Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2004, Qupperneq 16
I
16 MÁNUDAQUR 1. MARS 2004
Sport DV DV Sport
MÁNUDAQUR 1.MARS2004 17
Hetjan Eiður Smári Á stóru myndinni sést Eiður
Smári Guðjohnsen fagna sigurmarki sínu gegn
Manchester City á laugardaginn en á myndinni hér til
vinstrisést hann lyfta boltanum yfir David James,
markvörð Manchester City, og skora markið
mikilvæga sem tryggði Chelsea sigurinn.
Reutersmyndir
Eiður Smári Guðjohnsen reyndist félagi sínu Chelsea heldur betur mikilvægur á laugardaginn
þegar hann kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark liðsins gegn Manchester City.
Markið kom liðinu í annað sætið og heldur því í baráttunni um meistaratitilinn.
Chelsea er enn með í baráttunni uin enska
nieistaratitilinn þökk sé F.iði Smára Guðjohnsen en
hann skoraði sigurniark liðsins gegn Manchcster City á
laugardaginn þegar aðeins átta mínútur voru til
leiksloka cftir að hafa komið inn á sem varamaður
þegar hálftími var eftir. Sigurinn gerir það að verkum
að Chclsca komst upp fyrir Manchester United í annað
sæti dcildarinnar á markatölu cn er samt níu stigum á
eftir Arscnal sem trónir á toppi deildarinnar.
Mark liiös Smára var sérlega
glæsilegt. llann l'ékk l'ráhæra
scndingu l'rá VVayne lirklge inn
l'yrir vörn Manchester City og
lyl’ti holtanum sntekklega ylir
David James, inarkvörð enska
landsliösins og Manchester
City, |iegar aðeins átta míiuítur
voru eftir afleiknum. hetta var
eina markskot Chelsea í síöari
hállleik og láður Smári var að
vonum sáttureftir leikinn.
að vinna litilinn en við verðum
að trúa því |iar til yílr lýkur. l,g
invndi vilja sjá okkur halda
pressu á Arsenal út thnahilið
og vera klárir el' liðið klikkar.
I>að gæti hjálpað okkur að viö
erum afslappaðir enda höfum
við engu aö lapa en ég held að
leikmenn Arsenal hafi lært
mikið frá jiví í fyrra og verði
varkárari í þetta sinn.“
Skýr markmið
liöur Smári sagöi að
markmiö Claudio Ranieri,
stjóra liösins, væru skýr.
„Knaltspyrnustjórinn
okkar liel'ur sagt að markmiðið
í vetur sé að gera hetur en í
fyrra og viö myndum að
sjálfsögðu vera himinlifandi
með annaö sætið jxitt stelnan
sé að sjálfsögðu sett á titilinn,"
sagði láður Smári.
Þetta mark var llmnita
mark láös Smára í ensku ór-
valsdeildinni í vetur en liann
hefur alls skorað ellefu mörk
Ivrir Chelsea það sem af er
þessu tímabili. oskc/is
Á brattann að sækja
„l>aö er frábært að komast í
amiað sæti deildarinnar og við
getum verið stollir al' þeim
árangri. lá' viö liöldum áfram
að spila eins og viö höl'um gerl
þá gæti vel lariö svo að við
getum nálgasl Arsenal. Fins og
staðan er i dag þá crum við
ánægðir með aö vera í iiöru
sætinu og allt fyrir ofan það er
hara hónus. I.g myndi segja að
við værum meö i baráttunni
um meistaratitilinn en |iað er
klárlega á hratlann að siekja.
Hg íetla ekki aö segja að við
igum mikla möguleika a því
„Eg ætla ekki að segja að við eigum
mikla möguleika á því að vinna
titilinn en við verðum að trúa því
þar til yfir lýkur."
w
V