Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1959, Blaðsíða 7

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1959, Blaðsíða 7
TlMARIT VFl 1959 35 Hœzti staður Miklubrautar er á Grensási, um 49 metra yfir sjó. Breidd götustæðisins var i upphafi ákveðin 25 metrar. Það er óbreytt frá Miklatorgi að Rauðarárstíg, en er breikkað í 38,5 metra þaðan og að Lönguhlíð, síðan er það 29,5 metrar að Stakkahlíð. Austan Stakkahliðar breikkar götustæðið upp i 54,0 metra, en þó þannig, að þar er svæðið, sem gatan hefur til umráða, 100 metra breitt. Á Miklubraut er aðal-akbrautin tvískipt, hvor braut er 7,5 m breið. Það er mesta breidd, sem hefur verið notuð hér, enn sem komið er, og er í samræmi við það E £ » t- o & Æ cd kc A 8 S S cö eð 'O T3 _ C cn >, “ £ CQ sem bezt gerist erlendis á tvískiptum götum, þar sem hvor akbraut hefur tvær akreinar. I þessu sambandi skal þess getið, að fyrstu akbrautir Hringbrautar og Snorrabrautar voru gerðar 6,0 m breið-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.