Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2004, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2004, Side 4
4 FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004 Fréttir DV Spáir sól og skýjum Ný verðbólguspá Seðla- bankans gerir ráð fyrir að verðbólgan verði undir markmiðum bankans eða 2,5% fram á mitt ár 2005 og hækki síðan lítillega eftir það. Birgir ísleifur Gunn- arsson seðlabankastjóri kynnti spána á blaða- mannafimdi og samkvæmt því sem hann segir er bjart framundan í efnahagsmál- um, hagvöxtur á uppleið, gengið sterkt og vextir stöðugir. Einu skýin á himninum framundan eru áhyggjur af útlánum, er- iendum skuldum og eigna- verði en þó er ástandið á þeim vettvangi viðunandi í augnablikinu að mati bankans. Ágreiningur um Herjólf bíður Bæjarráð Vestmanna- eyja hafnar tillögu minni- hlutans um að taka aftur upp formleg- ar viðræður við Vegagerðina og Samskip um „lausn á nokkrum samskipta- og ágreiningsmálum" vegna ferjunnar Herjólfs. Arnar Sigur- mundsson úr Sjálfstæðis- flokki, sem lagði fram til- löguna, vill einnig að rætt verði yið samgönguráðu- neytið og Vegagerðina um fjölgun á ferðum Herjóifs og það að fundið verði skip í stað Herjólfs þær tvær vik- ur í september sem skipið verði í slipp. Heilbrigðis- útgjöld illa sambærileg „Hagstofan hefur ekki nægar upplýsingar til að geta svarað því með vissu hvaða lönd séu sambæri- leg við ísland og hver ekki," segir f svörum Davíðs Oddssonar, forsæt- is- og hagstofuráð- herra við fyrir- spurn Ágústs Ólafs Agústssonar þingmanns, sem með fyrirspum sinni leitaðist við að fá á hreint hvaða forséndur séu að baki tölum sem notaðar eru til að bera saman heil- brigðisútgjöld þjóða á milli. Árið 2001 og var það þá næsthæsta hlutfallið meðal OECD-landa. Hlutfall hins opinbera af heildarútgjöld- um til heilbrigðismála var á íslandi tæplega 83%, en meðaltalið í OECD var 71,7%, en hæst 91% í Tékk- landi og aðeins 44% í Bandaríkjunum. Ágúst Ólafur segir að svörin staðfesti að þessar tölur séu nokkurn veginn sambærilegar, en vitaskuld slæmt að það sé ekki hægt að segja svo með fullri vissu. „Sem breytir þó ekki því, að við sem viljum bæta heilbrigðisþjónustuna höldum þeirri baráttu ótrauð áfram." Félagsmálaráðherra afhenti einkarekna meðferðarheimilinu Götusmiðjunni hús- næði að Gunnarsholti endurgjaldslaust í fimmtán ár. Margir eru undrandi yfir for- gangsröðun ráðherra og hafa bent á hagsmunatengsl innan Framsóknarflokksins. Framsóknartengsl Götusmiðjunnar gagnrýnd „Ég skora á Inga og aðra gagn- rýnendur að kíkja einfaldlega í heim- sókn til okkar. Það er leiðinlegt að verið sé að gera aðra tortryggilega „Maður er undrandi á því af hverju Götusmiðjan skuli fá svona háan styrk meðan önnur úrræða líða fyrir ijárskort," segir Ingi Bæringsson, áfengisráð- gjafl á Hvítárbakka. f fyrradag afhenti Árni Magnús- son, félagsmálaráðherra, Götusmiðjunni nýtt hús- næði að Gunnarsholti. Götusmiðjan mun' flytja starfsemi sína þangað 1. júní og þarf ekkert að greiða fyrir það í fimmtán ár. Ingi segir það miklum vandkvæðum bundið að fá peninga í meðferðarstarfsemi og fjölmörg úrræði líði fyrir fjárskort. Margir séu því undrandi á hve miklum peningum sé dælt í Götusmiðjuna miðað við hve fitlar faglegar kröfur séu gerðar til starfsem- innar. Ættartengsl og kjördæmi Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi segir menn vera hissa á forgangsröðun félagsmálaráðu- neytisins. „Þeir sem maður ímyndar sér að geti ver- ið sáriryfir þessu em geðlæknar," segir Þórarinn. „Á meðan alvarlega veikt fólk fær hvergi athvarf er ver- ið að verja peningum í reið- skóla fyrir unglinga.“ Ingi Bærin8s' munapólitík spili inn í ákvarðanir félagsmálará- herra. „Kannski er það fyrirkomið vegna þess að framkvæmdastjóri Götusmiðjunar er bæði í mið- stjórn Framsóknarflokksins og varaborgarfulltrúi." Eiginkona Mumma er Marsibil J. Sæmundsdótt- ir. Hún er stofnandi og frtimkvæmdastjóri Götu- smiðjunnar jafnframt því sem hún situr í miðstjóm Framsóknarflokksins og skipar 13. sæti á sama ffamboðslista ogÁmi Magnússon í Reykjavík Norð- ur. Ingi segir að ef það sé málið þá hljóti maður að spyrja sig hvort metnaðurinn í meðferðarstarfi liggi í því að eiga góða lobbyista eða hæft starfsfólk. ,Ætli meginlögmálin séu ekki eins og alltaf, ætt- artengsl og kjördæmi," segir Þórarinn Tyrfingsson varðandi þetta atriði. Furðulegt ástand Grímur Atlason hefur starfað við meðferðarmál á íslandi og erlendis. Hann segir mörg innlagnarúr- ræði á íslandi og því skjóti það skökku við að þeim skuli fjölga sem þau gera með þess- ari ákvörðun ráðherra. „Ef við tökum Götu- þá fær hún rúmlega 60 milljónir á ári ffá ríkinu," segir Grímur. „Það er í raun gott dæmi um útþenslu meðferðarkerfisins og segir okkur að leita þarf nýrra leiða. Lausnin er kannski ekki aukið fjárstreymi og fleiri innlagnarpláss." Gunnarsholt er rétt hjá Hellu og segist Guð- mundur Týr Þótarinsson, betur þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni, vera hæstánægður með ákvörðun félagsmálaráðherra. „Þetta er frábær að- staða; meira eins og þorp heldur en hús,“ segir Mummi og blæs á alla gagnrýni. „Ég skora á Inga og aðra gagnrýnendur að kíkja einfaldlega í heimsókn til okkar. Það er leiðinlegt að verið sé að gera aðra tortryggilega. Þetta sýnir í raun bara ffam á ákveðna vanþekkingu á starfsemi Götusmiðjunnar. Og ég hafria því algerlega að þetta hafi með pólitík að gera. Konan mín, Marsibil, fór að fikta í pólitík löngu áður en Götusmiðjan varð til.“ Mummi segir einnig að þessi nýja aðstaða skapi þeim betra umhverfi til að vinna sína vinnu. Nú hefur Götusmiðjan fengið 30-40 aukapláss og getur því aðstoðað mun fleiri ungmenni. simon@dv.is u son veltir fyrir sér hvort smiðjuna sem dæmi a hags Þórarinn Tyrfingsson, Ingi Bæringsson, Mummi i Götusmiöjunni og Arni Magnússon Hart er aeilt um gjöf félagsmálaráðherra til Götusmiðjunnai — Davíð er orðinn Golíat Svarthöfði er ekki stór maður þó hann blási sig stundum út, en samt hefur hann ekkert á móti því að Dav- íð Oddsson forsætisráðherra skrifi um annan forsætisráðherra í bók sem ráðuneytið þeirra beggja gefur nú út. Það sem knýr Svarthöfða til slíkrar áréttingar eru orð Davíðs í beinni útsendingu á þinginu í gær um að litlir, pirraðir karlar væru að skamma hann fyrir eitthvað sem þykir sjálfsagt erlendis. í Bretlandi, til dæmis, er fólk ekki svo smátt í sniðum að það hafi gagnrýnt Harold Wilson þegar hann var bæði forsæt- isráðherra og skrifaði um aðra for- sætisráðherra. Nú þykir Svarthöfða sem allt hafi verið eðlilegt í þessu máli. Forsæt- isráðuneytið skipaði ritnefnd til að sjá um útgáfuna, og svo las Svart- höfði á Morgunblaðsvefnum að Svarthöfði þetta kosti bara 8 milljónir, eða eins og meðalskýrslur sem litlu alþingis- dvergarnir biðja um í sífellu. Davíð fékk sent bréf undirritað af rit- stjórninni þar sem honum var boð- ið að fjalla um kollega sinn, sem einmitt hefur verið mikið í sviðs- Ijósinu eins og hann sjálfur. Það má segja að forsætisráðherrann hafi mikið unnið til þess að skrifa um Hannes Hafstein, hann mætti alla- vegana í partýið hans. Litlir menn sjá ofsjónum yfir miklum verkum og hafa áhyggjur af því að Davíð þurfi að taka sér orlof til að skrifa ritgerðina. Hvaða vitleysa! Þeir sjálfir virðast ekki vita að Davíð er Golíat. Margur heldur mig sig. Eða eins og vinur Svarthöfða hafði oft á orði: Allt fer í hringi en samt er allt eins. Nú mætti líka útfæra hugmynd ritstjórnarinnar enn frekar og leyfa Steingrími Hermannssyni að skrifa einn kafla og Þorsteini Pálssyni ann- an, því báðir hafa þeir yfirgripsmikla þekkingu á því hvað felst í starfi for- sætisráðherra. Best væri ef þeir gætu skrifað um hvorn annan. Svaithöföi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.