Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2004, Síða 18
18 LAUGARDAGUR 13. MARS 2004
Fókus DV
~f
Baltasar Kormákur hefur nú
snúið aftur íleikhúsið sem
leikstjóri leikritsins Þetta er allt
að koma, sem er byggt ábók
Hallgríms Helgasonar. Leikritið
er með þvi mesta sjónarspili sem
sett hefur vefið á svið hérlendis,
en Baltasar hefur úndanfarið
einbeitt sér að kvjkmyndagerð.
Myndir hans Hafiðog sérsták-
lega 101 Reykjavíkhafaslegið
rækilegaígegn oghafaýmis
tækifæri boðist að utan, en
Baltasar hefur samt sem áðpr
kosiðað leikstýraá heimavelli,
nú síðast í Þjóðléikhúsirtu.
Eftir 101 Reykjavík buðust ýmis stór leik-
stjdrnarverkefni og bjóðast reyndar enn,
en ég ákvað að gera frekar Hafið. Það er
betra að vera héma en að vera týndur í
Ameríku, enda er ekki aðalatriði að taka
myndir vestra eins og sumir halda, heldur
koma þeim í dreifmgu þar. Ég er alls ekki að
gera myndir til þess eins að njóta athygli. Ég
lít upp til manna eins og Kubrick sem eru
alltaf leitandi. Ntí er ég að gera mynd með
Forest Whitaker sem gerist raunverulega á
engum sérstökum stað og fjailar um trygging-
asölumenn. Þemað er ekkert séríslenskt, en
ég valdi samt að taka hana héma. Ég væri líka
til í að gera mynd sem væri byggð á íslend-
ingasögunum þegar fjármagn væri til til að
gera það almenniiega. íslendingasögurnar
eru eiginiega vestrar. Þær fjalla
um mótun samféiags
þegar menn eru
að reyna
að ná samkomulagi um hvernig haga skuli
málum og þau átök sem fýlgja því.“
Baltasar Kormákur hefur mögulega náð því
að verða einn heppnasti leikari íslands-
sögunnar. Kannski er hann einhver heppnasti
íslendingur síðan Leifur heppni fann Ameríku
og týndi henni aftur. Baltasar fann einnig
Ameríku með myndinni 101 Reykjavík, eða
öilu heldur fann Ameríka hann.
Þegar hann títskrifaðist fékk hann fljótlega
stór hlutverk í Rómeó og Jtíh'u og Kæru Jelenu.
Hann varð landsþekktur þegar hann fór með
hlutverk í kvikmyndinni Veggfóðri. Fyrir mörg-
um virðist kannski sem hann hafi aldrei feil-
spor stigið, aldrei þurft að upplifa ósigur. En
það er þó ekki alveg svo einfalt.
Með Veggfóðri varð Balti eitt helsta kyntákn
landsins og átrtínaðargoð ungra sttílkna. Örfá-
ir fslendingar hafa áður notið sömu hylli og
hann, Björgvin Halldórsson, Bubbi Morthens,
mögulega Stefán Hilmarsson. En það voru allt
poppstjörnur. Þeir kvikmyndaleikarar sem
vinsælastir voru fyrir tíma Balta voru
flestir gamanleikarar, svo sem
Eggert Þorleifsson og
Spaugstofu-
menn. En það er ekki beint hægt að segja að
stelpurnar hafi tekið andköf þegar þær fóru á
Nýtt líf eða Með allt á hreinu. Með Baltasar
verður fyrst íslensk kvikmyndastjarna til.
Hugsanlega er það heppni Baltasars sem fer
í taugarnar á mörgum. Hann er það sem flestar
konur vilja hafa og flestir karlar vilja vera. Fað-
ir hans er Spánverji, og hann fær því að ein-
hverju leyti að upplifa það sem alla íslenska
karlmenn dreymir um, að vera títlenskur karl-
maður á Islandi, og er þar að auki kvikmynda-
stjarna. Samt er hann fæddur og uppalinn í
Kópavoginum.
Það búa raunverulega tvær þjóðir í þessu
landi. Það er landsbyggðin og svo þetta
101 gengi, og svo er kannski sú þriðja í
úthverfunum. Þó að ég þekki kannski 101 um-
hverfið best hef ég verið mikið úti á landi. Ég
bjó í sjávarþorpi þegar ég var 14 ára, ég hef
siglt mikið og ferðast á næstum því hvern reit
á landinu á hestbaki. Ég er miklu meiri íslend-
ingur en fóik heldur.
Ef þú talar við fólk sem vinnur með mér, þá
segir það lfldega að það eru fáir sem vinna jafn
mikið og ég. Þannig að það skapar enginn
ímynd sfna sjáifur. En þetta stóð mér svolítið
fyrir þrifum. Það gerir lítið tír manni þegar
það er litið á mann fyrst og fremst sem
kyntákn. Það er eins og fólk geti ekki
séð aðrar hliðar á manni. Ég
man eftir því að þegar ég
var kynnir á
„Ég fer einstaka sinnum
ennþá á Kaffibarínn til að
dansa og lyfta mér upp.
En ég drekk ekki. Það er
auðveldara að vakna núna
daginn eftir."
stórtónleikum í Laugardalshöllinni var
stelpuskari fyrir framan sviðið sem byrjaði að
öskra. Þetta var fyrsta kynningin af 14 en ég
gekk beint út og fór á barinn. Þetta hefur
aldrei höfðað til mín að neinu leyti og þetta
var f fyrsta og sfðasta sinn sem ég var kynnir.
Ég myndi ekki vilja vera poppstjarna. Ntí í dag
er frægðin orðin svo mikið takmark í sjálfu
sér, en takmarkið er ekki áhugavert eitt og sér.
Maður verður að njóta sköpunarinnar í sjálfri
sér. Um leið og maður er kominn með einbýl-
ishtís og bfl og allt vill maður enn meira. Þetta
er óseðjandi skrímsli. Langflestir sem hafa
fengið frægð og frama eru óhamingjusamar.
Frægð án tileftiis er tilgangslaus. En f dag þeg-
ar það er auglýst eftir stelpum í sttíiknaband
fyllist allt Nordica hótel af umsækjendum án
þess að nokkur viti um hvað málið snýst, og
einhver annar heldur í taumana. Þessi frægð-
ardýrkun byrjaði að mörgu leyti með Helg-
arpóstinum, og ég og Ingvar og svo aðeins
seinna Hilmir Snær vorum fyrsta kynslóð
þeirra sem voru settir í sviðsljósið á þennan
hátt. Það verður ákveðin tilhneiging til að
leita alltaf meiri og persónulegri upplýsinga.
En ég hef ekki séð neina sérstaka aukningu í
þessu síðan Helgarpósturinn var og hét.
Auðvitaðvill maðurekki láta gramsaírusl-
inu hjá sér, en það er samt sem áður ákjós-
anlegra að opna fyrir allt en að ákveðnir að-
ilar séu að þagga niður í málum sem ættu að
koma upp í dagsljósið. Ég held að fjölmiðlar
séu í miklu betri málum núna en áður. Það
er jú best að hafa sem mesta fjölbreytni og
fólk velur hvað það vill lesa. Umræðan sjálf
er ekki slæm."
Baltasar var ekki sáttur við að vera einungis
leikari. Hann var einn af stofnendum Flugfé-
lagsins Lofts, leikstýrði hinni gríðarlega vin-