Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2004, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2004, Page 26
26 FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004 Fókus BV jt'jTtlKIFNfN ni.NÍFNINCAfim.COLD£NClOK & COLÐ MOUNTAIN ~ ÍTNéZEUMGER: B«ta ítikiota í suktWuíwfkL Stórbrotín og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna-hafanum Nicole Kidman, DtColden Clobe og BAFTA verðlauna-hafanum Renée Zellweger og Jude Law. SÝNDkl. 5.30 Og 9.15 B.i. 16 SOMETHING'S GOTTA GIVE FILM-UNDUR KYNNIR HESTASACA kl. 8.15 L L0RD OFTHE RINGS KL 4 - Allra síð. sýn. Sýnd í Lúxus kl. 5 & 9 - Allra síð. sýn. S.i. 12 SYND kl. 5.45, 5.50, 8 og 10.10 [HUNDAHEPPNI kl. 4 og 6 m. fsl. texta | THE PASSION 0F THE CHRIST - F0RSALA HAFIN jAMERICAN SPLENDOR kl.8ogl0| [lÖVE IS IN THE AIR s«**l____________kl6 [KALDAUÓS ' |MYSTIC RIVER kl. 10,20 B.i. 16 ira | SYND kl. 8 og 10.30 B.i. 16 TIIJW.FND ni. ÓSKARSVI RDIAITNA WSTA J FIKKONA íAÍJ-M HJ UTVXRKT MIWIACMYU HI.’CHIt / / ha.le n j u z. n.. **★* „Snilldl Fersk, tilgerðarlaus, átakanleg og selðandH* - Rogar Ebert, Chicago Sun-Times JHH kvikmyndlr.com ★ ★★★ H.L. Mbl. kl. 5.50, 8 og 10.10 |ALONC CAME POLLY kl. 4, 6, 8 og 1o| |COLD MOUNTAIN kl. 6og9[ [SOIVIETHING COTTA GIVE kl. 5.40, 8 og 10.2o| jFINDING NEMO kl. 3.50 M. ÍSL TAÍJj [THE HAUNTED MANSION M. T] IbJÖRN Ír6ðTr~ kl. 4 M. iSL TALI j www.sambioin.is K * » « Guðlaugur Óttarsson Segist vera ja(n mikill pönkari i dag og fyrir 30 árum og tónlistin megi aldrei verða tekjulind þviþa færist fólk yfir í meðalmennsk- una til að reyna að selja hana.A tónleikum á Bar 11 í kvold spil- ar hann lög með öllum gömlu hljómsveitunum sínum i bland [ við Bach og fleiri. Tónleikar • Músíktílraunir heíjast í kvöld klukkan 19 í Aust- urbæ. Þær hljómsveitir sem keppa á fyrsta kvöldinu eru The Royal Fanclub, Bertel, Jemen, Costal Ice, Vipera, Touch the Ti- ger, Hopeless Regret, Enn einn sólin, Kviðsvið og Underground. Guðlaugur Kristinn Óttarsson, Þriðja eyra Megasar, heldur tónleika á Bar 11 Allir fá hjór ef ág spila heilt lag villnlaiist „Ég er að átta mig á því að mér ber skylda til að deila mínum tón- verkum með íjöldanum," segir Guð- laugur Kristinn Óttarsson sem er að fara að spila á Bar 11 í kvöld. Guð- laugur hefur komið víða við á tón- listarferlinum, hann var meðlimur í Þey og í Kuklinu, fyrirrennara Sykur- molanna. Hann hefur einnig starfað talsvert með meistara Megasi, og Megas kallaði hann eftirminnilega Þriðja eyrað á Upprisutónleikunum í MH. Hefur hann síðan verið titlað- ur sem slíkur á plötum meistarans. Guðlaugur hyggst spUa lög sem hann samdi með fyrrnefndum hljómsveitum, en einnig verk eftir Bach, Mingus og Gillespie. „Ég er búinn að vera að vinna með gítar í 40 ár og lít á þetta sem akademíu. Ég vona að það verði fyrst og fremst gítarleikarar sem koma. Það er ákveðinn pottur í gangi, því ef mér tekst að spila eitt heUt verk vUluiaust ætla ég að kaupa bjór á línuna. Þetta er alls ekki kommersíelt. Tón- listin má aldrei verða tekjulind, því þá færist maður yfir í meðal- mennskuna tU að reyna að selja hana. Ég er jafn mikUl pönkari núna og ég var fyrir 30 árum. Þess á miUi vinn ég sem vísindamaður við að leysa vandamál og gera hluti sem ekki er hægt að gera. Tónlistin er frekar trúarbrögð, ég myndi aldrei rukka fólk fyrir að ganga tii altaris. Það er öllum frjálst að koma og hlusta." Kennsla hefst klukkan 22.30 á Bar 11, en heimanámið má finna á http://www.islandia.is/gko/. • Sinfóníuhljómsveit íslands flyt- ur verk eftir Mozart, Britten og PurceU í Háskólabíói klukkan 19.30. • Andrea Gylfadóttír og Blúsmenn verða í Vélsmiðjunni á Akureyri klukkan 21. • Guðlaugur Kristínn Óttarsson leikur á Bar 11 klukkan 21. • Lirmill rokkar á Grand Rokk klukkan 22. • Indigo og Lights on the Hig- hway spila á 22. Símonarson er sýnt á litla sviði Þjóðleikhússins klukkan 20. • Leikhúskórinn á Akureyri sýnir Kátu ekkjuna eftir Franz Lehár í Ketilhúsinu á Akureyri klukkan 20. í aðalhlutverkum eru Alda Ingibergs- dóttír, Steinþór Þráinsson, Aðal- steinn Bergdal, Ari Jóhann Sigurðs- son og Bjarkey Sigurðardóttir. • SeUófon eftir Björk J akobsdóttur er sýnt í Iðnó klukkan 21. • íslenski dansflokkurinn sýnir Æfing í Paradís og Lúnu á stóra sviði Borgarleikhússins klukkan 20. Leikhús • Sveinsstykki Amars Jónssonar eftir Þorvald Þorsteins- son er sýnt í Gamla bíói klukkan 20. • Draugalest eftir Jón Atla Jónas- son er sýnt á nýja sviði Borgarleik- hússins klukkan 20. • Græna landiö eftir Ólaf Hauk • Sándtékk-tónleikar verða haldnir á Jóni forseta í Aðalstræti í kvöld klukkan 22. Þær hljóm- sveitir sem koma fram eru Tend- erfoot sem eru nýkomnir frá tónleikahaldi í New York, Dikta, Rúnar og fleiri. Aðgangseyrir er 500 krónur. Tríó Jóels Páls- sonar leikur á Kaffi List klukkan 21.30. Auk Jóels skipa tríóið þeir Davíð Þór Jónsson á org- el og Helgi Svavar Helgason á trommur. Jæja [Jppistandarinn Pablo Frandsco er á leið aftur hingað tU lands eftirþví sem fram kemur á heimasíðu hans. Þar segir að hann sé bókaður á Norcuca hdtel dagana 16., 18. og20. maí næstkom- andi. Eins og kunnugt er kom Pablo hingað í haust og skemmti landanum íHáskólabíói. Um helgina verða síöustu sýningar á cinleiknum Þr|ár Maríur eftir í u Þrastardóttur í Bofy. húsinu. Sýnt verður bæðl laugardag og sunnudag klukkan 20 a Litía sviðinu Mú fiO ogeruallar JÉW** LL • Maríur boðn- B j ’-JÍ M ar velkomnar IKÍ » ^ ojg og£áóV'*™,“ ™ « ** innás: amar. London tvisvar á dag frá og með 1. apríl og má ljóst telja að margir fs- lendingar eigi eftir að nýta ser ferðir þang- að. Sér í lagi núna þcgarhægterað versla sér miða á fót- boltaleiki ensku liðanna í gegnum IcelandExpress.is. Gott mál. OddurRún- arsson, liðs- maður bresku hljómsveit- arinnar Lamb, kem- urgagngert til landsins frá London ásamt félaga sínum Joseph Adams til að hita upp fyrir Damlen Rlce á Nasa annað kvöld. Saman kalla þeir félagar sig Lucky Four og spila á kassagítara. Þess má geta að uppselt er á tónleikana en að þeim lokn- um sér Óli Palli af Rás 2 um að matreiða tónlist ofan í gesti. Á vefsfðunni Dalurlnn.ls er greint frá því hvaða hljóm- sveitir komi til með að troða upp á Þjóðhátíð í Vestmanna- eyjum um verslunarmanna- hclgina. Þær eru í fsvörtum fotum, Land&synlrogÁ mótisólaukþcss semjónsiogfé- lagar spila á Uúkkarahall- lnu. Axl Rose Eini upp- runalegi medlim- urinn sem eftir er i Quns 'n Roses, hef- ur tekid 7 ár i að gera plötuna Chinese Democracy. Út- gáfufyrirtækið var orðið pirrað á töf- unum og gerði þess vegna greatest hits plötu án samþykkis sveitarinnar. Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur hafnað kaeru Guns'n Roses meðlimanna Axl Rose, Slash og Duff McKagan þar sem þeir fóru fram á að útgáfa af Greatest Hits plötunni þeirra yrði bönnuð. Hljómsveitarmeðlimirnir segja að þeir hafi aldrei gefið samþykki fyrir útgáfunni og því reyndu þeir að höfða mál gegn Geffen útgáf- unni. „Þeir hafa ekkert mál í höndunum og þess vegna kemur platan út á réttum tíma," sagði Peter LoFrumento hjá útgáfufyrir- tækinu. Útgáfufyrirtækið ákvað að gefa plötuna út þar sem að Axl Rose hefur slegið útkomu nýju plötunnar, Chinese Democracy, á frest oftar en menn muna. Axí er sem stendur einn eftir í bandinu af upprunalegu meðlimunum. Þeir hafa valdið vonbrigðum víða þar sem þeir hafa sjaldnast troðið upp þar sem þeir hafa verið aug- lýstir og er stjörnustælum Axl og eiturlyfjaneyslu kennt um. Geffen útgáfan hefur þegar eytt um 14 milljónum dala í gerð nýju plöt- unnar sem nú hefur tekið sjö ár að gera. Ekki er enn víst hvort eða hvenær hún mun koma út. Uppákomur • Félagsfræð- ingafélag íslands stendur fyrir kaffi- húsaspjalli um íslenskar glæpasög- ur á Sólon íslandus klukkan 20. Er- indi flytja Helgi Gunnlaugsson, Katrín Jakobsdóttir, Karl Steinar Valsson og Sigríður Albertsdóttir. Fundarstjóri er Kristinn Kristjáns- son, foringi Hins íslenska glæpafé- lags

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.