson
MikaelTorfason
Fréttastjórar
Kristinn Hrafnsson
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjóm:
550 5020 - Fréttaskot: 550 5090
Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
an auglysingar@dv.is. - Dreifing:
dreifing@dv.is
Setning og umbrot: Frétt ehf.
Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins í stafrænu formi og í gagna-
bönkum án endurgjalds.
Góa í Úkraínu
Sælgætisgerðin Góa var
meðal fyrirtækja í við-
skiptanefnd sem
fylgdi Davíð Oddssyni
í opinbera heimsókn
til Úkraínu. Helgi Vil-
hjálmsson, athfdna-
maður í Góu, fór þó
ekki sjálfur í ferðina
heldur sendi Hannes son
sinn. Bræða þeir nú með
sér möguleika á sælgæt-
isframfeiðslu í Úkraínu
þar sem fólk hefur lengst
af lifað áöðru en
konfekti.
Leifur verður
Andvari
Jóhann Halldórs-
son, útgerðarmað-
ur í Vestmannaeyj -
um, hefúr fest kaup
á rækjufrystitogar-
anum Leifi Eiríkssyni frá
Noregi. Er skipið vænt-
anlegt til hafnar í Vest-
mannaeyjum eftir viku-
tíma en nafni þess hefur
verið bréytt í Andvara
VE.
Hagstætt!
Vöruskiptajöfnuðurinn
við útlönd var
hagstæðurum .
300 milljónir
króna í janúar-
mánuði síðast-
liðnum. Fluttar
voru inn vörur
fyrir 16,4 millj-
arða en út fyrir 16,7
milljarða. Mismunurinn
er hagstæður íslending-
um í vil.
ftJ
.Q.
CT
CT»
<v
.Q.
«o
CTt
CT)
>s
-O
QJ
>
Giardia lamblia
Orðið hefur vart við
ákveðna iðrasýkingu á
Akranesi. Um er að ræða
sníkjudýr, Giar-
dia lamblia, sem
lifir í maga sjúk-
linga ogveldur
magapest.
Nokkrir einstak-
lingar hafa
geinst veikir og
vilja sumir kenna vatn-
inu á Akranesi um, eða
svo segir í Skessuhorni.
E
tv
o
OJ
«o
fD
<v
c
*o
rt}
-X.
<y
f eða á Kára-
hnjúkum
Upp og ofan er hvernig
sagt er frá atburðum sem ger-
ast á Kárahnjúkasvæðinu.
Stundum gerast þeir á Kára-
hnjúkum eða ( Kárahnjúkum.
Hvorugt getur verið rétt þar
sem Kára-
hnjúkarnir
rísa yfir
vinnusvæðið þar sem starfs-
menn hafast við. Réttast er að
nota orðalagið á Kárahnjúka-
svæðinu eða þá við Kára-
hnjúka.
Málið
Siðleysingjar deila
Vörzlumaður annarra manna fjár lánar
ekki sjálfum sér og syni sínum 95 milljónir
króna úr lífeyrissjóði. Slíkt er ekki á gráa
svæðinu, heldur langt úti af kortinu. Enginn
sjóðsstjóri getur haft vald til slíks athæfis eða
reiknað með að sleppa við kæru, þegar kom-
izt hefur í hámæli.
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyris-
sjóðsins Framsýnar á þessa dagana í deilu við
fýrrverandi formann sjóðsins um sekt og sak-
leysi. Athyglisvert er, að sá er fyrrverandi for-
maður eins stærsta stéttarfélagsins og sat í
sjóðnum með fyrrverandi framkvæmda-
stjóra Vinnuveitendasambandsins.
Það sem helzt verður lesið úr deilunni er,
að sjálfsögð siðsemi í meðferð íjármuna virð-
ist vera lokuð bók fyrir ýmsum þeim aðilum,
sem komast í aðstöðu til að fara með annarra
manna fé. Við vissum raunar úr öðru máli, að
stjóri vinnuveitenda gat verið frekastur
manna til ijárins.
Samkvæmt skriflegri yfirlýsingu verka-
lýðsleiðtogans hafði sjóðsstjórinn lengi haft
frítt spil til lánveitinga innan ákveðins
ramma. Stjórnir fyrirtækja og stofnana hafa
enga heimild til að afsala sér völdum á slíkan
hátt. Ef það væri hægt, þyrfti enga stjórn,
bara löggiltan endurskoðanda.
Þáverandi sjóðsstjóri túlkar þetta mark-
vissa andvaraleysi þáverandi sjóðsstjórnar
sem opna heimild til að lána sjálfum sér og
syni sínum 95 milljónir króna. Rétt túlkun er
hins vegar sú, að stjórnin hafí reynzt vera jafn
óhæf og sjóðsstjórinn. Hvorugur aðilinn eigi
að höndla með peninga.
Þáverandi sjóðsstjóri heldur fram, að
hann hafi verið svo klár í starfi, að sjóðurinn
hafi grætt meira á öðrum ákvörðunum hans
en hann tapaði á lánum til hans sjálfs og son-
arins. Hann virðist halda, að hann hafi unnið
sér inn kvóta til ósæmilegra ákvarðana. Hver
er formúla kvótans?
Deiluaðilar áttu að varðveita lífeyri lægst
settu stétta þjóðfélagsins, þeirra sem mest
þurfa á lífeyri að halda að loknu starfi. Sjóð-
stjórnin átti að gæta lítilmagnans og taka
fram fyrir hendur sjóðsstjórans, í allra síðasta
lagi þegar hann vildi lána lífeyri í skýjaborgir
sínar og sonarins.
Núverandi sjóðsstjóri segir, að eigendur
lífeyrisins skaðist ekki. Það er rangt. Ekki
verður tekin sérstök ákvörðun um að skerða
lífeyrinn vegna þessa máls, en eigi að síður er
ljóst, að til langs tíma skerðist eign þeirra,
sem hafa tapað tugum milljóna á ósæmileg-
um lánveitingum sjóðsins.
Mál þetta minnir á, að víðar í lífeyrissjóð-
um eru verðmæti geymd í höndum félags-
málaberserkja, sem kunna ekki með fé að
fara, ráða sér óhæfa sjóðsstjóra og afsala sér
eftirliti.
Jónas Kristjánsson
ur hann hangið á Nató-fundum og
tryggt varnir landsins gegn Austur-
blokkinni, hann hefur gaman af
slíku,“ útskýrir Davíð fyrir fróðleiks-
fúsum blaðamanni Flugufótsins.
“Mér leist vel á dóms- og kirkju-
málaráðuneytið í fyrstu. Ég gæti t.d.
skipað presta og biskupa í umboði
Guðs sem væri eflaust skemmtileg
reynsla. En hins vegar mælir margt
gegn þessari hugmynd líka. Til
dæmis hefúr embætdð þann stimpil
að vera staður fyrir fólk sem hefur á
einhvem hátt misstigið sig í stjóm-
málu en þarf samt að vera í rflds-
stjóm."
Davíð hefur því ákveðið að taka
að sér forsetaembættið. Embættinu
fylgja fáar skyldur svo það er kjörið
að nota það sem átyllu. Hægt væri
að hefja rfldsráðið til þeirrar virðing-
ar sem fráfarandi forseti heldur að
það eigi skilið. Þannig gæti Davíð
mætt á rfldsstjómarfundi og skipað
mönnum fyrir án þess að bera
nokkra ábyrgð, eins og stjómarskrá-
in segir til mn.
Vænta má að lögfræðiarmur
Sjálfstæðisflokksins fari f stórfellda
sjálfsendurskoðun í lq'ölfarið á
ákvörðun formannsins. Ekki er ólfk-
legt að Sigurður Kári lýsi embættinu
sem homsteini lýðræðisins og að
Jón Steinar birú ritgerð um neitun-
arvald forseta í nýju ljósi.
Flugufóturinn fagnar ákvörðun
Davíðs og bíður speimtur eftir kosn-
ingabaráttunni!"
Flugufótup fyrir
Maframboði
Fram hefúr komið að sjálfstæðis-
menn hafa skyndilega fyllst miklum
áhuga á því að leggja niður forseta-
embættið. Þótt þeir segi það ekki
berum orðum, þá liggur í augum
uppi að hinar óvæntu og fúrðulega
illskeyttu deilur sem upp komu
kringum heimastjómarafmæli Sjálf-
stæðisflokksins milli Ólafs Ragnars
Grímssonar forseta og sjálfstæðis-
manna eiga þar mestan hlut að máli.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson,
hugmyndafræðingur Sjálfstæðis-
flokksins, hefur að vísu lengi verið
þeirrar skoðunar að leggja ætti for-
setaembætdð niður svo hann verður
ekki sakaður um að hlaupa nú upp
til handa og fóta, bara af því að
meistari Davíð er argur út í forset-
ann. Hins vegar höfúm við ekki
heyrt fyrr að almennir sjálfstæðis-
menn taki að ráði undir sjónarmið
Hannesar.
En það hefur gerst nú. Bjöm
Bjamason er skyndilega orðinn gíf-
urlegur áhugamaður um þráðbeint
lýðræði og hefúr skrifað grein í
Moggann þar sem hann heldur því
fram að Intemetið hafi í rauninni
gert forsetaembættið óþarft. Sigurð-
ur Kári Kristjánsson alþingismaður
var í einhveijum viðtalsþættinum í
sjónvarpi orðinn ákafúr talsmaður
þess að embættíð yrði lagt niður.
Hann vildi, eins og sumir aðrir, að
forsetí Alþingis gegndi þeim störfum
sem forseti gegnir. Sigurður Kári lentí
að vísu fljótlega í vandræðum, því
þegar hann var spurður hvort forseti
Alþingis ættí þá lfka að sinna skyld-
um forsetans við að kynna ísland er-
lendis, fara í heimsóknir og þess hátt-
ar, þá taldi hann það alveg sjálfsagt
mál. Fyrr en varði var Sigurður Kári
farinn að lýsa embætti forseta Al-
þingis rétt eins og það væri í raun
orðið að forsetaembættínu eins og
það hefur þróast - og þá var spum-
ingin bara sú, þótt spyrillinn varpaði
henni reyndar ekki fram, til að hvers
að leggja niður forsetaembættíð ef
forseta Alþingis var ætlað alveg sama
hlutverk? Því sá önnum kafni Alþing-
isforsetí sem Sigurður Kári var að lýsa
hefði náttúrlega mjög stopular frí-
stundir til að gegna störfum sínum á
Vænta má að lögfræðiarmur
Sjálfstæðisflokksins fari í stór-
fellda sjálfsendurskoðun í kjöl-
far ákvörðunar formannsins.
Ekki er ólíklegt að Sigurður Kári
lýsi embættinu sem hornsteini
lýðræðiSins og aðJón Steinar
birti ritgerð um neitunarvald
forseta í nýju Ijósi."
Fyrst og fremst
þingi; þar þyrftí því að koma til stað-
gengill. í reynd var Sigurður Kári að
lýsa alveg óbreyttu ástandi og sama
embættinu, nema það áttí að vera Al-
þingi sem kysi „forsetann" en ekki
þjóðin. Og þar sem „Alþingi" þýðir í
reynd á íslandi „rfldsstjómin", þá var
hann bara að óska eftír því að rflds-
stjómin fengi framvegis að ráða því
hver væri þjóðhöfðingi íslendinga.
Á vefriti ungra hægrisinna, Deigl-
unni.com, var fyrir skemmstu birtur
gamanpistill - svonefndur „Flugu-
fótur" - þar sem gert er ráð fyrir að
Ólafur Ragnar Grímsson ætli ekki
aftur í forsetaframboð og Davíð
Oddsson muni taka við. Pistillinn er
nafnlaus og hljóðar svo:
„Síðan lýðveldið var stofnað hef-
ur forsetambættið verið Sjálfstæðis-
mönnum óþægilegt. Þrátt fyrir að
flokkurinn sé langstærsti og lang-
besti flokkurinn í landinu og ætti
þannig að eiga greiða leið að emb-
ættinu hefur flokknum aldrei tekist
að troða manni sínum inn á Bessa-
staði. Þess í stað hafa menn þurft
þola það að kommar og vinstrimenn
leiki lausum hala í embættinu, gróð-
ursetji tré og bulli í kirkjusölum,
sneyddir þeim glæsileika sem emb-
ættinu ætti að fylgja.
Svo erfitt hefur verið að þola
þessar raunir að fjölmargir Sjálf-
stæðismenn hafa viðurkennt það
fyrir sjálfum sér og öðrum að þegar
Sjálfstæðisflokkurinn bjó til lýðveld-
ið haft hann gert mistök með að
stofna til þessa embættis.
Nú sér hins vegar fyrir endann á
martröðinni. Eins og alþjóð veit lýstí
Ólafur Ragnar Grímsson því yfir í
gær að hann hygðist ekki sækjast
eftir endurkjöri. Þess í stað ætlaði
forsetinn fráfarandi að einbeita sér
að því að hefja skyndibitakeðjuna
Burger King, til vegs og virðingar. En
Ólafur hefur í embættí sínu verið al-
þýðlegur sem borgari og glæsilegur
sem konungur.
Eins og vænta mátti var núver-
andi forsætísráðherra fljótur að
grípa gæsina þegar fréttímar bárust.
Davíð telur að forsetaembættíð
muni henta sér einkar vel þegar
hann stígur upp fyrir Halldóri As-
grímssyni næsta haust.
„Lengi vel stóð til að tæki að mér
önnur ráðherraembætti þegar ég
mundi hætta sem forsætisráðherra,"
segir Davíð. „Fyrst um sinn komu
utanríkisráðuneytið og fjármála-
ráðuneytið einna helst til greina. En
svo kom í ljós að utanríkisráðherra
þarf alltaf að vera í útlöndum og það
er ekki gott, og fjármálaráðherra
þarf alltaf að vera á fundum og
hvernig getur það farið saman við
formennsku í stjórnmálaflokki?"
„Ég brá því á það ráð að taka að
mér dómsmálaráðuneytið og láta
Björn fá utanríkisráðuneytið enda
finnst honum að svona dóti, þá get-