Akranes - 01.05.1949, Side 11

Akranes - 01.05.1949, Side 11
Þorbjörg Pálsdóttir 100 ára Hér á landi er fremur sjaldgæft, að fólk verði svo gamalt. Þó mun það enn sjald- gæfara, að fólk haldi sæmilegri heilsu, og eftir atvikum sæmilegum sálarkröftum svo lengi. f öllu þessu setur hún met, þessi litla, teinrétta tápmikla kona frá Bjarna- stöðum í Hvítársíðu. Hún er fædd á Þor- valdsstöðum í sömu sveit, 6. april 1849. Það er eins og hér þurfi að miða við eitt- hvað annað, til þess að geta gert sér rétti- lega hugmynd um, hve þetta er langur timi. Þorbjörg fæðist aðeins fjórum árum eftir að Alþingi er endurreist, og fimm ár- tim áður en verzlunin er gefin frjáls. Hún er 25 ára gömul, er hún mætir Kristjáni IX. á Þingvöllum 1874, og svona mætti lengi telja. A þessum langa tíma hefur margt breytzt til batnaðar, — segjum flest. — En með öllu því hefur hin tápmikla greinda kona fylgzt af áhuga, þótt ekki hafi hún gert viðreist, eða slegið um sig e einn eða annan hátt. Fyrir mina hönd og föður míns, óska ég þessari gömlu vinkonu hans innilega til hamingju á þessum miklu og merkilegu timamótum í lífi hennar. Við óskum henni, Bls. 112: .... Stöðvarþjónninn dró upp simskeyti úr vasa sínum .... / stáS: Stöðvarþjónninn dró símskeyti upp úr vasa sínum. —— . . . .Hún lofaSist því til að gera þetta og tók við símskeytinu. . . . / staS: .... Hún lofaði því að gera þetta o. s. frv. Bls. 115; .... Er henni varð hugsað til föður síns, spruttu tárin upp í augna- krókum hennar,. ... — Óviðkunnanlegt orðalag. Betra- Er henni varð hugsað til föður síns, brutust tárin fram i augu hennar,.... Bls. 116: .... „Þér megið endilega ekki herja hann!“ .... — Óíslenzkulegt. Betra. Þér megið alls ekki berja hann! Bls. 120: .... Það var eins og honum væri skemmtun í að spjalla við hana .... -— Betra: Það var eins og hann hefði á- nægju af að spjalla við hana .... — Bls. 129: .... og svo lyfti hann upp Fíu í fang sér .... / staS: .... og svo lyfti hann Fíu upp í fangið. . . . Bls. Í33: .... En læknirinn sagði, að hún yrði að fara gætilega og liggja enn um hríð. — En það var nú enginn hægðar- leikur að halda sér í skefjum fyrir hana, sem hafði í svo mörgu að snúast. Betra: En það var nú enginn hægðarleikur fyrir hana, sem hafði í svo mörgu að snúast, að halda sér i skefjum (eða: .... að halda kyrru fyrir). akranes að hún eigi ekki erfiðara með að ljúka þessu lífi, en lifa það sem af er. Að sólar- lagið verði fagurt og friðsælt eftir langan og góðan starfsdag. Ó.B.B. Unga fólkiS og útvarpiS Þa8 mun lengi reynast örðugt að gera svo öllum líki. Mun það einnig sannast á útvarpinu. Að vonum kemur margt gott og nýtilegt þar fram, bæði í tónum og töfrum talaðs orðs, enda verða róðamenn þess og hlustendur að gera miklar kröfur í þessum efnum. Mörgum finnst þar mætti ga'ta meiri fjölbreyttni og frjálslyndis. Dagskráin í heild og hinir einstöku liðir hennar hafa um of verið einskorðaðir við ókveðna menn og efni. Þannig er það nú fyrst nýlega, sem ráðamönnum þess hefur komið til hugar, að kalla æskuna sjálfa á vettvang og gefa henni orðið um vonir sínar og vandamál. Þessi nýbreytni frá hendi útvarpsins likar mér mjög vel. Þetta fjölgar þeim stundum, sem æskan hlustar á það. Það eykur óbyrgðartilfinningu æskunnar um efnisval og meðferð, þegar svo margir hlusta á hana, sem raun ber vitni. Þvi að unga fólkið mun leggja hlustir við, þegar hinir yngri tala, þótt það hlusti lítt á hina eldri. Þá má og telja vist, að vel sagðar setningar, til lofs eða lasts, verði órangursríkari úr eigin munni en hinna eldri. Bls. 143: .... „Þá er auðvitað refurinn í skemmunni.“ .... Betra: „Þá er refur inn auðvitað i skemmunni.“ .... Bls. 144: .... „Þetta er hvorki rottur né köttur, skal ég segja þér“ — Hefur sennilega átt að vera: .... „Þetta er hvorki rotta né köttur“ o. s. frv. (Annað hvort eint. eða ft. í báðum orðunum). Bls. 150: .... Ef oð Óskar . ... I stað: Ef Óskar.... Bls. 171: .... grúfsuðu sig niður í jakka sína og hóstuðu af kappi. — Á lík lega að vera: .... grúfðu sig niður í jakka sína o. s. frv. Bls. 176: .... Læknirinn viðurkenndi vinfengina. — Á sennilega að vera: Lækn- irinn viðurkenndi vináttuna. Bls. 180: .... Hann vildi þeim öllum vel og vissi ekki allt gott, sem hann vildi fyrir þau gera, .... — Einkennilegt og óíslenzkulegt orðalag. Bls. 183: .... Nákvæmlega sömu aug- um hefði hann litið á hana, er hann bað liann fyrirgefningar. — Á að vera: Ná- kvæmlega sömu augum hafði hann litið á hana o. s. frv.. Dæmi þessi sýna; að víða er orðalag svo óíslenzkulegt og óvandað að furðu gegnir. En hið alvarlegasta er, að umrædd saga er ekki einstæð í þessum efnum. Þvi miður er margt þýddra bóka á miklu ó- Ég vona, að útvarpjð hætti ekki við framkvæmd þessa áforms, þótt einhverjir erfiðleikar eða mistök kunni að verða á vegi þeirra í upphafi. Þessa ný- ung þarf að fullreyna, bæði vegna útvarpsins og æskunnar; vegna þjóðarinnar i heild. Útvarpið á meira að segja að verja ríflega fé til þessa þáttar, svo að hægt sé að leggja rækt við hann. Þar má ekki alltaf eða eingöngu, vera um talað orð að ræða, heldur fjölbreytni i flutningi; en allt stefni þó að einu marki: Gldöari, göfugri æsku, sem tignar IslancL og tilbiÖur Guö sinn. Jæja, börnin mín! Sandy fór I ferðalag með fjölskyldu sinni. Með- ferðis hafði hann böggul, er hann færði konu sinni, en í bögglinum var pund af kjöti. — Hvað hugsarðu, maður, segir konan. Ekki held ég þetta hossi hátt i sex krökkum og svo okkur báðum. — Róleg, róleg, kerli mín, sagði Sandy. Við skulum nú sjá til. Daginn eftir var steikin framreidd. — Jæja, bömin góð, segir Sandy og horfir yfir afkomendahópinn. Hver vill nú steik, og hver kýs heldur einn penny? öll sex greiddu atkvæði með að fá penny, og Sandy og kona hans sátu ein að steikinni og fengu ógæta saðningu. Var nú fram borinn búðingur, mikill og fríður. Segir þá Sandy: Jæja, börnin mín elskuleg. Hver vill nú fá búðing fyrir einn penny? •k vandaðra máli en vera ætti og vera þyrfti, e'kki sízt vegna þess, að börn og unglingar lesa þær mjög. Má öllum vera ljóst, að ekki orka slíkar bækur til góðs á málfar og málkennd lesendanna. Einn af kunn- ustu og merkustu kennimönnum landsins ræddi þetta vandamál við mig fyrir skömmu. Honum virðist svo alvarlega horfa í þessum efnum, að nauðsynlegt mundi, að fela ákveðnum mönnum að lesa handrit yfir og færa til betra máls, áður en þau færu í prentun. Taldi hann, að hér væri rifið niður með annarri hendi, það, sem skólum er ætlað að reisa með hinni. En aðalmarkmiðið með þessari grein er, að vekja athygli bæði þýðenda og bóka- útgefenda á þeirri ábyrgð, er á þeim hvílir i þessum efnum, gagnvart „móður- málinu góða, mjúka og ríka.“(J. H.). — Allir íslendingar verða að sameinast um, að hinar miklu framfarir, sem nú eru hér á flestum sviðum, taki einnig til tungunnar, til málsins. — Allir skyldu minnast þessara orða skáldsins um móðurmálið: „Það hefur voðaþungur tíðir þjóðinni verið guðleg móðir, hennar brjóst við hungri og þorsta, hjartaskjól þegar burt var sólin, hennar ljós í lágu hreysi, langra kvelda jólaeldnr, fréttaþráðri af fjarrum þjóðum, frægðargaldur liðinna alda.“ (M. L). 59

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.