Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2004, Qupperneq 40
«*/ LAUGARDAGUR 13. MARS2004
Fókus DV
7 TlWífNING«TOÓímiUM80!AllK*
lywBM
8
TUNEFNÍNGAR TU GOLDEN GtOSE
Stórbrotin og margverðlaunuð
stórmynd með óskarsverðlau-
nahöfunum Nicole Kidman,
Renée Zwllweger og Jude Law
SÝND kl. 2.45, 5.30 og 9.15 B.i. 16
TILNEFND TiL ÖSKARSVERÐ L4UN A
HtVt'A IJ IKKONA f AEVU HI.IT\‘ERK1
m»>ha CAífrttnwm*
V/ H A L £ R I D S Ti
*•★■*:*
„Besta kvikmynd ársins heitir WHALE
RiDER. Kvikmyndaformið var fundið upp
fyrir svona myndir."
- Ain’t It Cool Ncws
★•★★★
„Snilld! Fersk, tilgerðarlaus, átakanleg
og seiðandi!"
- Roger Ebert, Chicago Sun-Tirnes
SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10
DiANE keano
KEATON REEVES
Somethiriffs
T GottaGíve
★★★ Kvlktnyndir.com ★ ★* H.J Mbl.
SÝND kl. 3 og 8
|L0VE is in the air *** SV MBl kl. 6
[mystic river kl. 3 Og 10 B.i. 16
IlAST SÁMÚRÁÍ kl. 7.15
[KALDAUÓS kl. E
BJORN BRÓÐIR kl. 3 M. ÍSL. TALÍ
*★★★ Roger Ebert
★ * „Bráðfyndin" HJ Mbi.
★★★★ Skonrokk
áhrifarík. Frumleg.
BÖS, Fréttablaðið
fyndnari en
degl" VO. DV
SÝNDkl. 4, 6ogl0
FILM-UNDUR KYNNIR
HESTASACA kl. 8.15
THE DISH kl.8
BETTER THAN SEX kl. 10.20
Óskar á Borginni
Fyrst var það De Boomkikker, nú er það De Palace
Tónleikar. Ragnheiður
Gröndal og hljómsveitin Black
Coffee leikur blús og popp á Kaffi
List klukkan 22.30.
• Eyþórlngijónssonleikurog
kynnir valin orgelverk á Klais orgelið
í Hallgrímskirkju
klukkan 12.
• Bjöm
SteinarSól-
bergsson org-
anisti heldur
hádegistónleika í
Akureyrarkirkju
klukkan 12.
• Samkór Mýramanna heldur tón-
leika í Seltjamaneskirkju klukkan 15.
• Sinfóníuhljómsveit íslands flytur
Bítlalögin ásamt breskum söngvur-
um undir stjórn Martin Yates í Há-
skólabíói klukkan 17.
• Hljómsveitirnar Stone Hunt og
Midijokers rokka á Grand Rokk eftir
klukkan23.
• Bubbi Morthens verður með
tónleika á Kaffi Reykjavfk ásamt
lújómsveit.
Krár« Raftónlistarmaðurinn
Larry Heard, einnig nefndur Mr.
Fingers, verður á Kapital ásamt Brett
Dancer, Aaron-Carl, Margeiri og
TommaWhite.
• Straumar og Stefán Hilmarsson
skemmta á Nasa.
• Snúðamir Robbi Chronic og
Balli B koma fram í íyrsta sinn á
Pravda. Efri hæðin verður í höndum
Ákapain.
• Krakkarnir í frafári leika á
Gauknum.
• Hljómsveitin Handverk spilar
fyrir dansi á Rauða ljóninu.
• Strákarnir í Buff skemmta á
Players í Kópavogi.
• Kung Fú leikur fyrir dansi á
Klúbbnum við Gullinbrú.
Sveitin . Á móti sól spilar í
Sjallanum áAkureyri.
• Brimkló skemmtir á Hótel
Stykkishólmi.
Leikhús. Lína Langsokkur er
sýnt á stóra sviði Borgarleikhússins
klukkan 14.
Hollensk innrás í Hafnarstræti
Korn-miðar
á Netinu
Á heimasíðu
Símans kemur
fram að forsala
á seinni tdnleika banda-
rísku rokksveitarinnar
^orn í Laugardalshöll 31.
maí næstkomandi fari
fram á vefsíðu Símans.
Ekki hefur verið tilkynnt
hvenær miðasalan hefst.
Eins og kunnugt er
seldust miðar á fyrri tón-
leikana upp á skömmum
tíma.
Á miðnætti í gær bættist einn
skemmtistaðurinn enn við til að lífga
upp á næturlíf landans. Heitir hann
hollenska nafninu De Palace, en
býður upp á mexíkóska matargerð í
hádeginu. De Palace er í gamla hús-
næði leiktækjasalarins Fredda sem
margir ættu að eiga góðar minningar
frá. Annar eigandi staðarins er einnig
fjölþjóðlegur, en það er hún
Thalithia Overvliet sem á ættir að
rekja til Asíu og
Einar og Thalithia Færa
tónleikaröðina The Gig afDe Boomkikkeryfirá De Palace.
Einar á De Palace Skemmtistaður með hollensku nafni
sem selur mexikóskan mat.
Afríku, en var snemma ættleidd til Hollands, og er
ekki í nokkrum vafa um að þjóðerni hennar sé
hollenskt. Hinn eigandinn, Einar Marteinsson, er
hins vegar íslendingur í báða ættliði. Þau eiga fyrir
staðinn De Boomkikker sem er einnig í Hafnar-
stræti, þar sem tónleikaröðin The Gig hefur verið
haldin. Nú mun hún hins vegar vera færð neðar í
götuna, þar sem hávaðinn hefur truflað nágrannana
á hæðinni fyrir ofan. De Boomkikker mun þó verða
áfram starfræktur á sama stað. De Palace opnar alla
daga klukkan 11, og er opinn til 1 á virkum dögum og
5 um helgar. Staðurinn opnaði, eins og áður segir, á
miðnætti í gær, en áætlað er að halda fyrstu tón-
leikana sem fyrst.
Lífið eftir vinnu
Rafrnögnuð bebop-
hljómsveit Óskars Guð-
jónssonar held-
in- tónleika á
ÁJótel Borg ann-
t!ö kvöld kiukk-
an 21. Auk
Óskars skipa
sveitina Ólafur
Jónsson á tenor-saxofón,
Jón Páll Bjarnason og
Ómar Guðjónsson á raf-
gítara,
Jóhann Ás-
mundsson á
rafbassa og Matthías M.
D. Hemstock á trommur.
Efnisskráin er metnaðar-
full eins og Óskari er lag-
Jþ, þeir taka meðal ann-
ars lög eftir Miles Davis,
Charlie Parker, Theloni-
us Monk, Bud Powell og
Tadd Dameron.
IæJa
Versló Lið Versló mætir Mennta-
skóianum Hraðbraut i undanúrslitum
Gettubetur eftir tæpar tvær vikur. Á
fimmtudaginn kemur mætast siðan
Borgarholtsskóli og MR.
Versló mætir
Hraðbraut
Átta liða úrslitum í spurninga-
keppni framhaldsskólanna,
Gettu betur, lauk á fimmtudag
með viðureign Borgarhoitsskóla
og Menntaskólans í Kópavogi.
Borgarholtsskóli hafði betur og
keppir næst gegn liði Mennta-
skólans í Reykjavík sem hefur
sigrað keppnina svo lengi sem
elstu menn muna. Verslunarskóli
íslands mun mæta Mennta-
skólanum Hraðbraut sem er að
taka þátt í keppninni í fyrsta
skipti og er því eini taplausi skól-
inn í sögu keppninnar. Það getur
hins vegar breyst þegar þeir
mæta Versló en fyrsta undan-
úrslitaviðureignin fer fram á
flmmtudaginn næstkomandi í
Vetrargarðinum í Smáralind. Það
verður viðureign MR og Borgar-
holtsskóla en síðari undanúr-
slitakeppnin fer fram viku síðar.
• Höfundaleikhús Dramasmiðj-
unnar frumsýnir einþáttunginn
Stóra málið eftir Svan Gísla Þorkels-
son í Iðnó klukkan 15. Einnig verður
sýndur einþáttungurinn Korter eftir
Kristínu Elfu Guðnadóttur.
• öfugu megin uppí er sýnt á stóra
sviði Borgarleikhússins klukkan 20.
Síðasta sýning.
• Þetta er allt að koma er sýnt á
stóra sviði Þjóðleikhússins klukkan
20.
• Þijár Maríur eftir Sigurbjörgu
Þrastardóttur er sýnt í Borgarleik-
húsinu klukkan 20.