Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2004, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2004, Page 23
DW Fókus MÁNUDAGUR 1. MARS2004 23 Nú liggur fyrir hvaða tónlistarmenn þénuðu mest í Bandaríkjunum á síðasta ári. Samkvæmt listanum hafa strákarnir í Rolling Stones endanlega fyrirgert rétti sín- um til ellilífeyris því þeir toppuðu listann með rúmlega 84 milljónir Bandaríkja- dala í árstekjur. Skammt undan var Bruce Springsteen með tæpar 82 milljónir en næsta sveit á lista, The Eagles, var ekki með nema 63 milljónir dala. Ríkidæmi rokksljarnanna 84.1 milljón Bandaríkjadala Þeir lögðu upp í tónleikarferðalagið Forty Licks árið 2002 og héldu því áfram út 2003. Það gaf piltunum 212 milljónir Bandaríkjadala í kassann auk þess sem þeir seldu vel af vamingi og gáfu út nýjan DVD disk. Tónleikaskipu- leggjandi þeirra, Michael Chol, sagði að þrátt fyrir mikinn gróða mætti gera betur. „Það er margt sem hefði betur mátt fara, við erum búnir að vera með sömu rótarana í langan tlma og þeir heimta alitaf meiri peninga. Svo mætti ailtaf selja meira af vörum," sagði kapítalistinn Chol. Bruce Sprinysteen - 81.7 milljónir Bandaríkjadala Bruce gamh ákvað áður en hann fór á tónleika- ferðalag að spara eins og hann gæti. Enghm sem að tónleikaferðinni kom fékk greitt í prósentum heldur fengu allir fyrirfram ákveðna upphæð. ^ Þetta hefði getað kostað hann mikið en ferðin gekk það vel að nánast var uppselt á hverja einustu tónleika þannig að mestan gróðann fékk Bruce sjálfur - 82 milljónir dala. Þá var öllu sviðsmyndum og sprengingum á tón- leikunum sleppt. Mikið snjallræði hjá Brúsa og hann fitnar meira fyrir vikið. 62.9 milljónir Bandaríkjadala Það er auðvitað skandail að þessi sveit skuli enn vera til og enn meiri skandail að þeir séu að þéna hvað mest af öllum. Þeir fóru sömu leið og Bruce Springsteen á tón- ... leikaferð sinni - greiddu lágmarkslaun, slepptu öllum aukabúnaði og rukkuðu 25 '5':''*8Éb'í J'É doilurummeirainnátónleikasínaenal- •vi mennt gengiu og gerist. Gróðinn af tón- * J&, leikaferðinni og höfundaréttar- «iy-» . greiðslur skiluðu þeim í þriðja sætið J .w> r At S' og mega þeir vera stoltir enda fáir s. ** j sem bjuggust við þessu. .(Éf 'm/ Metallica - 39.1 milljón gk §v Bandaríkjadala » 4 Þessir piltar græða aldrei nóg l£kt og NapstermáUð sýndi bersýtúlega. Haft var eftir trommara sveitarinnar að ef fólk ætl- \ aði sér að stela tónUst þeirra af Netinu þá vUdu þeir ekki sllkt fólk sem aðdáendur. Með öðrum orðum - ef þú lætur mig ekki hafa peninga þá ertu ekki aðdáandi. Væl, væl, væl - strákamir sendu frá sér nýja plötu sem seldist sæmUega auk þess sem þeir rukka miUjón doUara á tónleika. Þetta kom þeim í fimmta sætið. 39.8 milljónir Bandaríkjadala Suðurríkjastelpurnar gagnrýndu Bush og íraksstríðið sem varð tU þess að bandaríska þjóðarsálin bromaði niður. Almenningur var hreint út sagt brjálaður og margar útvarps- stöðvar hættu að spUa lögin þeirra. Þrátt fyrir það komust þær í fjórða sætið og hafa málaferU þeirra á hendur Sony útgáfunni eflaust haft sitt að segja. Þær höfðu ekki fengið réttar greiðslur fyrir sölu á meira en 20 mUljónum platna og var það leiðrétt á síðasta ári. Sú upphæð hjálpaði þeim mikið við að ná 40 miUjónum í árslaun. - 38.7 milljónir Bandaríkjadala Hringir kannski ekki bjöUum hjá mörgum enda kántríkonungur. Hann náði að þéna vel þrátt fyrir að rukka 20 doUurum minna inn á tónleika heldur en t.d Dbde Chicks. Hann lifir heldur ekki hátt þrátt fyrir að vera ríkur og þess vegna er kostnaðurinn við tónleikaferðalög hans ekki mikiU. Hann sefúr í rútunni sem hann ferðast um í en er ekkert að eyða mUljónum í hótelherbergi - þetta er greinUega hag- sýnn hjólhýsastrákur. ón Bandaríkjadala Auglýsingasamningar hans gáfú mikið af sér en hann er samningsbundinn DuraceU raf- hlöðuframleiðendanum. Svo selur hann aUtaf eitthvað af plötum og græðir á tónleikahaldi en hann hef- ur oft verið ofar á Ustanum. Fæstir munu þó gráta þegar hann færist neðar og margir vona jafitvel að hann muni hverfa alveg áður en langt umUður. nd GarfiíiiI el - 35.8 milljónir Bandaríkjadala Settu nýtt met í háu Aj* miðaverði - rukkuðu 140 - doUara á tónleika.Samt var —«•»„ . a mefia en hálf rnUljón sem sá þá troða upp og ef fóUc leggur tölumar samtm sést að menn eru ekki lengi að ná nokkrum J tugum mUljóna. Þá seldu þefi / Æ mefia en 600 þúsund plötur á j/Jjí árinu sem hjálpaði líka til. 36.1 milljón Bandaríkjadala Sendi frá sér tvöfald- an geisladisk, DVD disk og rukkaði mikið inn á tónleika sína. KántrígeUan náði með þessu að tryggja sér um 36 miUjónfi í árs- laun og áttunda sæt- ið á Ustanum um leið. h -33.8 milljónir Bandaríkjadala PlastdoUan fór á kveðjutónleika- ferð um Bandaríkin og hélt aUs 102 tónleika á árinu. Ekkert var þó sparað við tónleikahaldið sprengingar og nýfi búningar fyrfi hvert lag. Þrátt fyrir mikinn tilkosm- að náði keUa að hala inn nærri 34 miUjónfi dala á árinu sem verður að teljast nokkuð gott af útbrunnum ellilífeyrisþega að vera. Aðrir sem gerðu það gottífyrra 11. Celine Dion - 33.1 milljón 12. Fleetwood Mac - 32.5 milljónir 13. Robbie Williams - 32.5 milljónir 14. Christina Aguilera - 27.9 milljónir 15. Jennifer Lopez - 29.1 milljón 16. Dave Matthews - 27.3 milljónir 17. Jimmy Buffett - 25.8 milljónir 18. Ice Cube - 25.7 milljónir 19. The Beatles - 25.6 milljónir 20. Norah Jones - 25.6 milljónir 21. Justin Timberlake - 24.7 milljónir 22. Eiton John - 24.6 milljónir 23. Coldplay - 23.7 milljónir 24. Queen Latifah - 23.3 milljónir 25. Aerosmith - 22.1 milljón 26. Kiss - 22.1 milljón 27. Kenny Cheasney - 21.9 milljónir 28. Eminem - 20.8 milljónir 29. Yanni - 20.5 milljónir 30. James Taylor - 20 milljónir 31. Phish -19.4 milljónir 32. Dr. Dre -18.6 milljónir 33. John Mayer-17.1 milljón 34.50 cent -16.9 milljónir 35. Tim McGraw-16.7 milljónir 36. R.Kelly -14.4 milljónir 37. Matchbox Twenty -14 milljónir 38. P. Diddy -13.9 milljónir 39. Billy Joel -13.8 milljónir 40. Brooks and Dunn -13.6 milljónir 41. Red Hot Chili Peppers -13.4 millj- ónir 42. Pearl Jam -13.4 milljónir 43. Paul McCartney -13.3 milljónir 44. Mana -12.1 milljón 45. The Dead -11.4 milljónir 46. Bill Gaither -11.2 milljónir 47.The Osbournes -10.3 milljónir 48. Trans Siberian Orchestra -10.3 milljónir 49. Radiohead -10 milljónir 50. Eros Ramazotti -10 milljónir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.