Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2004, Blaðsíða 23
r
DV Fókus
FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004 23
„Sigur í Músíktilraununum hefur virkað
sem stökkpallur margra í sviðsljósið. Mínus,
Botnleðja og Maus slógu hér í gegn auk þess
sem strákarnir í Skítamóral tóku eitt sinn
þátt þótt þeir ynnu ekki,“ segir
I Árni Matthiasson,
ÍiiSiS
formaður c3
dóm- IBHHB —
nefndar Músíktilrauna sem hefjast í Tjarnar-
bíói í kvöld. „Nú fær hver hljómsveit að spila
tvö lög en á úrslitakvöldinu verða lögin
þrjú,“ segir Árni en sú breyting er einnig gerð
_að keppnin er haldin á einni viku í stað
tveggja til þriggja eins og verið hefur. Yngstu
krakkarnir keppa fyrstu tvö kvöldin og eldri
seinni kvöldin. í kvöld byrjar fyrsta hljóm-
sveitin að spila kl. 19 og áætlað er að kvöld-
inu ljúki kl. 22. í ár taka 50 hljómsveitir þátt
og til mikils er að vinna enda verðlaunin
aldrei veglegri.
stað-^^>. Æm
fest hefur verið
að hin goðsagnakennda
hljómsveit VÍOlCllt
Femmes mun leika á Broa-
dway sumardaginn fyrsta, 22.apríl næstkom-^^
andi. Bætist þar enn í fjölbreytta tónleikaflóruna
á þessu ári en víst má telja að slegist verður um
miða á tónleika þessa þegar miðasala hefst í 12
tónum 29. mars.Til upphitunar verður hljóm-
sveitin Dr.Gunni.
g á engan kærasta og er ekkert að leita," segir
8 Halldóra Lillý Jóhannsdóttir, sjónvarpskona
á Popptíví og verslunarstjóri í tiskuvöruversl-
BH uninni Mambo sem er staðsett í Firðinum.
„Ég sé um þáttinn 101 á Popptíví. Þar tökum við alltaf bara
einn hóp fyrir í einu og fylgjum honum eftir á djamminu.
Förum með þau eitthvað, leyfum þeim að drekka sig full
og síðan tala þau úr sér vitíð fyrir framan myndavélam-
ar,“ segir Halldóra sem bætir við að þátturinn sé þó ekki
vera neitt í Ukingu við rugl.is sem var sýndur á Popptíví
við litíar undirtektir. Halldóra tók þátt í Ungfrú Island í
fyrra og í gegnum keppnina komst hún í sjónvarpið.
L „Það var verið að taka upp baksviðs á keppninni og
þar áttí ég víst að hafa farið á kostum. Þeim fannst ég
greinilega vera hress og skemmtileg stelpa þannig að
ég var beðin um að sjá um þennan þátt. Keppnin
æ, sjálf var líka frábær. Mjög skemmtileg reynsla að fá
|§! að kynnast öllum þessum stelpum og ég held sam-
bandi við margar þeirra enn í dag. Svo fær maður
■n alls konar frítt dót þamtíg að ég mæli með þessu
S|; fyrir stelpur sem hafa áliuga." segir HaUdóra sent
kann þó betur við sig í hlutverki módelsins en feg-
urðardrottningarinnar. „Mér finnst miklu skemmtí-
legra að labba á sviði og sýna föt en að vera í ein-
hverju fegurðardrottningar-ímyndarli'ikki," segir Hali-
\ dóra sem er greinilega ekkert feimin og viöurkennir
fúslega að vera með sílikon enda orðin nokkuð sjóuð í
bransanum. Halldóra hefur auk þess sungið inn á eina
; plötu með föður sínum, Jóhanni Helgasyni, og segist
hún vel geta hugsað sér að gera það aftur. „Þá var ég 15
ára og það var roslega gaman. Eins og er hef ég bara ekki
tíma og læt því nægja að syngja í sturtunni."
heimsins i auknu mæli sem verður að teljast mjög virðing-
arvert framtak. Fyrirtækiö Grænir fingur hefur sem dærni
gefið út Forgotten Lores og Chosen Grotmd. í byrjun næsta
mánaðar kemur svo breiðskifa frá O.N.E. sem er sveit skip-
uð þeim Opee sem rappaði meö Quarashi síðasta sum-
ar og Eilífi aka Eternity. Móri hefui' þannig breyst úr
glæpamanni og göturappara yfu i plötuútgef-
anda og athafnarmann. Bandaríski draumurinn rætist
víða...
•r