Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2004, Qupperneq 11
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2004 11
Ruglaðist á
vím og eitri
Áströlsk barstúlka hefur
verið dæmd til að greiða 50
þúsund krónur í sekt fyrir
mistök í starfi. Barstúlkan
veitti nokkrum gestum
stórhættulegt hreinsiefni í
stað snapsins sem óskað
var eftir. Fimm manns voru
fluttir á sjúkrahús eftir að
hafa dreypt á drykknum.
Barstúlkan segist hafa verið
örþreytt vegna mikils
vinnuálags og gripið til
rangrar flösku.
Tjernóbyl
minnst
Fómarlamba kjamorku-
slyssins í Tjernóbyl í Úkra-
ínu var minnst í gær
en þá vom átján ár
liðin frá atburðin-
um. Slysið er það
versta sem orðið
hefur í sögunni og
breiddist geisla-
mengun um Evrópu
og Sovétríkin. Sam-
kvæmt opinberum
tölum létust um þrjátíu
manns í slysinu en aðrar
heimildir segja að þúsundir
manna hafi látist af völdum
geislamengunar og miiljónir
manna hafi orðið fyrir
heilsutjóni á þeim átján
ámm sem liðin em frá því
kjarnaofhinn sprakk.
Von um lausn
dvínar
Vonir lýðræðissinna í
Mjanmar um að leiðtogi
þeirra, Aung San Suu Kyi,
verði látin laus fyr-
ir 17. maí eins og
fyrirhugað var fara
dvínandi. Til stóð
að halda fund um
málið á fimmtudag
en nú kveðast
stjórnvöld vera of
upptekin og fund-
inum verði frestað.
Skammt er síðan tveir fé-
lagar Suu Kyi voru látnir
lausir úr stofufangelsi en
þeir höfðu ásamt henni set-
ið í árslöngu varðhaldi.
Ráðstefna um nýja stjórn-
arskrá landsins fer fram í
maí og óvíst er hvort þessi
mikla baráttukona verður
laus úr prísundinni þá.
Ekkert góð-
verk í ár
Af fjárhagsástæðum
verður ekki efnt til söfnun-
ar í Sjónvarpinu árið 2004,
en Útvarpsráð lýsir
vilja sínum tii sam-
starfs við Hjálpar-
starf kirkjunnar og
Rauða krossinn að
ári. Þetta kemur
fram í fundargerð
ráðsins frá 23.
mars síðastliðnum.
Á fundinum var
lagt fram bréf til formanns
Útvarpsráðs frá Hjálpar-
starfi kirkjunnar og Rauða
krossinum með hugmynd-
um um samstarf vegna
sjónvarpssöfnunar. Einnig
var lagt fram tölvubréf frá
framkvæmdastjóra Blindra-
félagsins til framkvæmda-
stjóra Sjónvarpsins þar sem
fram kemur að Blindra-
félagið hefur ákveðið að
sækjast ekki eftir samstarfi
um söfnun á þessu ári.
Ný fjölmiðlakönnun Gallups sýnir svo ekki verður um villst að DV er hlutfallslega
í mestri sókn allra Qölmiðla á íslandi. Ríkisútvarpið stendur í stað, Stöð 2 og Skjár
einn dala ásamt Popptíví. Fréttablaðið og Morgunblaðið dala einnig lítillega frá síð-
ustu könnun.
Samkvæmt nýrri könnun Gallups, sem gerð var í mars, er meðal-
lestur á tölublað DV 20,5% en var í síðustu könnun 17,1%. Er
þetta hækkun upp á 3,4% sem er hlutfallslega meira en nokkur
annar miðill hækkar í könnuninni og merkir að yfír 45 þúsund
manns á aldrinum 12-80 ára lesi DV á degi hverjum. Lestur á
Fréttablaðinu og Morgunblaðinu dregst lítið eitt saman en
Fréttablaðið átti íslandsmet í síðustu könnun. Þá lásu 69,4%
Fréttablaðið en 56,3% Morgunblaðið. í nýju könnuninni lesa
66,3% Fréttablaðið en 53,4% Morgunblaðið.
DV bætir mestu við sig í yngri
aldurshópunum og hefur til að
mynda næstum því náð Morgun-
blaðinu í lestri fólks á aldrinum 25-
29 ára á landinu öllu. 28% þeirra
lesa DV en 29% Morgunblaðið. í
aldurshópnum 25-40 ára á landinu
öllu lásu 22% DV að meðaltali en
það er aukning um 6% frá síðustu
könnun. Ef bara er tekið tillit til
lesturs aldurshópsins 25-40 ára á
höfuðborgarsvæðinu lesa 26% DV
að meðaltali, sem er aukning upp á
10%. Lestur
Morgun-
blaðsins
í
Yfír 45 þúsund manns
lesa DV á degi hverj-
um.
þessum aldurshópi á landinu öllu
er 49%.
„Þetta er í samræmi við vænt-
ingar okkar," segir Mikael Torfason,
ritstjóri DV, um niðurstöðu könn-
unarinnar. „Við stefnum að því að
bæta okkur í hverri könnun og
höfum þegar þrefaldað lausasölu
blaðsins og á hverjum degi eru
að bætast við 70-100 áskrif-
endur. Það er líka for-
að sjá hversu
ungt fólk virðist opn-
ara fyrir nýjungum
en eldri aldurshóp-
arnir."
Sjónvarp
Þegar
skoðaðar eru
tölur um
upp-
Ásökunum þriggja kvenna í blaðinu í gær vísað á bug
Hefur búið í friði í 16 ár
Pizzubíl stolið
og ekið til
Hólmavíkur
Síðdegis á föstudag var út-
keyrslubifreið Pizza 67 á ísafirði
stolið, þar sem hún stóð mann-
laus við veitingastaðinn. Bifreið-
in, sem er af gerðinni MMC
Lancer árgerðl990, er rauð að
lit, en með hvítu hægra fram-
bretti. Bifreiðin fannst í fyrrinótt
við hús eitt á Hólmavík. Þannig
má ljóst vera að bifreiðinni hafi
verið ekið frá fsafirði til Hólma-
víkur, líklega seinni part föstu-
dagsins eða um kvöldið. Málið
er til rannsóknar hjá lögreglunni
á fsafirði en einnig nýtur hún
aðstoðar lögreglunnar á Hólma-
vík við þetta mál. Lögreglan ósk-
ar eftir upplýsingum frá þeim
sem hugsanlega hafa séð til
ferða umræddrar bifreiðar á
leiðinni frá ísafirði til Hólmavík-
ur. Skáningarnúmer bifreiðar-
innar er NE-213.
Spaugstofan Spaugstofan heldur áfram yfirburðastöðu sinni.
safnað áhorf yfir
vikuna hjá sjón-
varpsstöðvunum 'ý
kemur í ljós að 'ý
Sjónvarpið heldur ^
sínu striki frá fyrri ^
könnun með tæp- '
lega 94% áhorf. j
Hins vegar dala allar j
aðrar sjónvarps- <
stöðvar nokkuð frá
könnuninni í febrú-
ar. Stöð 2 og Skjár 1
eru með svipað áhorf
nú, í kringum rúm
70%, en voru með 74-
75% í síðustu könn-
un. Sýn og Popp tíví
tapa einnig lítillega
áhorfendum á milli
þessara tveggja kannana.
UlWlaBfKSkðr
Mrin
Sjonvarpsstjornurnar
Þegar litið er á ein-
staka þætti kemur í
ljós að Spaugstofan
heldur enn
Fyrsta forsíða DV
Undir nýrri ritstjórn, I
eigu nýrra aðila, hefur
DVsótt rækilega I sig
veðrið og i hverri könn-
un sem gerð hefur ver-
ið frá þvi nýir eigendur
tóku við hefur lestur á
blaðinu aukist
verulega.
yfirburðastöðu
sem vinsælasti
þátturinn með
tæplega 58%
áhorf en hefur
þó dalað aðeins
frá fýrri könnun
er áhorfið nam
63%. Gísli Mart-
einn er áfram í öðru sæti en
hann vinnur verulega á, er með
52% á móti 42% í síðustu könnun. í
þriðja sæti kom svo Gettu betur
með 44%.
Vinsælasti þátturinn á Stöð 2 var
Sjálfstætt fólk með 22,6% áhorf en
næst þar á eftir kom American Idol
með 22% og fréttir með 21%. í síð-
ustu könnun var Svínasúpan vin-
sælasti þáttur Stöðvar 2 með tæp
27%.
Á Skjá 1 var Innlit/Útlit
vinsælasti þátturinn
með tæp 28% en næst
kom Survivor með
tæp 21%.
„Mér finnst að rétt eigi að vera rétt
og því get ég ekki orða bundist yfir
frétt í DV í gær þar sem vegið er að
Jónínu Guðrúnu Sigurðardóttur og
hennar bömum," segir Kolbrún Sig-
urðardóttir, íbúi að Aðallandi 16, en í
blaðinu í gær var greint frá bréfi frá
þremur íbúum hússins þar sem
kvartað er yfir ofriki Jóm'nu.
Kolbrún segist hafa búið í Aðal-
landinu í átján ár og Jónína í fimm-
tán eða sextán ár. Börn þeirra hafi
leikið sér saman frá því þau voru lítil
og séu bestu vinir enn í dag. „Mér
sárnaði að lesa þetta því þetta er
tómt kjaftæði. Öll þessi ár hefur
aldrei verið vandamál í kringum
Jónínu og ég vísa þessum ummælum
Aðalland 8 Þrjár konur kvörtuðu yfirmeintu ofrikiJóninu Sigurðardóttur til Féiagsbústaða.
Ekki var tiigreint i hverju það ofriki fælist.
kvennanna beint til föðurhúsanna.
Jóm'na er prýðismanneskja," segir
Kolbrún, sem fullyrðir að börn
Jónínu séu góðir krakkar. Hún segist
ekki þekkja þessar konur sem kvört-
uðu til Félagsbústaða, utan að henni
sé kunnugt um að þær búi í húsinu.
Sigurður Friðriksson hjá Félags-
bústöðum segir að kvartanir kvenn-
anna hafi verið kannaðar og brugðist
verði við í samræmi við þá niður-
stöðu. Hann var ekki tilbúinn að
upplýsa hvað hefði komið út úr
þeirri könnun en tók skýrt fram að
Félagsbústaðir hefðu ekki neitt yfir
Jóm'nu að kvarta og hefði aldrei
borist kvörtun vegna hennar öll þau
ár sem hún hafi búið í húsinu.