Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2004, Blaðsíða 39
DV Smáar
LAUGARDAGUR 13. MARS2004 3g,
Cadillac Sedan Deville árg. '94, með
rafm. í öllu. Skoða öll skipti. S. 860
2889.
Cóður og ódýr. Peugeot '91 ekinn 130
þ. Gott viðhald. S+v dekk, skðun '05.
Uppl. 690 6058.
Daewoo Lanos '99. Ek 108 þ. Hlaðin
aukabúnaði. Uppl. f slma 846 4081.
■
ÓDÝRT ÓDÝRT! Og fullt af bensíni!
Nissan Micra '96. Verð að selja strax, sel
á góðu verði. Flaug I gegnum sk. i gær.
Er á góðum heilsársd., nýsm. auk þess
að vera allur til fýrirmyndar svipað og
eigandinn. S. 692 2178.
Mjögvel farinn Suzuki Swift ek. 130 þ.
3ja dyra. Tilboð óskast. S. 848 3467 eða
693 2263.
Toyota Corolla ‘98. Ekinn 108 þús.
1600cc, beinsk. Verð 690 þús. Uppl. I
síma 898 8928.
Subaru Impreza Turbo '99. Áhv. 900
þús. Verð 1.590 þús. Gott stgr. verð.
Uppl. í sima 894 2282.
Volvo 460 '93. 2,0 SK. 05. Ek. 160 þús.
Verð 240.000. Uppl. í s. 891 6699.
VW Polo 1.4 '98, ek. 74 þ., 5 gira. Sk.
'05. Ásett 600 þ., stgr.tilb. 490 þ. S. 820
6541.
M.Benz 420 SEL
Upplýsingar I síma 694 2005.
# bílar óskast
Óska eftir að kaupa Nissan Terrano, 7
sæta, á bilinu 500-800 þúsund. Upp-
lýsingar i sima 861 4661.
Grand Laredo árg. ‘93, ek. 175 þ. 6 cyl.
Góður bill. Verð 650 þ. Uppl. í s. 695
9585.
MMC Pajero '88 lengri gerðin, góður
bill. Ásett verð 255 þús. Uppl. i sima
566 7722 eða 891 9372.
# fombílar
Pontiac Ventura '72 til sölu. 400 Big
Block Pontiac mótor, 350 og 400 skipt-
ingar með Trans Back. S. 691 2898.
# sendibílar
WV Carver, 9 manna, árg. '92, dísel og
sjálfsk. Þokkalegur bíll. Verð 355 þús.
Uppl. i s. 566 4722 og 891 9372.
# húsbílar
Ford Econoline 350 7,3 dísel með
mæli, 4X4, '88. Gott húsbílaefni. Einnig
hliðanrængjahurðir og afturgafl. ATH.
skipti t.d. á fellihýsi/tjaldvagni. S. 893
2826.
# mótorhjól
Tvö stykki Suzuki DRZ 400cc Enduro
hjól árgerð 2003 til sölu. ATH engin
skipti. Upplýsingar í síma 899 1766 og
899 1769.
# fjórhjól
Til sölu Suzuki Quad Racer 250 i góðu
ástandi ásamt öðru eins I varahluti. S.
868 7910.
# tjaldvagnar
Óska eftir Camp-let tjaldvagni, stað-
greiðsla ca 150 - 250 þús. Slmi 553
1015.
# bátar
Óska eftir GPS plotter. Slmi 467 1071
Gunnar.
Afgreiðsluborð og ofl. Afgreiðsluborð
110x54 m. glerpl. 120x54 m. beygju. kr.
15,000.- Sharp búðarkassi 25.000.-
Virahyllur 9 stk (hallandi knekti) 90x30
cm kr. 15.000.- 1 stk málningabrúska-
rekki 7 hillur 100x52 m/L uppistöðum
kr. 10.000.- 1 stk málningabrúsarekki 7
hillur 124x52 m/L uppistöðum kr.
13.000.- (sskápur h: 103 x b: 55 x d: 62.
kr. 10.000,- Upplýsingar í síma 565
2354, 896 1494.
Búslóð! Tilboð óskast í Chesterfield
sófasett. Einnig er þvottavél, Isskápur,
barnakerra nýleg, barnabílstóll ónotað-
ur, litið veggborð selst ódýrt. Uppl. ( s.
552 2225 eða 865 7110.
Tll sölu 8 stk. skjalaskápar. Uppl. í
síma 896 6081.
61" Toshiba sjónvarp til sölu. Uppl. i
slma 696 1886.
Gamall amerískur ísskápur og Ps 2
Metal of Honor rising sun leikurinn. S.
862 8400
Búslóð til sölu. Upplýsingar í síma 553
5143 laugardaginn 13. mars frá kl. 9.00
til 18.00.
Fagor þrískiptur ísskápur 180 cm. Kr.
25.000. og WC á kr. 2000. S. 897 6096.
Gefins bómullarvoðir, gott í upprak.
Uppl. í s. 511 1999 eða 553 2413.
9 vikna hvolpur fæst gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 867 2505 & 663
3680.
# óskast keypt
Ungt par með lítið kríli á leiðinni ósk-
ar eftir ódýrri 2ja herb. Ibúð. Reglusöm
og reyklaus. S. 554 1184.
# hljóðfæri
Rafmagnsgítar með magnara óskast
á góðu verði. Slmi 821 7897.
Til sölu Pentium 2 400 Mhz, 192 Mb
minni, 17" skjár. Verð 19 þús. S. 869
4927.
Öryrki óskar eftir borðstofustólum á
góðu verði. Sími 821 7897.
Til sölu hillusamstæða á 20 þ. Einnig
sjónvarpsskápur og viðarbekkur með
geymslu. S. 565 0098.
Til sölu 3+2+1 sófasett með pluss
áklæði. Sófaborð fylgir. Verð 25 þús. S.
866 4065.
# dýrahaid
Lítil Abyssiníulæða til sölu. Simi 698
4619.
Hreinræktaðir íslenskir hvolpar.
Heilsufarsbók f ættbók. Góðir reið-
hestar til sölu. Uppl. s. 482 1061 eða
899 5436.
# til bygginga
stundir & ferðir
Piastás éhf
Einangrurtarplast
Gerum föst verötilboö
OPIÐ 8 -17 VIRKA DAGA
Óseyri 4 • 603 Akureyrl
fax: 462 7709 ■ s: 462 7799
www.plastas@plusnet.ls
# fyrirtæki
Veitingastaður í Hfj. til sölu. Ýmsir
möguíeikar t.d. fyrir stóran skjá. Sími
821 9209.
i fyrir veiðimenn
GORE-TEX
•r skrásett
vörurmrki
WL Gor* &
Associatas.
HEITUR OG ÞURR í
termo
SPORTVÖRUGERÐIN
Skipholt 5, 562 8383
www.sportvoruaerdin.is-
Þjónusta
Veiðileyfi. Fjölbreitt úrval veiðileyfa I
Lax og Silung. Veiðiþjónustan Strengir.
Uppl.ís. 567 5204 eða www.strengir.is
# tölvur
Tek að mér að gera við tölvur. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 664 1622, 587
7291.
# spádómar
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá
hádegi til 2 eftir miðnætti. Hanna, s.
908 6040.
Múrarameistari getur bætt við sig
fllsalögnum og fleiru. S. 897 8952.
# heilsuvörur
Hestavörur, hnakkar, beisli, múlar,
hnakktöskur, taumar, gjarðir, skeifur,
hesthúsamottur, innréttingar o.m.fl.
Vélar og þjónusta. Reykjavík, sími 5
800 200, Akureyri, sími 461 4040.
Trippi til sölu m.a undan Eld frá Stóra
hofi, Glæsi frá Litlu sandvlk, 7 vetra
hryssa undan Fáfni frá Fagranesi. Einnig
Border collie hvolpar. S. 868 5796.
Núna errétti tíminn.
Þú mord árangrí meó yórunum fré okkur
Sotjum saman áætfanir fyrir
allor tegundir þyngdarstjórnunar
330 kr. é dag
450 kr. á dag
590 kr. á dag
www.arangur.is
Sjélfstaeóir drcifmgaraóUar HcrbaUfc
Síml: 595 2002
www.arangur.is Árangur fyrir þig! S.
595 2002 www.arangur.is
Sko
Skólar & námskeið
Hús
isnæðí
# húsnæði í boði
Stúdfóíbúð 40 fm á svæði 112. Uppl. I
síma 693 7421.
Björt og skemmtileg vinnuherbergi I
miðbænum til leigu. Slmi 534 1534 &
822 0288.
Herb. nálægt Hf til leigu. Aðgangur að
eldh. og baði. Þvottaaðstaða. Uppl. I s.
821 2617.
# húsnæði óskast
Óska eftir snyrtilegri fbúð á stór-
Reykjavikursvæðinu, nelst ekki undir 60
fm. S. 699 6906.
2ja herbergja Ibúð á svæði 112 óskast
sem fyrst Gurrý I s. 483 3395 eða 586
2395.
# ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat Kenni á Benz 220C
og RAV 4, sjálfskiptan. S. 893 1560 og
587 0102 Páll Andrésson.
• gisting
Til leigu stúdíóíb. í miðbæ RVK m. öll-
um húsbún. Fyrir tvo til fjóra. Sérinn-
gangur. S. 897 4822.
# atvinna í boði
Ráðningarþjónusta óskar eftir sjó-
mönnum I allar stöður. Vantar verka-
menn á skrá. Umsókn sendist á nor-
dicsailor@simnetis s. 692 5106.fax
588 5644.
Útgerðir, verktakar og fl. atvinnurek-
endur. Við höfum sjómenn og verka-
mennn I alla stöður á skrá I afleysingar
og fulla vinnu. nordicsailor@simnetis
s. 692 5106, fax 588 5644.
Vantar vanan trailer bílstjóra og 2
duglega verkamenn strax. Mikil vinna.
Upplýsingar I síma 554 2048.
Veitingastaður í Hfj. til sölu. Ýmsir
möguleikar, td. fyrir stóran skjá. Slmi
821 9209.
Vantar traustan starfskraft kvöld og
aðra hverja helgi I Skalla, Hraunbæ.
Lágmarksaldur 18 ár. Upplýsingar I slma
567 2880 á virkum dögum.
Starfskraftur vanur matreiðslu og af-
greiðslu vantar til að sjá um mötuneyti.
Vinnutími 7-15. Upplýsingar I sima 893
1534.
Hrói Höttur Hringbraut 119 óskar eftir
bilstjórum I fullt starf, yngri en 20 ára
koma ekki til greina. Eiginn bíll kostur.
Einnig óskum við eftir fólki I hlutastarf I
sal á kvöldin og um helgar. Upplýsingar
á staðnum I dag milli klukkan 14 og 17
Eva Lind.
Vanir barþjónar óskast á Ölstofuna.
Lágmarksaldur 22 ára. Uppl. I s. 823
1699 eða á Ölstofunni frá kl. 17.
Óska eftir vönum jarðýtumanni með
meirapróf. Mikil vinna. S. 865 3021.
# atvinna óskast
Konu vantar vinnu við heimilshjálp.
Er útlensk, mjög dugleg. Upplýsingar I
slma 898 3834.
2 Ungir karlmenn vanir múrvinnu
óska eftir vinnu strax.Skoðum allar
aðrar vinnur. S 865 6287/866 8007.
— —- ■ 1
# viðskiptatækifæn
6 lita silkiprentsmiðja til sölu. Frábært
tækifæri fyrir hjón eða þá sem vilja ger-
ast sjálfstæðir. Prentar á föt, púða eða
límmiða. Uppl. í síma 588 3480 & 896
2323.
J
Tilkynningar
904 5000/908 2000. Ég er gxxx og
alltaf til í allt með þér. Hringdu núna.
Engin bið.
908 6050-908 6070. Alltaf grxx, blaut
og til I allt með þér. Er við slman núna.
Hringdu!
Konur fritt
Karlar fritt
Hlustaðu á kynóra
annarra eða taktu
udd bina eioinl
Fjöldi heitra kvenna
er til í lostafull samtöl
og djarfa símaleiki núnal
908-6000 k 299M
535-9999«^19990
Kynlífssögur!
Tugir ungra kvenna!
Hundruó hljóðrltana!
Nýjar upptökur I
hverri viku!
Spjöllum
-
l^saman!
Konur (frítt)? "''555-432
Karlar (19,90); — 535-994(U
Karlar (39,90); 904-545<|
Simastefnumótió....905-2424
Rómó-stefnumót.....905-55551
Speeddater.is-Stefnumótakvöld. Frá-
bær kvöldstund fyrir einhleypa á aldrin-
um 55-67 ára þriðjudaginn 16. mars.
Skráning á speeddater.is eða í s. 864
6002. Næsta kvöld er 30/03 (aldur 35-
45).
XNUDD ERÓTÍSK NUDDSTOFA! FAG-
LEG ÞJÓNUSTA OG FALLEGAR DÖMUR.
100% TRÚNAÐUR. BÓKANIR í SlMA
693 7385.
53 ára karlmaður, fjárhagslega vel
sjálfstæður, I mjög góðri og skemmtiv
legri vinnu, með margvlsleg áhugamáf;
vill gjarnan kynnast konu á svipuðu reki
til að njóta Iffsins með. Þú heyrir auglýs-
ingu þessa manns I gjaldfrjálsum inn-
gang kvenna hjá Rauða Torginu
Stefnumót, simi 555 4321, auglýsing-
arnúmer 8297.
38 ára karlmaður óskar eftir góðri vin-
konu með sambúð eða vinskap í huga.
Upplýsingar i talhólf s. 836 8276.