Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2004, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2004, Page 15
Kynningarverð: ■ Escape 4x4 5 dyra XLS 2.3i. Sjálfskiptur Leigð'ann fyrir kr. 48.978 eða eigð‘ann fyrir kr. 2.895.000* Komdu um helgina og skoðaðu Escape, sportjeppann frá Ford. Upplifðu sumarstemningu í Brimborg. Opið alla helginá í Reykjavík, Reykjanesbæ og á Akureyri milli kl. 12 og 16. Ford Escape er sportjeppi. í huganum gerir þú samanburð. Toyota Rav4, Honda CR-V og Suzuki Grand Vitara. Þú berð saman verð og innihald. Ford Escape. Kraftmeiri vél. Rúmgott farangursrými. Skynvætt fjórhjóladrif metur aðstæður 200 sinnum á sekúndu. Glaðværð barnanna í þægilegu rými afturí leiðir huga þinn að öryggispúðunum. Þeir nema þyngd, sætisstöðu og notkun bílbelta. Ford Escape. Sportlegur fjölskyldujeppi. Þú ekur áfram og finnur til léttis þegar grjótvörnin tekur við smásteinunum, lakkið sem umlykur fagrar línur bílsins er óhult. Þú tókst mið af öllum þessum þáttum þegar þú valdir Ford Escape. Þú tekur stefnuna á öruggan stað Ford Escape veitir þér og fjölskyldu þinni öryggi rétt eins og Brimborg sem veitir örugga og góða þjónustu. Brimborg er öruggur staður til að vera á. Nú veistu af hverju. Þú treystir Brimborg. Komdu í Brimborg. Berðu saman verð, þjónustu og gæði.Taktu rétta stefnu við næstu gatnamót. Fjölskyldan er á ferð. Framundan eru gatnamót. Heillandi fjallstindarnir byrgja þér sýn. En aðeins eitt augnablik. Þú lítur í baksýnisspegilinn. Börnin eru örugg í rúmgóðum sætum sínum. Þú rennir augunum yfir á GPS staðsetningar- tækið og veist nákvæmlega hvar þú ert og hvert þig langar að fara. Þú tekur rétta stefnu á nýja sportjeppanum. Ford Escape.Tún og engi líða framhjá. Börnin teikna í aftursætinu á meðan þú sveigir framhjá litlum fugli. Lítur öðru sinni í baksýnisspegilinn og sérð gatnamótin að baki þér. Þú veist að þú valdir rétt. familycare byford i1.6i .972 kiptur .211 ■ Focus C-Max 5 dyra Ambiente 1.8i "'\Leigð‘ann fyrir kr. 30.992 \ eða eigð'ann fyrir / i———X kr. 2.145.000* /í ■ Ranger 4x4 Crew Cab 2.5 turbo dísil Leigð'ann fyrir kr. 41.993 ■^jr' Veða eigð‘ann fyrir kr. 2.560.000* ■ Mondeo 5 dyra Ambiente 1,8i ^Leigð'annfyrirkr. 34.590 eða eigð'ann fyrir WHraSik. kr. 2.130.000* ■ Explorer 4x4 5 dyra XLT 4.0i V6. Sjálfskiptur fyrir kr. 69.962 _ i‘annfyrir 4.170.000* ■ Expedition 4x4 XLT 4.6i V8. Sjálfskiptur fyrir kr. 81.998 >‘ann fyrir kr 4.710.000* ■ Excursion 4x4 XLT 6.0 turbo dísil V8. Sjálfskiptur íuði. i gengi. ilfelgur; flitur og ra. Betri rekstrarieigu færðu ekki. Takmarkað magn. Komdu strax. Þú sparar mikla peninga ef þú gerir réttan samanburð. Það skiptir máli hvaða bílamerki þú velur og hvað það kostar á mánuði. Berðu Ford saman við Volkswagen, Toyota og Nissan. Það skiptir líka máli hvar þú gerir þín viðskipti. Annað getur orðið þér dýrt. Þú ert eina manneskjan sem veist hvað er rétt fyrir þig. Stundum þarf hugrekki til að breyta rétt. Við lofum að vera með þér alla leið. Alltaf. Við lofum þér öruggri þjónustu og bestu kjörum sem völ er á. Við leggjum okkur fram um að gera Brimborg að öruggum stað til að vera á, fyrir þig sem vilt fjárfesta í öruggum bíl og öruggri þjónustu. Komdu til okkar í Brimborg. brimborg Öruggur stadur til ad vera á Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 Brimborg Reykjanesbæ: Njarðarbraut 3, sími 422 7500 | www.ford.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.