Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2004, Page 24
24 LAUGARDAGUR 24. APRlL 2004
Fókus DV
DV Fókus
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 2004 25
Sigurður Guðni Jónsson Er umfangsmesti kaupandinn í
Stóra mdlverkafölsunarmdlinu. Lögreglan hefur I vörslu
sinni rúmlega þrjátiu verk úr safni hans - verk sem kostuðu
Sigurð Guðna um 10 milljónir á sinum tlma. Kjarval er I
uppáhaldi hjá honum fremur en Ásgrímur. Dýrasta verk
sem hann hefur keypt er á eina og hátfa milljón, Kjarvals-
verk.
Kristinn Björnsson, Kjartan Gunn-
arsson og Þórarinn V. Þórarinsson
Málverkamálið tengist stórum nöfnum
i viðskipta- og atvinnullfinu. Kristinn
keypti dýrasta verkið I málverkafölsun-
armálinu fyrir Skeljung á tæpa milljón, Kjartan keyptisérJón Stefánsson og
Þórarinn V. erhrifinn afSvavari Guönasyni en kona hans Ásdís Guðmunds-
dóttir er skráð fyrir tveimur myndanna. Kjartan átti verkin eftirJón Stefáns-
son sem dæmd voru fölsuö 99.
Kristín Guðnadóttir listfræðingur Vörnin lagðimikið
uppúr hagsmunatengslum i málinu en þarkom fram að
Kristln starfaði hjá Gallerí Borg, var starfsmaður Listasafns ís-
lands þegar verkin voru keypt og hefur sem sérfræðingur
þannig komið að bæði kaupum, varðveislu verkanna sem og
ákvörðun um að kæra fölsun. Slðan var hún sérfræðingur
dkæruvaldsins I málinu sem sérfræðingur i verkum Kjarvals.
Aðrir listfræðingar sem komu nálægt málinu eru Júlíana Gottskálksdóttir,
Hrafnhildur Schram og HalldórBjörn Runólfsson.
m
Viktor Smári Sæmundsson Forvörðurog lykilvitni ákæru-
valdsins sem byggði mál sitt að miklu leyti á rannsóknum
hans. Viktor Smári fann til dæmis efnið alkýð I myndunum og
bar að það hefði ekki komið til fyrr en eftir lát nokkurra lista-
mannanna sem eignaðar eru myndirnar. Svo afgerandi þótti
framburður hans að RÚV kvað upp dóm i miðju máli og
sagöi-.Atkýð verður fölsurunum að falli.
Peter Bower Enski pappirssérfræðingurinn sem kallaður var
sérlega til landsins. Hann skoðaði pappírsverkin ásamt Rann-
ver Hannessyni forverði sem svo voru tekin út úr málinu.
Vörnin gerði sérstaklega litið úr rannsóknum Bowers og töldu
skýrslur hans ekki pappírsins virði.
Una Dóra Copley Dóttir Ninu Tryggvadóttur. Hún fékk um-
boðsmann sinn hérá landi, Aðalstein Ingólfsson, til að kaupa
á uppboði verk eftir móður sina. Fyrir rétti bar hún að verkin
væru augljóslega fölsuð. Fleiri ættingjar og börn gömlu
meistarana komu jafnframt fram sem vitni þegar málið var
fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Börn fleiri Hstamanna, svo sem
Kristinar Jónsdóttur, komu og fyrirrétt.
8"^!; Svavar Guðni Svavarsson Sonur Svavars Guðnasonar.
Hann kom og bar vitni þegar verk föður hans voru skoðuð
; sem og Thor Vilhjálmsson og fleiri. Hann staðhæfði að verkin,
, sem honum voru sýnd við rannsókn og fyrir rétti, væru fölsuð.
" SvavarGuðni tengist rannsóknartiivikinu fræga DK-15, en eitt
; H verk sannarlega ófalsað eftir Svavar þvældist i málið og var
■ ™ afsyni hans sagtfalsað.
Pétur Þór Gunnarsson Annar sakborninga I málinu. Verj-
andihans, Ragnar Aðalsteinsson, telurað brotin hafí verið
ýmis mannréttindi á honum. Til dæmis leikur vafí á um hvort
um eitt ogsama málið erað ræða og þaðsem Pétur var
dæmdur fyrir 1999. Þá fékk hann ekki möguleika á reynslu-
tausn sökum þess að mdl hans væru enn í rannsókn og satá
Kviabryggju í sex mánuði.
Jónas Freydal Sakborningur númer tvö. Hefur staðfastlega
haidið fram sakleysi sinu, efast umað myndirnar séu falsaðar
hvað þá að hann hafi vitandi vits selt þær sem slikar. Hann
vonast nú til þess að dómsmálaráðherra ávíti rannsóknarað-
ila harðlega og telur sig eiga sigur visan i Hæstarétti.
Stóra málverkafölsunarmáliö hefur verið lagt í dóm.
Sakborningarnir Pétur Þór Gunnarsson og Jónas Frey-
dal bíða nú örlaga sinna. Þó að málið sé afar umfangs-
mikið og eitt hið dýrasta íslenskrar réttarfarssögu, er
vonast eftir niðurstöðu innan mánaðar.
„Niðurstaðan mun byggjast á líkum. Engin
játning liggur fyrir og enginn stóð þá að því að
falsa verkin. En þau eru fölsuð og ákærðu vissu
það þegar þeir seldu verkin,“ sagði Bogi Nilsson
ríkissaksóknari í Hæstarétti í einhverju viða-
mesta máli íslenskrar réttafarssögu - Stóra mál-
verkafölsunarmálinu.
Verjendur sakborninganna stukku á þessi orð
og sögðu að það yrði þá í fyrsta skipti í sögunni
sem mál fer fýrir Hæstarétt þar sem farið er fram
á að menn verði fangelsaðir í máli sem byggir á
líkum. Ragnar Aðalsteinsson og Karl Georg Sigur-
bjömsson gagmýndu málatilbúnað og rann-
sóknir harðlega, töluðu um að engar sannanir
lægju fyrir um sekt skjólstæðinga sinna en ríkis-
saksóknari segir skort á eigendasögu og rann-
sóknir benda eindregið til sektar. I héraði var
talið sannað að liðlega 40 af þeim 102 myndum
þeim sem réttað var í væm falsaðar. Og sakborn-
ingamir hefðu vitað að sex myndanna voru fals-
aðar við sölu. Talað er um að kostnaður geti
numið 100 milljónum þegar öll kurl em komin til
grafar. Hér er ekki svigrúm til að fara í saumana á
málinu sem slíku sem snýst um persónur og leik-
endur og... málverk.
Verkin sem fyrir Hæstarétti vom 45, 102 verk
vom til skoðunar f Héraðsdómi Reykjavíkur en
rúmlega 170 verk vom til rannsóknar hjá lögreglu
við upphaf málsins. Ekkert liggur fyrir hvað um
verkin verður þannig að ætía verður að þau fari
aftur til eigenda sinna flest hver. Vömin lagði
nokkuð uppúr þvf að lögreglan hafi ekki gætt
verkanna sem skyldi og væm þau nú í miklu
verra ástandi en áður. Heildarverðmæti þessara
verka er 10.187.400 krónur að viðbættum 197.000
í dönskum krónum. jakob@dv.is
Ákæruliður 1
'Frá Eyrarbakka', olla 51 x 67 sm - Kristln
Jónsdóttir
Kærandi: Óiafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Sigurður Guðni Jónsson i Gall-
eriBorg 1992
Verö: 286.000.-
Ákæruliður 2
'Teikning úr
stofu', teikning
20,3x27,7sm
- Þórarinn B.
Þoriáksson
Kærandi: Ótaf-
urlngiJóns-
son
Kaupandi:
Kjarvalsstaðir i
Gaiterí Borg
1992
Verð:
57.000.-
Ákæruliður 3
'lnnimynd', olla 31 x 46 sm- Þórarinn B.
Þortáksson
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Kjarvalsstaðir i Galleri Borg
1992
Verð: 150.000.-
Ákæruliður4
Tstofunni', oiia 30,8 x 39,8 sm - Þórarinn
B. Þoriáksson
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Sigurður Guðni Jónsson I Gall-
eriBorg 1992
Verð: 220.000.-
Ákæruliður 5
‘SnæfetisjökuiT, olía 33 x 94,2 sm - Þórar-
inn B. Þorláksson
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Guðm. Axelsson (umboösm.
eig.) / Gallerl Borg 1993
Verð: 555.500.-
Akæruliður 6
‘Haustskip', vatnslitir 64,2 x 52,2 sm - Kjar-
val
Kærandi: Ótafur Ingi Jónsson
Kaupandi-.Kjarvaisstaðiri Gallerl Borg
1993
Verð: 230.000.-
Ákæru-
liður 7
'Hús'.olla
33,8x26,7
sm - Nlna
Tryggva-
dóttir
Kærandi:
Ólafurlngi
Jónsson
Kaupandi:
Sigurður
GuöniJóns-
son I Galleri
Borg 1993
Verð: 83.600.-
Ákæruliöur 8
‘Uppstilling', olla 19,7x28sm- Þórarinn B.
Þorláksson
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Kjarvalsstaðir i Gallerl Borg
1992
Verð: 90.000.-
Ákæru-
liður 9
‘Blóm',
olía 52,5 x
43 sm-
Jón Stef-
dnsson
Kærandi:
FBA
Kaup-
andi:Fjár-
festingar-
banki at-
vinnu-
llfssins I
Gallerl
Borg 1992
Verð: 214.500.
Ákæruliður 10
'Frá Fjóni', olla 28,1 x 45 sm- Muggur
Kærandi: Ólafur IngiJónsson
Kaupandi: Sigurður Guðni Jónsson í Gall-
erlBorg 1993
Ve rð: 115.500.-
Akæruliður 11
'Heimaklettur', olla 52 x 60,5 sm - Júllana
Sveinsdóttir
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Leifur Sveinsson í Gallerl Borg
1994
Verð: 407.000.-
Ákæruliður 12
'Landslag', olía 37x61 sm- Þórarinn B.
Þorláksson
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Búnaðarbanki Islands I Gallerl
Borg 1994
Verð: 253.000.-
Ákæru-
liður 13
1 garðin-
um', olla
90.3 x
70.3 sm-
Þorvaldur
Skúlason
Kærandi:
Ólafur
IngiJóns-
son
Kaup-
andi-.Sig-
urður
Guðni
Jónsson í Gallerl Borg 1994
Verð: 117.700.-
Ákærulið-
ur 14
‘Ónefnd',
olia53,8x
39,7 sm-
Ásgrímur
Jónsson
Kærandi:
Ólafur Ingi
Jónsson
Kaupandi:
IngviJón
Einarsson
Uppboð
Galleri
Borgar á
Akureyri 1994
Verð: 70.000.-
Ákæruliður 15
'Litaspjald Vífílsfell', olla 48 x65sm- Kjar-
val
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Sigurður Guðni Jónsson i Gall-
eriBorg 1994
Verð: 535.000.-
Ákæru-
liður 16
‘Andlit
og
skrlmsli',
olia 29 x
25 sm-
Asger
Jorn
Kærandi:
Eigandi
Kaup-
andi:
Sigurður
Georgs-
sonl
Galleri Borg 1994
Verð: 160.000.-
Akæruliður 17
‘Grima', olía 40x48 sm - AsgerJorn
KærandkEigandi
KaupandLSigurður Georgsson i Galleri
Borg 1994
Verð: 90.000.-
Ákærulið-
ur 18
‘Uppstill-
ing', olla
40,5x30,4
sm - Jón
Stefánsson
Kærandi:
Óiafur
Jónsson
Kaupandi:
Skúli
Ragnar
Guð-
mundsson
i Gallerl
Borg 1994
Verð: 225.000.-
Ákæruliður 19
'Frá Búðum', olia 66 x98sm- Júllana
Sveinsdóttir
Kærandi: Eigandi
Kaupandi: Þórður Helgi Bergmann I versl-
un Gallerl Borgar 1995
Verð: 280.000.-
Akæruiiður 20
'Rigning I þorpi', olia 65 x 78 sm- Nlna
Tryggvadóttir
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Una Dóra Copley (Aðalst. Ing.) i
GallerlBorg 1995
Verð: 305.000.-
Ákæruliður
21
‘Komposition',
pastel 48,5 x
62,4 sm -
5vavar
Guðnason
Kærandi:
Ólafur Ingi
Jónsson
Kaupandi:
Sigurður
Jónsson I
Gallerl Borg
1995
Verð: 55.200.-
Ákæru-
liður 22
‘Inni-
mynd',
olla 42 x
37 sm-
Ásgrlmur
Jónsson
Kærandi:
Ólafur
Ingi
Jónsson
Kaup-
andi:
Viðar Jónsson I Gallerl Borg 1995
Verð: 205.700.-
Ákæruliður 23
‘Abstraktion', olia 53x71 sm- Svavar
Guðnason
KærandkEigandi
Kaupandi: Ásdls Guðmundsdóttir (kona
Þórarins V. Þórarinssonar) I Gallerí Borg
1995
Verð: 155.000.-
Ákæru-
liður 24
Vppstill-
ing', olia
60x50
sm-Jón
Stefáns-
son
Kærandi:
Eigandi
Kaup-
andi:
Kjartan
Gunnars-
sonlGall-
eriBorg 1995
Verð: 400.000.
Ákæru-
liður 27
'Garð-
vinna',
olía 68,3
x74,2sm
- Nína
Tryggva-
dóttir
Kærandi: *0,
Ólafur
IngiJónsson
Kaupandi: Skeljungur (Kristinn Björnsson)
I GalleríBorg 1996
Verð: 984.000.-
Ákæruliður25
‘Frá London', olla 90,3 x 70,3 sm - Þorvald-
urSkúlason
Kærandi: Ótafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Sigurður GuðniJónsson i Gall-
eri Borg 1995
Verð: 117.700.-
Ákæruliður 26
‘Uppstilllng', olía 33,5 x40sm- Jón Stef-
ánsson
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Davið Gistason I Galleri Borg
1995
Verð: 250.000.-
Ákæruliður 28
‘Landslag (Esjan)', olla 60 x 95sm- Júli-
ana Sveinsdóttir
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Davið Gislason i Gallerí Borg
1996
Verð: 230.000.-
Ákæruliður 29
'Verndarinn', olla 66 x 96sm- Kjarval
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Magnús Sigurðsson I Gallerí
Borg 1996
Verð: 580.000.-
Bogi Nilsson Rlkissaksóknari lagði ríka áherslu á að í hér-
aðsdómi hafí ekki verið tekið nægjaniegt tillit til rannsókna
lögreglu undir stjórn Arnars Jenssonar i dómi héraðsdóms.
Rannsóknin teygði anga sína viða um heim og eigendasaga,
sem og bókahald Galleri Borgar, var i molum.
Vörnin Karl Georg Sigurbjörns-
son, Sigríður Rut Júlíusdóttir og
Ragnar Aðalsteinsson. Þau
átöldu rannsóknina og málatil-
búnað allan harðlega. Ragnar
sagðist ekki hafa séð eins hroð-
virknislegar niðurstöður lagðar fyrir Hæstarétt og Ragnar tók svo sterkt til
orða íHæstarétti„að það setji að manni óhugnað"málsmeðferðin og við-
horflögreglu gagnvart skjólstæðingi sínum þegar honum var neitað um
lögfræðing að eigin vali.
Ólafur Ingi Jónsson Forvörðurinn sem er helsti ákærandi I
þessu mikla máli. Hann hefurhaldið þvl fram að það séu 900
verk fölsuð á innlendum málverkamarkaði. RagnarAðal-
steinsson sakar hann um gifuryrði i fjölmiðlum en sjálfur
uppnefndi hann eitt verkanna sagt eftir Þórarinn B. sem
„Snæfellsjökull við Eyrarsund.“Talið er að Davíð Oddsson eigi
þá mynd.
Ákæruliður 30
'Abstraktion', olla 80x65 sm - Svavar
Guðnason
Kærandi: Eigandi
KaupandkÁsdls Guðm. (kona Þórarins V.) I
GalleríBorg 1996
Verð: 285.000.-
Ákæruliður 31
‘Abstraktion', olla 46,1 x 62,2 sm - Nlna
Tryggvadóttir
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Una Dóra Copley i Galleri Borg
1996
Verð: 264.000.-
Akæruliður 32
Vppstiffing', olía 50,4 x 60,7 sm - Jón Stef-
ánsson
Kærandi: Kristln Jóhannesdóttir hdl.
Kaupandi: Fjárfestingarfélagið Gaumur
ehf.
I verslun Galleri Borgar 1999
Verð: 590.000.-
Ákæruliður
33
'Komposition',
olia 74x67
sm - Svavar
Guðnason
Kærandi:
Ólafur Ingi
Jónsson
Kaupandi:
Árni Ingólfs- *—
son IKunsthallen 1996
Verð: DKK 12.000.-
fjftin/i T — . ■!. . ________
Ákæruliður 34
'Komposition', olia 54 x 70 sm- Svavar
Guðnason
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Kunsthallen I Kunsthallen 1995
Verð: DKK 22.000.-
Ákæruliður38
'Tvö andlit I landslagi', olla 105 x 130 sm-
Kjarval
Kærandi: Jóhannes Sveinsson Kjarval
Kaupandi: Sigurður Kjartansson/Smiðjan I
Smiðjunni P.Þ.G. 1995
Verð: 500.000.-
Ákæruliður
39
'Lesið við
kertaljós', olia
56,5 X 34,5 sm
- Ásgrlmur
Jónsson
Kærandi: Ólaf-
ur Ingi Jónsson
Kaupandi: Geir
G. Geirsson og
Hjördls Gissur-
ardóttir I Gall-
eri Borg 1993
Verð:
561.000.-
Ákærulið-
ur 40
'Reginsund',
olia 36,4 x
52,3 sm -
Kjarval
Kærandi:
Ólafur Ingi
Jónsson
Kaupandi:
Listasafn Is-
landsiGall-
eri Borg
1994
Verð:
120.000.-
Ákæruliður41
‘í sveit', vatnslitir 37x48,5sm- Nlna
Tryggvadóttir
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Una Dóra Copley I Galleri Borg
1995
Verð: 80.000.-
Ákæruliður 42
‘Parið', vatnslitir 39,7x52,1 sm- Kjarval
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Kjarvatsstaðir I Gallerl Borg
1996
Verð: 120.000.-
Ákæruliður43
'Lifíð er saltfískur', olia 61 x 44,5 sm - Kjar-
val
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Kjarvalsstaðir I Galleri Borg
1996
Verð: 205.000.-
Ákæruliður44
'Á hulduströndum', olla 63,7x 44,8 sm -
Kjarval
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Kjarvalsstaðir I Gallerl Borg
1996
Verð: 240.000,-
Ákæruliður45
‘Komposition', olia 66 x 76 sm- Svavar
Guðnason
Kærandi: Ólafur Ingi Jónsson
Kaupandi: Skúli Mogensen I Kunsthallen
1996
Verð: DKK 40.000.-
Ákæruliður46
'Palet med bjerge I baggrund', olla 68 x
lOOsm-Kjarval
Kærandi: Ólafur IngiJónsson
Kaupandi: Margrét Jónsdóttir hjá Bruun
Rasmussen 1996
Verð: DKK 24.000.-
Ákæruliður 47
'Snækóngurinn', olla 90xl00sm- Kjarval
Kærandi: Bruun Rasmussen
Kaupandi: Elvar Aðalsteinsson hjá Bruun
1996
Verð: DKK 40.000,-
Ákæruliður 48
'Den islandske gris', olia 102,5x 140,5 sm -
Svavar Guðnason
Kærandi: Listasafn Islands
Kaupandi: Listasafn Islands hjá Bruun
Rasmussenl996
Verð: DKK 47.000,-