Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2004, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2004, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 2004 Sport DV Man. Utd.-Liverpool Það getur ekkert stöðvað Liverpool þessa dagana. Leift- randi fótbolti, fullt af mörkutn, hvar var ég aftur... Lau. stöð 2 kl. 13.45 Leeds-Portsmouth ií Álíka spennandi og að horfa á málningu þoma. Leikmenn Portsmouth taka lítið fyrir að Er Sammy Lee ekki númer 7? Einar Bárðarson, tónlistarmógull með meiru, segist varla hafa tíma til að fylgjast með enska boltanum. Það stoppar hann þó ekki í því að eiga f' sitt uppáhaldslið í ensku úrvals- deildinni en hann hefur haldið með Liverpool frá því hann var fimm ára. „Er ekki Sammy Lee ennþá númer sjö? Ég skal viðurkenna að það er ansi langt síðan ég þekkti mennina í Liverpool-liðinu með nafni en ég hef alltaf haft miklar taugar til liðsins. Ég fylgist ekki vel með í dag en vinnufélagi minn heldur mér í sambandi. Það er auðvelt að sjá á svipnum á honum hvernig liðinu gengur og það verður að segjast að hann hefur meira eða minna verið með skeifu í allan vetur vegna lélegs gengis. Ég sé hins vegar enga ástæðu til að örvænta því að Liverpool er stórveldi sem mun rísa ! upp aftur. Þetta er bara tímabundin lægð sem öll lið ganga í gegnum. Það er ekki rétt að dæma menn af því hversu hratt þeir eru slegnir niður heldur hversu hratt þeir rísa á fætur á nýjan leik," sagði Einar. Einar viðurkenndi þó að hann hefði haft taugar til Chelsea á síðustu árum. „Það blundar föðurlandsást í manni og ég fyllist stolti í hvert sinn sem Eiði Smára gengur vel. Já, ég er ekki frá því að ég sé að vera töluverður stuðningsmaður.Chelsea en veit þó að það myndi breytast ef t! Eiður Smári færi ffá félaginu. Hann er tengingin. Einar gaf ekki mikið fyrir skyndifega fjölgun stuðningsmanna Manchester United á síðustu árum. „Manchester United tískubylgja eins og Prada-sólgleraugu, kemur og fer eftir! I tíðarandanum. Liverpool verður hins vegar alltaf. til staðar enda raun- verulegt stórveldi." Poll dæmir ekki hjá United Enski dómarinn Graham Poll mun ekki dæma leik Manchest- er United og Liverpool í dag. Hann átti upphaflega að dæma en ákvað að hætta við að dæma hann eftir að hafa lent í riffildi við Alex Ferguson, knatt- spyrnustjóra Manchester Uni- ted. Ferguson vilcli fá vítaspyrnu í leik Arsenaf og Manchester United á dögunum þegar hon- um fannst vera brotið á Gary Neville innan teigs. Polf var ekki á sama máli og kaUaði NevUle leikara, nokkuð sem fór verulega í skapið á Ferguson sem húð- skammaöi PoU í kjölfarið. eyðileggja leiki með spila- mennsku sinni og á meðan Viduka er í fýlu þá skUar hann ekki miklu ef mið er tekið af því hverju hann skilar þegar hann er þó í góðu skapi. Sun. Sýn kl. 10.20 Newcastle-Chelsea Big Ron Atkinson verður í heiðurstúkunni með Roman og Kenyon og hrósar hinum dug- mikla og gáfaða DesaiUy stans- laust allan leikinn. Claudio Ranieri skiptir Veron inn á í fyrri háffleik og Jimmy Floyd fer í markið. Bobby Robson trúir ekki sínum eigin augum og gleypir fölsku tennurnar. Sun. sýn ki. 12.45 Tottenham-Arsenal Meiriháttar gaman hjá stuðningsmönnum Tottenham. Sol Campbell fagnar tidinum fyrir framan nefið á þeim enda er Arsene Wenger kóngurinn en David Pleat hirðfíflið. í baráttu þeirra þarf ekki að spyrja að leikslokum enda er Tottenham- liðið þekkt fýrir að hafa fullkomnað þá Ust að spUa undir getu. Sun. Sýn kl. 14.45 Middlesbrough-Aston Villa Þeir sem em að leita að stöðugleika ættu að flýta sér framhjá herbúðum Middlesbrough. Leikmenn liðsins geta gert stuðningsmenn sína þunglynda og hamingjusama á sömu sekúndunni og gráu hámnum á höfði stjórans, Steve McClaren, fjölgar ört. O’Leary er upptekinn við að orða sjálfan sig við Chelsea sem er líklegt!! Birmingham-Wolves Kraftaverkin gerast ekki á hverjum degi. Úlfarnir unnu um síðustu helgi og geta ekki ædast tU þess að vinna aftur. Dave Jones, knattspyrnustjóri Úlfanna, hefur þó ekki gefist upp og BOLTINN EFTIRVINNU Kynþáttahatarinn Ron Atkinson kveikti í bálkesti með orðum sínum um Frakkann Marcel Desailly hjá Chelsea Á göhinni fyrir að knlln hann latnn helvífls niggara Big Ron Atkinson er með böggum hildar þessa dagana enda er karlinn atvinnulaus eftir ummæli sín um Marcel Desailly, þeldökkan varnar- mann Chelsea, eftir leikinn gegn Mónakö á þriðjudaginn. Atkinson, sem hefúr verið þulur á f knattspyrnu- leikjum hjá ITV- sjónvarpsstöðinni og þegið fyrir það 26 mUljónir á ári, þurftí að segja starfi sínu lausu vegna ummælanna auk þess sem hann var rekinn sem dálka- höfundur hjá The Guardian. Big Ron átti að birtast í auglýsingu hjá gosdrykkjaframleiðandan um 7-Up en var var sparkað eftír ummæli sín. Ótrúlega orðljótur En hvað gerði Big Ron eiginlega sem var svona slæmt? Hann var að lýsa leik Mónakó og Chelsea í Frakklandi í undanúr- slitum meistaradeUdarinnar á þriðjudaginn fyrir ITV og var ekki sáttur við frammistöðu Chelsea. Útsendingu var lokið og búið að loka fyrir hljóðið úr hljóðveri því sem Atkinson sat í. Hann hóf að ræða leikinn við félaga sína í hljóðverinu og ekki vildi betur tíl en það heyrðist á nokkrum stöðum í Miðaustur- löndum. Samtalið var svona: Big Ron: „Hvað var helvítið hann Ranieri að hugsa þegar hann setti Veron inn á?“ Önnur rödd: „Honum verður slátrað í fjölmiðlum." Big Ron: „Og á það svo sannarlega skUið. Og þú verður að fyrirgefa en mikið djöfuUi finnst mér „nunn f£f/ fjuu jcíif yiunuum ci sxubbuu/ bulub/ feitur helvítis niggari. Þetta var viðurstyggiU frammistaða hjá honum." helvítið hann DesaUly lélegur andskoti. Þetta gengur ekíd. Helvítis maðurinn hefur ekki getað neitt í tvö og hálft ár! Og í staðinn fyrir að haga sér eins og gamall maður og segja ,AUt í lagi, ég drullast þá tU að vera staðsettur þar sem ég lít ekki Ula út,“ þá spUar hann svona. Mér hefur alltaf fundist að hann skynji ekki hættur. Hann er, það sem stundum er kallað, latur, heimskur helvítís niggari. Þetta var viðurstyggUeg frammistaða hjá honum. Það er þó ekki annað hægt en að hrósa liði Mónakó. Þeir voru helvíti mörgum klössum fyrir ofan." Miðað við þessa lýsingu / skal engan undra að orð ’ Atkinsons hafi stuðað ur aUt farið á annan endann og fólk af öUum kynstofnum hefur keppst við að úthúða Atkinson. Hinn hörundsdökki Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal og núverandi þufur hjá BBC-sjónvarps- stöðinni, hefur lengi haft horn í síðu Atkinsons og talið hann vera kyn- þáttahatara. Eins og plantekrufrasi „Þessi ummæU hans eru ótrúleg miðað við að árið 2004 er gengið í garð. Þessi orð hans hljóma eins og einhver plantekru- frasi frá 19. öldinni," sagði Wright og bætti við að það skipti ekki neinu máli þótt slökkt hefði verið áhljóðneman- um. „Það gerir þetta ekki betra að mínu mati. mann og annan í Englandi hef- Takk fyrir mig Big Ron hefur löngum þekktur fyrirað vera umdeildur maður. Hann kvaddi sjónvarpið i vikunni um undarlegustu ummælum sem heyrsthafaí áraraðir. Reuters fær Bjartsýnisverðlaun Bröstes fyrir vikið. Leicester-Man. City Kevin Keegan er álflca ráðalaus hjá Manchester City og með enska landsUðið áður en hann hætti þar. Leicester er í vondum málum en leflonenn liðsins hafa þó sýnt það utan vallar að þeir geta rifið sig upp úr skímum. Everton-Blackburn Það væri synd að sjá Blackburn í 1. deUd þó ekki vera nema vegna mottunnar og jakkafatanna hjá Souness. Vonlaus stjóri - flott föt. C H REMBINGURINN Erkifjendurnir Tottenham og Arsenal mætast á White Hart Lane á sunnudaginn. Þessir leikir eru oftast ávísun á stríð en leikurinn á sunnudaginn er þó sérstakur að því leytinu að Arsenalt getur með sigri tryggt sér enska meistaratitilinn. Það væri sennUega mesta áfafl tfma- bilsins fyrir stuð- ningsmenn Tott- enham að horfa upp á Sol Campbell og félaga fagna titlinum fyrir framan nefið á þeim. Við fengum tvo þekkta stuðningsmenn þessara félaga, Tottenham-manninn Boga Ágústsson, fréttastjóra RÚV, og Sigurð Jónsson, þjálfara Vfldngs, sem hefur verið stuðningsmaður Arsenal fr á fimm ára aldri. Dramb erfalli næst „Ég vU minna stuðningsmenn Arsenal á að dramb er faUi næst. Þetta sama gerðist 1971 og það var alveg hræðUegt. Það verður að viðurkennast að helvítín eru ansi góðir núna en það mun ekki koma tU með að skipta máli í þessum leik. Staða liðanna í deildinni hefur aldrei skipt máh því þetta eru eins og bikarleikir. Ég minni á að Arsenal var drulluheppið að vinna fyrri leikinn þar sem þeir fengu hjálp frá dóm- aranum. Það getur því allt gerst í {tessum leik og ég bið um að þurfa ekki horfa á hann ósóma að sjá þessa menn fagna títlinum á White Hart Lane," sagði Bogi Ágústsson og viðurkenndi að eyðimerkurganga Tottenham á undanförnum árum hefði verið afskaplega erfið. Titillinn erokkar „Ég vissi ekki að Tottenham væri enn í úrvalsdeddinni því að það hefur farið svo lítið fyrir þeim á undanförnum árum. Titillinn er okkar og eins og liðið hefur spUað þá er það algjört yfirburðalið í deUdinni. Það er ekki möguleiki að Tottenham getí stöðvað okkur og ég er viss um að þetta verður frekar auðveldur leikur. Við förum tap- lausir í gegnum þennan vetur og liðið kemst á spjöld sögunnar. Það skemmir ekki fyxir að klára titilinn fyrir framan erkifjendurna í Tottenham en reyndar verður að viðurkennast að þeir eru varla neinir fjendur lengur. Það er ekki hægt annað en að vorkenna þeim fyrir hvað þeir eru slakir."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.