Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2004, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 2004
Fréttir DV
■ ■
Bandarísku sértrúarsamtökin Mirade of Love hafa náð til sín tæpum tug íslendinga
upp á síðkastið. Kraftaverk ástarinnar virðist ekki hafa góð áhrif á hjónaband Lauf-
eyjar Elíasdóttur söngkonu og Sigurðar Kjartanssonar kvikmyndagerðarmanns.
Partíhjá
Hafró
Teiti var haldið í Haf-
rannsóknarstofnun fyrir
starfsmenn seinni partinn í
gær. Var fögnuðurinn í
kjölfar starfsmannafundar
þar sem fjallað var um end-
urmenntunarmál starfs-
manna, flæði upplýsinga
frá stjórnendum til starfs-
manna eftir stjórnarfundi
og var lauslega komið inn á
fréttir DV af óánægju
starfsmanna varðandi sam-
skiptahætti yfirmanna. Þá
fögnuðu starfsmenn 20 ára
afmæli togararallsins. Ekki
náðist í Jóhann Sigurjóns-
son, forstjóra stofnunar-
innar £ gær.
Branduglu
bjargað
Skipverjar áÆgi fengu
óvænta heimsókn um dag-
inn. Brandugla lenti á skip-
inu þegar það var statt ein-
ar fimmtíu sjómflur frá
Hornafirði. Að sögn skip-
verja var uglan þreytt og
hrakin og ákváðu þeir því
að fanga hana og koma til
bjargar. Branduglan fékk
því að gista í skipinu þar
sem henni var fært hrátt
nautakjöt og vatn. Ævintýri
Branduglunnar lauk með
því að Oskar J. Sigurðsson,
vitavörður í Stórhöfða, kom
um borð í skipið og merkti
ugluna sem síðan var
sleppt. Sögðu skipverjar
hana hafa flogið til fjalls -
frelsinu fegna.
Nýr héraðs-
dómari
„Þetta leggst bara al-
veg geysilega vel £ mig,"
segir Sigríður J. Hjalte-
sted, lögfræðingur. í
fréttatilkynningu frá
Héraðsdómi Reykjavflcur
kemur fram að hún hafi
verið skipuð sem héraðs-
dómari við Héraðsdóm
Reykjavfkur frá 1. ma£ til
15. júli 2004. Sigrfður
hefur undanfarin fjögur
ár starfað sem aðstoðar-
maður dómara £ saka-
málum við Héraðsdóm
Reykjavfkur. Hún lætur
nú af þvf starfi en segist
ánægð með nýja starfið.
Þorsteinn
Gunnars-
son Rektor
Háskólans á
Akureyri.
Eiginmaöurinn vill nkki
iiætia í Miracle m 1
Laufey Elíasdóttir lenti illa í græðaranum Paul Welch sem fór
um ísland árið 2000 og hélt fjölda sjálfsræktarnámskeiða á land-
inu með þeim afleiðingum að þrír til fjórir skjólstæðingar hans
lentu á geðdeild.
Kraftaverk kær-
leikans Hinir við-
þekktu myndbands-
gerðarmenn Sigurður
Kjartansson og Stef-
án Arni Þorgeirsson
eru meðlimir I Miracle
ofLove, en visa á tals-
mann samtakanna
varðandi reynslu
þeirra þar inni.
Welch byggði
aðferðar sfnar að
mfldu leyti á
aðferðum sam-
takanna Miracle
of Love, sem eru
leidd af konunni
Kalindi sem telur
látinn eiginmann
sinn, Gouras-
ama, holdgerving
Guðs, tala í
gegnum sig. Eig-
inmaður Lauf-
eyjar, Sigurður
Kjartansson kvik-
myndagerðar-
maður í Los Ang-
eles er nú með-
limur í sértrúarsöfnuðinum ásamt
félaga sínum Stefáni Árna Þorgeirs-
syni. „Ég bað hann að hætta," segir
Laufey, sem er komin aftur til íslands
frá Kaíiform'u og dvelst hjá föður sfn-
um.
„Ég veit ekki hvort þetta sé hætt
hjá honum,“ segir hún. Aðspurð
hvort þau séu enn í
sambandi svarar
Laufey: „Við
erum gift.“
Laufey segist
hafa fengið nóg
af sjálfsrækt sér-
trúarsafnaða
þegar hún
fór á nám-
skeið með
Paul
Welch
hér
á íslandi. „Ég kem ekki nálægt þessu
núna og ég vil ekki vera í þessu,“ seg-
irhún.
Elías Einarsson, forstjóri Rúg-
brauðsgerðarinnar og faðir Laufeyj-
ar, segir að sér lítist ekkert á samtök-
in Miracle of Love. Hann segir sam-
tökin valda aðskilnaði. „Þau hjónin
eru ekki sammála um þetta. En það
sem þeir félagarnir taka sér fýrir
hendur fara þeir djúpt í,“ segir Elías
og vísar til ffábærs árangurs þeirra í
myndbandsgerð í Bandarfkjunum.
Stefán Árni Þorgilsson vildi ekki
tjá sig opinberlega um reynslu þeirra
af samtökunum og vísa þeir á tals-
mann Miracle of Love. „Ég ræði ekki
um þetta. David Casdan getur sagt
allt um þetta,“ segir Stefán.
Ekki náðist í David Casdan, tals-
mann Miracle of Love, í gær.
Þeir sem hafa velþóknun á
samtökunum segja þau einn af
fjölmörgum möguleikum til að
nálgast Guð. Þangað fari fólk
til að biðja, lfkt og í klaustri,
og leiti að Guði. Margir
fagna frábærri andlegri
upplifun sem umbreytir
hugarfarinu til góðs á
tfmum streitu og álags.
Aðferðirnar eru hug-
leiðsla sem kennd er
við stofnandann Dav-
id Swanson, öðru
nafni Gourasama,
„Hinn gullna,“
sem taldi sig
holdgerving
Guðs hér á
landi.
Óttar Erlingsson Sótti
námskeið Miracle ofLove
og lærði þar hugleiðslu.
Budda launþega stækkar og fitnar
Laufey Elíasdóttir Farin frá Kali-
forniu vegna óánægju með sértrú-
arsöfnuðinn Miracle of Love.
Laun hækkuðu um
0,6% á milli aprfl og mars
samkvæmt tölum sem
Hagstofan birti í gær-
morgun. Á tólf mánuðun-
um fram til mars hækk-
uðu laun um 3,8%. Verð-
bólgan mældist 1,8% á
sama tímabili og jókst því
kaupmáttur launa á tíma-
bilinu um 2,0%. Kaup-
máttur launa hefur aukist nokkuð að
undanförnu enda hafa kjarasamn-
ingsbundnar hækkanir verið að tín-
ast inn samhliða því að lokið hefur
verið við kjarasamninga fleiri laun-
þegahópa á almennum vinnumark-
aði. Sú staðreynd að kjarasamnings-
bundnar hækkanir eru að koma
Hvað liggur á?
seinna í buddu launþega
í ár en f.fýrra virðist ekki
hafa stöðvað vöxt einka-
neyslu.
Mikil aukning í
greiðslukortaveltu, dag-
vöruveltu og innflutningi
neysluvara bendir til þess
að einkaneysla hafi aukist
talsvert það sem af er
þessu ári. Greiningar-
deild íslandsbanka telur að vænt-
ingar neytenda til efnahags- og at-
vinnuástandsins á næstu mánuðum
skipti þarna miklu máh en almenn-
ingur virðist mjög bjartsýnn hvað
þessa þætti varðar. Væntingavísitala
Gallup mældist hærri í mars en
nokkru sinni áður frá því að mæling-
ar vísitölunnar hófust.
„Við erum knúin til að setja þessar fjöldatakmarkanir vegna þess að aðsókn að háskólanum er
meiri en við getum ráðið við með góðu móti. Við höfum ekki fjárveitingar til að taka á móti fleiri
nemendum. Auk þess er mikilvægt að tryggja gæði skólastarfsins og því verðum við að
takmarka inntöku meira en viö höfum áður gert."
Framkvæmdir á fullu í Vesturbrún
Skurðlæknir í steypuvinnu
Aron Bjömsson
heilaskurðlæknir
og Karin Birgitta
Erikson eiginkona
hans unnu í gær
að því hörðum
höndum ásamt
vinnuflokkl að steypuvlnna í Vesturbrún Heilaskurð-
steypa ný]a utveggi iæknishjónin að Vesturbrún 20 lögðu hönd á
við suðurhlið hÚSS plóg þegar vinnufíokkur dreif t steypuvinnu
sfns í Vesturbrún. við umdeilda stækkun á húsi hjónanna.
Eins og DV hef-
ur greint firá hafa nágrannar Arons og
Karinar, Kristján Guðbjartsson og
Þóranna Þórarinsdóttir, kært veitingu
borgarinnar á byggingarleyfi fyrir við-
byggingu læknishjónanna. Hún
skerði útsýni þeirra yfir Laugardalinn.
Úrskuröarnefnd skipulags- og bygg-
ingarmála hefur haft kæruna til með-
ferðar í tæpa tvo mánuði. Læknis-
hjónin hafa þegar sent nefndinni sín
sjónarmið í málinu. Reykjavflcurborg
á hinn bóginn hafði, þegar síðast frétt-
ist, enn ekki sent nefndinni umbeðna
greinargerð. Fyrr
en það gerist fæst
ekki botn í málið
hjá úrskurðar-
nefndinni.
Framkvæmd-
irnar í Laugarásn-
um þykja forvimi-
legar vegna hjón-
anna Björgólfs
Guðmundssonar
og Þóm Hall-
grímsson, sem búa við hlið Arons og
Karinar í Vesturbrúninni.
Það vom einmitt Björgólfshjónin
sem hófu leikinn með yfirstandandi
stækkun á einbýlishúsi sínu. Læknis-
hjónunum tókst hvorki að koma í veg
fyrir þær umfangsmiklu breytingar né
hnika þeim til eftir sfnu höfði. Svo
virðist sem þau hafi eftir það ákveðið
að stækka eigið hús. Raunveruleikinn
mun þó vera sá að læknishjónin
höfðu haft stækkun á sínu húsi í huga
um nokkurt skeið.