Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2004, Síða 25
II
24 LAUGARDAGUR 13. MARS 2004
Fókus DV DV Fókus
LAUGARDAGUR 13. MARS 2004 25
Sinfóníuhljómsveitin spilar öll þekkt-
ustu lög Bítlanna með sérstakri hryn-
sveit og söngvurum frá West End í
Laugardalshöll í kvöld. Martin Yates
útsetti Bítlalögin og stjórnar mann-
skapnum. En hver er mannskapurinn?
; MjÉÍ i I
w 111 »'• . If *jf> ■£*
Æ1 4 ^
SHP"
-* «e. '7 * wk .WÆgm \,jlæ; i 1 /-ffiÆ [ m f Hr ! íh •■'■ •'-
jr Mvl i : < . "* -v J flBpjjjfU fe&Wm I' | - T feSMMÍ - -
Wf; «r
M jtf «\.JH
''TbM i m ** m , jft *
1 ■ft.ji -~X‘ «*£ ■ i i j 1 • ] IBSrm’^h I
K -. ■% JpÍj h .MBnl jfriQsL : JhHS . rf -- '-'-fH
FFfWfffFf f f f ; * 'I T * '
v i ra.‘. % ••5?.
aB Sigurður I. Snorrason, klarinett.
„íg /cann setja í þvottavél; suðu, blandað og svart."
e
e
e
Arna Kristín Einarsdóttir, flauta.
„Ég er mikil blómakona."
Margrét Kristjánsdóttir, fiðla.
„Ég er mjög léleg I samkvæmisdönsum. *
Sigurður Þorbergsson, básúna.
„Ég er ekki flughræddur en konan min alveg rosalega.
Ég þarfalltafað halda I hendina á henni."
Sigrún Eðvaldsdóttir, 1. konsertmeistari.
„Ég fer stundum I sund, aðallega i heita pottinn. “
Kp Einar Jónsson, trompet.
„Ég get gert við bilinn minn sjálfur, upp að ákveðnu
marki."
gj Herdís Anna Jónsdóttir, lágfiðla.
„Ég er að lesa bók um andteg málefni; „Mátturinn I
núinu."
Brjánn Ingason, fagott.
„Ég tek stundum góðar Ijósmyndir af fólki."
Anna Sigurbjörnsdóttir, horn.
„Ég fer nokkuð oftá kaffihús að fá mér capuccino."
•J Hólmfríður Þóroddsdóttir, óbó.
„Mér finnst skemmtilegast að ganga á íónsöræfum."
e
Oddur Björnsson, básúna.
„Ég kann ekkert að smíða, en set saman fataskápa og
rúm.skammiaust."
0
0
©
Anna Magiure, lágfiðia.
„Ég sauma sum fötin min sjálf."
Kjartan Óskarsson, klarínett.
„Uppáhaldsstaðurinn minn er Þórsmörk."
Martial Nardeau, flauta.
„Ég teikna stundum fyrir sjálfan mig, en er bara rétt
sæmilegur."
©
©
Páll Hannesson, bassi.
„Ég skokka ekki en geng töluvert. “
Frank Aarnink, slagverk.
„Ég bursta ekki skóna mína á hverjum degi, en ég
bursta þá samt."
o
©
©
Helga Þórarinsdóttir, lágfiðla.
„Mér finnst Freyju-draumur algjört æði. “
Ásgeir Steingrímsson, trompet.
„Ég hjóla í vinnuna eftir að fór að birta og hálkan
hvarf."
Sesselja Halldórsdóttir, lágfiðla.
„Mér finnst allt snakk gott. “
© Guðrún Þórarinsdóttir, lágfiðla.
„Mér finnst franskan fallegust, hún hljómar svo vel.“
ðj Júlíana Elín Kjartansdóttir, fiðla
„Ég kann að skipta um klær á rafmagnstækjum."
0 Hallfríður Ólafsdóttir, flauta.
„Ég heflengi ætlað að kaupa mér vaðstigvél. “
0 Hrafnkell Orri Egilsson, selló.
„Ég hefaidrei farið á linuskauta og langar ekki á
línuskauta."
Bjarni Guðmundsson, túba.
„Mérþykirjafn væntum hunda ogketti."
©
Richard Korn, bassi.
„Sunnudagar eru ágætir, maður verður að fá einn frídag.
©
©
©
Sigríður Hrafnkelsdóttir, fiðla.
„Kjötsúpa er uppáhaldsmaturinn minn."
Margrét Þorsteinsdóttir, fiðla.
„Ég drekk aldrei Pepsi eða Kók."
Rúnar Vilbergsson, fagott.
„Ég sá atdrei myndina Titanic. “
© Andrzej Kleina, fiðla.
„Michael Jackson er finn tónlistarmaður en mér llkar
ekki við það sem hann á að hafa gert."
Joseph Ognibene, horn.
„Ég drekk kaffi frekar en teþviþað er svo mikið
vatnsbragð aftei."
©
©
Zbigniew Dubik, fiðla.
„Mig hefur alitafdreymt um að komast út i geiminn."
Richard Talkowsky, selló.
„Ég drekk mikið vatn þvi ég er í megrun. íslenskt vatn
erbest."
© Monika Abendroth, harpa.
„Ég horfi litið á sjónvarp en elska að fara i bíó
-þarviiégepikeðaboðskap."
Ágústa Jónsdóttir, fiðla.
„Mig iangar ekki ijeppa, þeir eyða ofmiklu bensini. “
© Kristján Þ. Stephensen, óbó.
Hafsteinn Guðmundsson, fagott.
„Ég er enginn tölvusérfræðingur en égnota Macintosh.
^ Þórdís Stross, fiðla.
„Ég ermeðmikið ofnæmi fyrir hundum og köttum
en efég gæti ætti ég marga hunda."
© Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla.
„Toyota er uppáhaidið mitt."
© Dóra Björgvindóttir, fiðla.
„Efég ætti ekki heima á Islandi vildi ég eiga heima i
Danmörku."
Þórir Jóhannsson, bassi.
„Duran Duran eru betri en Wham. Þeir voru meiri
„rebets"á meðan hinir voru bara sætir."
Daði Kolbeinsson, óbó.
„Ég hefekki kafað i undirdjúpin afásettu ráði. “
© Einar Jóhannesson, kiarínett.
„Ég vel frekarsvið en pítsu."
Sigurlaug Eðvaldsdóttir, fiðla.
„ Ég fer ekki nóguofti útilegu en ég á tjald. “
©
©
©
©
©
©
Þórunn Ósk Marinósdóttir, lágfiðla.
„Ég vildi vera Britney Spears i einn dag. Húnásvo mikið
afpeningum."
Eyjólfur Alfreðsson, lágfiðla.
„Ég hefgengið fímm sinnum á Esjuna."
Ólöf Þorvarðardóttir, fiðla.
Rósa Guðmundsdóttir, fiðla.
„Ég vildi vera dádýr i einn dag, mér finnst þau svo frjáts
og hugumstór."
Eiríkur Örn Pálsson, trompet.
„Christina Aguilera syngur beturen Britney Spears."
Jóhannes Georgsson, bassi.
„Ég borða saiat i morgunmat".
Bryndís Pálsdóttir, fiðla.
„Isinn minn þarfaðvera með heitri súkkuiaðisósu."
©
©
©
Lovísa Fjeldsted, selló.
Christian Diethard, fiðla.
Emil Friðfinnsson, horn.
„Ég er mjög duglegur við að senda SMS."
Inga Rós Ingólfsdóttir, selló.
„Ég versla fiest fötin min í Mondo."
©
Þorkell Jóelsson, horn.
„Það skemmtilegasta sem ég geri er að vera til, með mér
ogminum."
©
Gréta Guðnadóttir, fiðla.
„Ég á ekki gæludýr og hefaldrei átt. Helst myndi ég fá
mér gullfísk."
©
Guðmundur Hafsteinsson, trompet.
„Ég er góður bilstjóri."
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
Lilja Valdimarsdóttir, horn.
„Ég erekki prakkari og hefaldrei verið."
Lin Wei, fiðla.
„Kínverskur matur er í uppáhaidihjá mér."
Guðríður Sigurðardóttir, píanó.
„Ég vil lauk og papriku á mína pítsu þá sjatdan ég
panta pítsu."
Olga Björk ólafsdóttir, fiðla.
„Ég hef aldrei prófað snjósteða en værialdeilis til i að prófa."
Roland Hartwell, fiðla.
„Ég les bara ieiðbeiningabækiinga með tækjum og tólum
tengdum tónlist."
Árni Áskelsson, slagverk.
„Ég kann ekki að breika þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir."
David Bobroff, básúna.
„Ég á ekki sjónvarp."
Óþekkti veiðimaðurinn.
„Ég hefekki fengið bröndu."
Kristján Matthíasson, fiðla.
„Ég minnist þess ekki að hafa prufað linuskauta."
Steef van Oosterhout, slagverk
„Þetta eilífa rok má alveg fara að hætta. “
Eggert Pálsson, pákur.
„Mér finnst gaman að ryksuga þegar mikið er afrykinu."
Dean Ferrell, bassi.
„Efég væri ekki tóniistarmaður væri ég örugglega
visindamaður."
Sarah Buckley, lágfiðla.
„Ég feri klippingu á tveggja mánaða fresti."
Kathryn Harrison, lágfiðla.
„Grænn, gulurog dimmrauður eru mínir uppáhatds litir."
Ólöf S. Óskarsdóttir, selló.
I