Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2004, Side 19
r
0V Sport
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2004 í 9
Nú reynir enn einu sinni
á 20 marka múrinn og
liklega hafa aldrei áður
verið jafn margir
markakóngar í deildinni
á sama tíma. Sjö fyrrum
markakóngar efstu
deildar leika í Lands-
bankadeild karla í
sumar.
tryggði sér þar með
íslandsmeistaratitilinn en þrátt fyrir
Qölda færa tókst honum ekki að
bæta við mörkum í átjánda og
síðasta leiknum sem var gegn Val á
Hlíðarenda. Bæði mörk
Skagamanna komu eftir þrumuskot
Þórðar, annað var varið og hitt fór í
stöng, en líkt og hjá þeim Pétri og
Guðmundi átti Þórður ekki að ná að
brjóta 20 marka múrinn og eignaðist
því metið ásamt hinum tveimur.
8 mörk í síðustu 4 leikjunum
Fjórum árum síðar bættist síðan
Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmunds-
son í hópinn þökk sé frábærum
septembermánuði þar sem hann
skoraði 8 mörk í síðustu fjórum
leikjunum sínum. Tryggvi skoraði
17. og 18. markið í 5-1 heimasigri á
Keflavík þar sem ÍBV tryggði sér
íslandsmeistaratitilinn. Síðasti
leikurinn var gegn Leiftri á Ólafsfirði
og Tryggvi skoraði 19. markið á 62.
mínútu og jafnaði metið en tókst
ekki að bæta við fleiri mörkum og
nýkrýndir íslandsmeistarar töpuðu
leiknum 1-3.
Allir fóru þessir fjórir handhafar
markametsins út í atvinnumennsku
árið eftir. Pétur fór til hollenska
liðsins Feyenoord, Guðmupdur
samdi við belgíska liðið Beveren,
Þórður fór til Bochum í Þýskalandi
og Tryggvi samdi við norska liðið
Tromsö. Pétur sneri aftur í íslensku
deildina sumarið 1986 líkt og
Guðmundur gerði 1995 en þeir
Þórður og Tryggvi eru enn að reyna
fyrir sér í atvinnumennsku.
Sjö markakóngar í deildinni
Nú reynir enn einu sinni á 20
marka múrinn og líklega hafa aldrei
áður verið jafnmargir markakóngar í
deildinni á sama tíma. Sjö fyrrum
markakóngar efstu deildar leika í
Landsbankadeild karla í sumar en
það eru Arnar Gunnlaugsson með KR
(1992 og 1995), Ríkharður Daðason
með Fram (1996), Steingrímur
Jóhannesson með ÍBV (1998 og
1999), Guðmundur Steinarsson með
Keflavík (2000), Hjörtur Hjartarson
með ÍA (2001), Grétar Hjartarson
með Grindavík (2002) og Björgólfur
Takefúsa með Fylki (2003) en sá
síðastnefndi er fyrsti
markakóngurinn í 23 ár til að skipta
um íslenskt félag. Hér í opnunni má
finna samanburð á þessum fjórum
handhöfum markametsins í efstu
deild karla í knattspyrnu. ooj@dv.is
MISMUNANDI MARKAMET
Þegar tölfræði þeirra fjögurra
leikmanna sem eiga markametið í
efstu deild er borin saman kemur (
Ijós að þeir hafa farið mismunandi
leiðir að því að setja metið. Hér fyrir
neðan kemur í Ijós hvar þeir standa
hver öðrum framar.
Flest mörk á heimavelli
Tryggvi Guðmundsson 15
Flest mörká útivelli
Pétur Pétursson 14
Flest mörk f fyrri hálfleik
Pétur Pétursson 9
Flest mörk í seinni hálfleik
Þórður Guðjónsson 14
Tryggvi Guðmundsson 14
Flest mörk gegn efri hlutanum
Þórður Guðjónsson 8
Pétur Pétursson 8
Flest mörk gegn neðri hlutanum
GuðmundurTorfason 14
Flest mörk gegn efstu þremur
Þórður Guðjónsson 5
Flest mörk gegn fallliðunum
Þórður Guðjónsson 7
Flest skallamörk
Þórður Guðjónsson 4
Pétur Pétursson 4
GuðmundurTorfason 4
Frábært tímabil Skagamaðurinn Þórður Guðjónsson sést hér með uppskeru sumarsins 1993
þegar Skagamenn unnu tvöfalt. Þórður skoraði 27 mörk á timabilinu, 19 þeirra i deildinni.
ÞÓRÐUR GUÐJÓNSSON ÍA 1993
Leikir 18 Hvernig:
Mörk 19 Mörk með skoti 15
Leikir á skotskónum 12 Mörk með skalla 4
Hvar: Mörk beint úr aukaspyrnu 0
Leikir/mörk á heimavelli 9/9 Mörk úr vítaspyrnu 0
Leikir/mörk á útivelli 9/10 Leikir/mörk eftir mánuðum:
Hvenær: Mörk í fyrri hálfleik Mai 2/2
5 Júní 4/3
Júlf 4/2
Mörká l.til 15. mínútu 1
Ágúst 4/8
Mörk á 16. til 30. mínútu 0
Mörk á 31. til 45. mínútu Mörk f seinni hálfleik 4 September 4/5
14 Annað:
Mörk á 46. til 60. mínútu 2 Þrennur 0
Mörk á 61. til 75. mínútu 6 Sigurmörk 0
Mörk á 76. til 90. m(nútu 6 Lið ekki skorað gegn 1 (Valur)
Með fslandsbikarinn á lofti Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson tyftir hér
Islandsbikarnum haustið 1997 eftir að IBV hafði tryggt sér hann með 5-1 sigri á Keflavik.
Tryggvi skoraði I9mörká timabilinu.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON ÍBV 1997
Leikir 18 Hvernig:
Mörk 19 Mörk með skoti 15
Leikir á skotskónum 13 Mörk með skalla 3
Hvar: Mörk beint úr aukaspyrnu 1
Leikir/mörk á heimavelli 9/15 Mörk úr vítaspyrnu 0
Leikir/mörk á útivelli 9/4 Leikir/mörk eftir mánuðum:
Hvenær: Mörk (fyrri hálfleik Maí 4/4
5 Júní 3/2
Júlí 4/2
Mörká l.til 15. mínútu 2
Ágúst 3/3
Mörk á 16. til 30. mínútu 1
Mörk á 31. til 45. mínútu 2 September 4/8
Mörk (seinni háifleik 14 Annað:
Mörk á 46. til 60. mínútu 4 Þrennur 2
Mörk á 61. til 75. mínútu 4 Sigurmörk 1
Mörk á 76. til 90. minútu 6 Lið ekki skorað gegn 0
Flest mörk úr vítaspyrnum
Pétur Pétursson 3
Flest mörk úr aukaspyrnum
GuðmundurTorfason 2
Flest sigurmörk
GuðmundurTorfason 4
Flest mörk í maí
Tryggvi Guðmundsson 4
Flest mörk í júní
GuðmundurTorfason 8
Flest mörk ú júlf
Pétur Pétursson 7
Flest mörk í ágúst
Þórður Guðjónsson 8
Flest mörk í september
Tryggvi Guðmundsson 8
Flest mörk á fyrsta hálftímanum
Pétur Pétursson 8
Flest mörk á sfðasta hálftímanum
Þórður Guðjónsson 12
Flestar þrennur
Tryggvi Guðmundsson 2
Flestar tvennur
Þórður Guðjónsson 7
Mörk í flestum leikjum
GuðmundurTorfason 13
Tryggvi Guðmundsson 13
Flestir ieikir án marks
Þórður Guðjónsson 6
SAGA MARKAMETSINS
Átta leikmenn hafa átt markmetið í
efstu deild síðan að Þórður
Þórðarson varð fyrstur til að skora
10 mörk sumarið 1958. Fjórir af
þessum átta mönnum hafa leikið
með Skagamönnum en tveir
Skagamenn eiga metið í dag.
Þróun markametsins frá 1958
10 mörk
Þórður Þórðarson, lA 1958
11 mörk
Þórólfur Beck, KR 1959
15 mörk
Ingvar Elísson, lA 1960
Þórólfur Beck, KR 1960
16 mörk
Þórólfur Beck, KR 1961
17 mörk
Hermann Gunnarsson, Val 1973
19 mörk
Pétur Pétursson, ÍA 1978
GuðmundurTorfason, Fram 1986
Þórður Guðjónsson, (A 1993
Tryggvi Guðmundsson, (BV 1997
I