Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2004, Síða 17
Maður verðun
aö hætta að
vera vondur
til aö verða
gáöur
*
I" 1 g fór í inntökupróf Leiklistarskólans í miðjum
|—I stódentsprófum. Þann mánuðinn svaf ég
JL-lmjög lítíð. Ég var í Herranótt í MR, en var
þama búinn að ákveða að ég ætiaði að gerast dýra-
læknir, og var kominn inn í dýralæknaskóla í Iiver-
pool. En sumarið áður var ég á búgarði í Arizona og
sá hesta slasast iUa og fór að efast um að ég gætí
verið í kringum dýr sem væri að þjást, jafnvel þó
það væri mjög göfugt að hjálpa þeim. Eg ætlaði
upprunalega ekki að vera með í Herranótt síðasta
árið, en lét tilleiðast og fó í framhaldi af því í inn-
tökupróf Leiklistarskólans. Tekur maður einhvem
tfmaim ákvarðanir í Lfflnu? Maður keyrir áffcim og
ákveður svo á leiðinni að taka þessa beygju ffekar
en hina.
Ég vissi strax þegar ég var í Leiklistarskólanum
að ég myndi verða leikstjóri líka. Ég sagði við Ingvar
Sigurðsson, sem var með mér í bekk, að jafnvel þó
ég yrði heppnasti leikari íslandssögunnar ætlaði ég
alltaf fyrr eða síðar að leikstýra leikritum. Ég vissi að
það yrði ekki fullnægjandi fýrir mig að vera bara
leikari.
Þegar ég útskrifaðist stóð til að ég myndi leika
aðalhlutverkið í Sódómu, og hlutverkið var skrifað
með mig í huga. En svo var mér hafnað. Það var
mikil angist þegar það gerðist að vera hafnað. Svo
lentí ég í Veggfóðri sem var algert „hitt" og varð vin-
sælli hérlendis en Sódóma, sem fjallaði einnig um
Reykjavík samtímans. Það var miídll þorstí í mér að
gera mynd sem gerðist í Reykjavík, en flestar fs-
lenskar myndir gerðust útí á landi. Veggfóður kom
út á undan Sódómu og stal eiginlega glæpnum af
henni. Ég var svo úti þegar myndin kom út og þetta
gekk allt saman yfir. Það er merkiiegt með vel-
gengnina að maður er eiginlega síðastur til að taka
eftir henni. Maður er farinn að gera eitthvað allt
annað þegar myndin er loks ffumsýnd og fólk sér
hvað maður hefur verið að gera.
I niinhiild á mvslu síöu...