Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2004, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2004, Page 33
Gísli B. / Næst Ársfundur ✓ Arsfundur Lífiðnar verður haldinn 11. maí 2004 kl. 17.00 í sal H á Nordica Hotel Lífeyrissjóðurinn Lífiðn - mjög góð ávöxtun Avöxtun 13,5% Starfsemi Lífiðnar gekk mjög vel á síðasta ári. Nafnávöxtun var 13,5% sem jafngildir 10% raunávöxtun. Allir eignaflokkar voru með jákvæða ávöxtun. Innlend hlutabréf skiluðu 31,6% raunávöxtun og erlend hlutabréf 16,6%. Hlutabréf eru samtals 24% af heildarsafni sjóðsins. Fjárfestingartekjur námu kr. 2,6 milljörðum en voru árið áður neikvæðar um kr. 323 milljónir. Ávöxtun lífeyrissjóða er mun sveiflu- kenndari en áður vegna hækkandi hlutfalls hlutabréfa í heildarsöfnum og mikilla sveiflna í gengi íslensku krónunnar. Tiyggingarstaðan mjög sterk Tryggingarstaða lífeyrissjóða segir til um hversu vel sjóðimir eru í stakk búnir til að standa við skuldbindingar sínar og er tryggingarstaða Lífiðnar afar traust. Samkvæmt tryggingarfræðilegri úttekt eru eignir Lífiðnar 6,4% meiri en heildarskuldbindingar og er það með því betra sem sést hjá lífeyrissjóðum almennt. Eignasamsetning Lífiðnar hefur ásamt breytingu í aldurstengt réttindakerfi valdið því að sjóðurinn er með mjög trausta stöðu þrátt fyrir nokkur erfið ávöxtunarár. Lykiltölur Eignir Lífiðnar voru kr. 22,8 milljarðar í árslok og hækkuðu um 20% á milli ára. Iðgjaldatekjur voru kr. 1,6 milljarður. Greiddur lífeyrir var kr. 274 milljónir og hækkar rnn 28% á milli ára en þar vegur mest 15,5% hækkun á allar lífeyrisgreiðslur frá og með september 2002 í tengslum við réttindabreytingu sjóðsins. Lífeyrisgreiðslur eru verðtryggðar og taka mánaðarlegum breytingum í samræmi við vísitölu neyslu- vöruverðs. Fjöldi greiðandi sjóðfélaga er 5.237 en samtals eiga um 12 þúsund manns réttindi í sjóðnum. Lífeyrisþegar eru 561 og virkir launagreiðendur 1.302. Séreignardeild - góð ávöxtun á öllum leiðum Lífiðn býður upp á tíu ávöxtunarleiðir í séreignarsparnaði, þar af eru leiðir nr. 3-10 boðnar í samvinnu við verðbréfafyrirtækið Virðingu hf. sem hefur þær í vörslu sinni. Ávöxtun leiðanna var á síðasta ári eftirfarandi: Leiðir Heiti leiða Nafnávöxtun Raunávöxtun 1 Skuldabréf - hlutabréf 10,20% 7,20% 2 Innlend skuldabréf 9,10% 6,20% 3 Alþjóðlegur vísitölusjóður 17,00% 13,90% 4 Evrópskur vísitölusjóður 21,30% 18,10% 5 Bandarískur vísitölusjóóur 12,20% 9,30% 6 Alþjóðlegur vaxtarsjóður 8,10% 5,20% 7 Alþjóðlegur tæknisjóður 26,60% 23,30% 8 Alþjóðlegur heilsu- og líftæknisjóður 10,40% 7,50% 9 Innlend hlutabréf 38,10% 34,50% 10 Alþjóðlegur virðissjóður 18,20% 15,10% Þjónusta Lífiðn skiptist í sameignar- og séreignardeild og hefur réttindakerfi Lífiðnar verið aldurstengt frá árinu 2002. Sameignarsjóður greiðir eftirlauna-, örorku-, maka- og barnalífeyri. Greiðslur í séreignardeild eru eign hvers og eins og greiðast út þegar ákveðnum aldri er náð. Séreign erfist við fráfall sjóðfélaga. Lífiðn býður langtímalán fyrir sjóðfélaga á mjög hagstæðum kjörum gegn veði í íbúðarhúsnæði. Efnahagsreikningur í árslok í milljónum króna 2003 2002 Innlend skuldabréf 13.179 11.287 Sjóðfélagalán 3.721 3.312 Innlend hlutabréf 1.969 1.381 Erlend hlutabréf 3.521 2.671 Verðbréf samtals 22.390 18.651 Bankainnistæður 186 151 Eignarhluti í Stórhöfóa 31 72 73 Rekstarfjármunir og aðrar eignir 19 24 Skammtímakröfur 242 170 Skammtímaskuldir -82 -88 Hrein eign sameignardeild 22.445 18.770 Hrein eign séreignardeild 382 211 Samtals hrein eign 22.827 18.981 Yfirlit um breytingu á hreinni eign í milljónum króna 2003 2002 Iðgjöld 1.617 1.482 Lífeyrir -274 -214 Fjárfestingartekjur 2.574 -323 Fjárfestingargjöld -34 -38 Rekstrarkostnaður -37 -39 Hækkun á hreinni eign 3.846 868 Hrein eign frá fyrra ári 18.981 18.113 Hrein eign til greiðslu lífeyris 22.827 18.981 I Kennitölur 2003 2002 Nafnávöxtun 13,50% -5,73% Raunávöxtun 10,08% -3,66% Hrein raunávöxtun Hrein raunávöxtun 9,90% -3,86% (5 ára meðaltal) Hrein raunávöxtun 2,80% 2,20% (meðaltal frá stofnun) 4,40% 3,40% Rekstrarkostnaður í% af iðgjöldum Rekstrarkostnaður 2,28% 2,60% í % af eignum 0,16% 0,20% Lífeyrir í % af iðgjöldum 16,90% 14,50% Hrein eign umfram heildarskuldbingar Hrein eign 6,40% 5,10% umfram áfallnar skuldbindingar 10,70% 8,30% Greiðandi sjóðfélagar 5.237 5.346 Lífeyrisþegar 561 504 Greióandi fyrirtæki 1.302 1.251 Stöðugildi 8 8 Stjóm Lífeyrissjóðsins Lífiðnar 17. febrúar 2004. Tryggvi Guðmundsson, formaður, Þórir Hermannsson, Sveinn Þ. Jónsson, Níels S. Olgeirsson, Haraldur Jónsson og Bjarni H. Matthíasson Framkvæmdast j óri Friðjón Rúnar Sigurðsson LÍFEYRISSJÓÐURINN Lífiðn Stórhöfði 31-110 Reykjavík Sími: 580 5200 ■ Fax: 580 5230 lifidn@lifidn.is • www.lifidn.is www.lifidn.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.